Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1980, Blaðsíða 33

Ægir - 01.11.1980, Blaðsíða 33
..Tvisvar sumarið 1924” en hvorugt blaðið nefnir blraun haustið 1923. Nú sýnist mér helzt, að um tvennt geti verið að ræða sem valdi þessum ártalsmismun. 1) Harald Hauge misminni um ártalið. Hrönn hafi komið upp vorið 1924 en ekki 1923. Ekki er þó lík- legt að Hauge muni ekki rétt, hvenær hann sem unglingur lagði upp í aðra eins reisu og íslandsferð 1 þennan tíma og hann verður að muna einnig skakkt, hvenær hann kom út til Noregs aftur, því að hér var hann sumar, vetur og sumar, sem sagt hálft annað ár. Hann getur ekki misminnt um það. Það gleymist engum hvort hann er tvö sumur eða eitt í framandi landi, og veturseta á íslandi ætti heldur ekki að gleymast útlendingi. Hauge getur Því einnig rifjað ártalið upp útfrá því, hvenær hann kom aftur heim til sín úr þessari íslandsferð. Þá er spurningin: af hverju nefna ísafjarð- urblöðin svo ákveðið tilraunaárið 1924, en Hauge veit ekki um neina tilraun það sumar? Það gæti stafað af því, að þeir Símon og Syre hafi gert tilraun um haustið, eftir að Hauge var farinn út og sú tilraun hafi verið veigameiri en sú sem Hauge nefnir og þeim hafi síðar ekki þótt sú tilraun frásagnarverð. Mér finnst líklegast, að hvort tveggja frásögnin sé í rauninni rétt. Þeir félagar hafi reynt sumarið 1923, og síðan aftur og meir haustið 1924. Hitt er vissulega líka hugsanlegt, að þessi tilraun, sem Hauge segir frá, sé eina tilraunin, hvort sem hún var gerð 1923 eða 1924. Það getur reynzt erfitt að fiska upp, hvort rétt sé. Það var svo sem áður er getið ekki allt fært inná skýrslur sem menn voru að bralla úti á sjó þennan tíma. Hvað sem um þetta er, þá er nú orðið fullljóst, að það má ekki gleyma honum Syre, þegar sagt er frá upphafi rækjuveiðanna. Hann er upphafsmað- ur þeirra veiða hér við land í félagi við þann mikla rækjuveiðimann, Simon Olsen. Það virðist vera Syre sem veldur hingað komu Símonar með vörp- una, sem þeir áttu saman. Eftir að Syre hætti rekstri, fór hann aftur að veiða rækju með Símoni Olsen, og var með honum, framundir það að Syre lézt á ísafirði 29. apríl 1951 og því tæp 10 ár milli dauða þessara merku félaga í íslenzku sjávarút- vegssögunni. Framleiðsla sjávarafurða 1. jan. til 30. sept. 1980 og 1979 Þorskafurðir Síldar- og loðnuaf. Hvalafurðir Aðrar afurðir Samtals Magn Virði Magn Virði Magn Virði Magn Virði Magn Virði ^öruflokkar 1980 Hystar 97.819 94.178.613 7.727 1.893.673 4.830 3.762.570 2.57410.303.864 112.950 110.138.720 ?altaðar 49.378 49.085.197 — — — — 1.768 2.372.400 51.146 51.457.597 Isaðar og nviar . 30.331 12.435.400 — — — — — — 30.331 12.435.400 Hausar 3.000 2.400.000 — — — — — — 3.000 2.400.000 Hertar 14.515 34.642.000 — — — — — — 14.515 34.642.000 Njöl/lýsis 42.029 9.361.767 106.671 19.238.691 3.437 799.991 — — 152.137 29.400.449 Niðursoðnar ... 510 411.409 1.195 2.028.387 — — 374 1.577.046 2.079 4.016.842 Innanl. neysla .. 13.665 7.813.050 — — — — — — 13.665 7.813.050 Aðrar — — — — — — — — — — Samtals 248.247 207.927.436 115.593 23.160.751 8.267 4.562.561 4.71614.253.310 376.823 249.904.058 1979 Hystar 101.831 75.745.646 14.160 5.974.173 4.645 2.540.815 2.015 5.115.650 122.651 89.376.284 ?altaðar 38.085 23.379.500 2.400 864.000 — — 1.270 1.165.300 41.755 25.408.800 Isaðar og nviar . 31.567 7.417.200 — — — — — — 31.567 7.417.200 Hertar 3.500 3.675.000 — — — — — — 3.500 3.675.000 Hjöl/lýsis 42.693 5.678.154 151.607 18.669.284 3.764 579.650 — — 198.064 24.927.088 Hiðursoðnar ... 323 176.313 1.175 1.523.043 — — 379 966.759 1.877 2.666.115 Innanl. neysla .. 13.518 4.975.245 — — — — — — 13.518 4.975.245 Aðrar — — — — — — — — — — Samtals 231.517 121.047.058 169.34227.030.500 8.409 3.120.465 3.664 7.247.709 412.932 158.445.732 ÆGIR — 593
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.