Ægir - 01.11.1980, Blaðsíða 41
sumri. Er það öllum ráðgáta, hvað því veldur, að
hann gengur ekki inn á firðina, eins og hann átti
vanda til á árum fyrr. Færabátarnir hættu flestir
veiðum um og eftir mánaðamótin.
í september stunduðu 110 (100) bátar botnfisk-
veiðar frá Vestfjörðum, 81 (69) með handfæri, 11
(10) réru með línu, 15 (16) með botnvörpu, 1 (3)
með dragnót cg 2 (2) með þorskanet. Rækjubát-
arnir, sem hafa stundað rækjuveiðar útaf
Vestfjörðum í sumar, hættu allir veiðum í byrjun
mánaðarins, og varð mánaðaraflinn aðeins 72
tonn. Tveir bátar frá ísafirði stunduðu skelfisk-
veiðar og öfluðu 158 tonn í mánuðinum.
Aflinn í hverri verstöö miðað við óslægðan fisk:
1980 1979
tonn tonn
Patreksfjörður 204 175
Tálknafjörður 404 241
Bíldudalur 262 82
Þingeyri 436 80
Flateyri 554 38
Suðureyri 687 342
Bolungavík . 1.069 542
ísafjörður . 2.107 1.409
Súðavík 473 215
Hólmavík 49 25
Drangsnes 16 15
Aflinn í september . 6.261 3.154
Vanreiknað í september 1979 .. 223
Aflinn í janúar-ágúst . 67.920 71.261
Aflinn frá áramótum . 74.181 74.638
Aflinn í einstökum verstöðvum: Veiðarf. Sjóf. Afli Afli frá tonn áram.
Patreksfjörður:
Jón Júlí dragn. 8 33,1
Ársæll Sigurðsson lina 3 15,2
María Júlía lína 6 12,3
Vestri 15 færabátar Guðm. í Tungu lina 4 14,3 139,5 1.966,5
Tálknafjörður:
Tálknfirðingur skutt. 4 337,3 3.421,6
Bíldudalur:
Sölvi Bjarnason skutt. 2 218,7 1.948,7
Pingeyri:
Framnes I skutt. 3 138,0 3.288,2
Afli Afli frá
Veiðarf. Sjóf. tonn áram.
Guðbjörg skutt. 1 155,0
Hamraborg 1/tv. 28,6
Flateyri:
Gyllir skutt. 4 430,4 3.883,3
8 færabátar 31,9
Suðureyri:
Elín Þorbjarnard. skutt. 5 464,4 4.046,0
Ólafur Friðbertss. lína 9 35,6
Sigurvon lína 5 21,7
12 færabátar 60,8
Bolungavík:
Dagrún skutt. 4 447,8 4.649,6
Heiðrún skutt. 3 213,2 2.678,8
Páll Helgi net 25 64,5
Halldóra Jónasd. lína 17 52,4
Kristján net 22 41,9
15 færabátar 71,2
ísafjörður:
Júlíust Geirmundss. skutt. 4 662,3 3.915,9
Páll Pálsson skutt. 4 419,6 3.795,3
Guðbjartur skutt. 2 223,9 3.483,0
Guðbjörg skutt. 1 160,4 4.308,7
Víkingur III lína 8 41,0
Orri lína 7 38,7
Bryndís togv. 25,7
Engilráð togv. 21,4
Tjaldur færi 20,7
23 færabátar 156,6
Súðavík:
Bessi skutt. 4 328,7 3.841,3
Valur togv. 32,9
Sigrún togv. 27,6
Hólmavík:
Sæbjörg færi 20,2
Ásbjörg færi 12,7
Drangsnes:
Grímsey færi 10,9
NORÐLENDINGAFJÓRÐUNGUR
í september 1980.
Lítið sem ekkert hefur glæðst yfir veiðum báta-
flotans, sama tregfiskiríið og verið hefur undan-
farna mánuði. Á þessu eru þó örfáar undantekn-
ingar. Langmestan afla báta hafði Frosti, Greni-
vík, 172,0 tonn í net, en næsthæstur varð Ólafur
ÆGIR — 601