Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1980, Blaðsíða 36

Ægir - 01.11.1980, Blaðsíða 36
Fjöldi fiskiskipa 1977: Bátar án vélar. 31.968 Bátar með utanborðsmótor 99.835 Vélknúin skip 190.043 Þar af: undir 1 brl. 28.137 1—3 brl. 83.966 3—5 brl. 50.711 5—10 brl. 11.852 10—20 brl. 7.596 20—50 brl. 1.586 50—100 brl. 3.386 100—500 brl. 2.631 500—1000 brl. 59 Yfir 1000 brl. 119 Fjöldi skipa 321.846 Fjöldi brl. samtals: 2.101.077 Fiskimennskan: Árið 1977 stunduðu 459.260 manns fiskveiðar meira en einn mánuð ársins. Meirihlutinn hefur fiskimennsku að aðalstarfi, samt er talsvert um blandaða atvinnu, einkum í útróðrinum og þá annaðhvort landbúnað og fiskveiðar eða iðnaðar- störf og fiskveiðar. Af 607.023 manns í vinnu á aðalveiðitimanum 1977 voru 369.642 fjölskyldu- meðlimir sem unnu við eigin fyrirtæki og 237.381 beinir launþegar. Það ár voru í útróðrinum 316.280 fiskimenn að aðalstarfi, þar af 74.170 konur og 237.381 beinir launþegar. Það er einkum hjá smáútgerðunum sem fjölskyldumeðlimir og lausráðið fólk vinnur og stundar fiskveiðar að minna en hálfu. Tekjurnar eru rýrar, en samt er þessi vinna tekin fram yfir það að vera lausráðinn i iðnaði. Sjávarræktun: Sjávarræktun er arðbær atvinnugrein þegar á heildina er litið og starfa 103.790 manns við hana. (Þetta fólk er talið með þeim sem útróðra stunda). Rauðþarinn Nori er mikið ræktaður, en hann gefur lítið af sér og dugar ekki til lífsviðurværis einn sér. Aðrar tegundir eru arðbærari þannig að þeir sem sjávarræktun stunda hafa það betra en yfirleitt gerist meðal fiskimanna og iðnverkafólks. Ræktendur gullsporða (seriola tegunda) hafa hæstar tekjurnar. Starfsmenntun er aðallega veitt af fjölskyldunum á hverjum stað, aðeins nokkur helztu fyrirtækin krefjast prófa frá sérskólum. Úthafsveiðarnar: Meðalstóru fyrirtækin veita 103.070 manns vinnu. Launamunur er allt að þrefaldur, á togbát 10—30 brúttórúmlesta hafa menn að meðaltali 150.000 yen á mánuði, en á 200—500 brúttórúm- lesta skipunum hafa þeir 450.000 yen. Launakerfi eru blönduð, t.d. fastakaup eða kauptrygging að viðbættum aflaverðlaunum. Því stærri sem fyrir- tækin eru þeim mun algengara er að fastakaup se greitt. Mjög eru aflaverðlaun mismunandi eftir tegundum veiða og getur skipstjóri haft þrefalt til fjórfalt meiri en háseti. Á 68% flotans sem veiðar stunda á nálægum Fjöldi útgerða eftir svæðum: Stórút- Stærri útgerð Útróður gerð á nálœgum og að sjávarrækt flotar fjarlœgum mið. frátalinni Hokkaido 27 1.500 23.196 Norður-Kyrrahaf 47 1.590 12.202 Mið-Kyrrahaf 69 1.405 19.015 Suður-Kyrrahaf 1.236 14.307 Norður-Japanshaf 8 693 10.218 Vestur-Japanshaf 12 1.128 13.138 Austur-Kínahaf 38 1.932 40.386 Setosjór (innhaf) 1 895 28.914 Samtals 209 10.379 161.276 596 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.