Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1980, Blaðsíða 41

Ægir - 01.11.1980, Blaðsíða 41
sumri. Er það öllum ráðgáta, hvað því veldur, að hann gengur ekki inn á firðina, eins og hann átti vanda til á árum fyrr. Færabátarnir hættu flestir veiðum um og eftir mánaðamótin. í september stunduðu 110 (100) bátar botnfisk- veiðar frá Vestfjörðum, 81 (69) með handfæri, 11 (10) réru með línu, 15 (16) með botnvörpu, 1 (3) með dragnót cg 2 (2) með þorskanet. Rækjubát- arnir, sem hafa stundað rækjuveiðar útaf Vestfjörðum í sumar, hættu allir veiðum í byrjun mánaðarins, og varð mánaðaraflinn aðeins 72 tonn. Tveir bátar frá ísafirði stunduðu skelfisk- veiðar og öfluðu 158 tonn í mánuðinum. Aflinn í hverri verstöö miðað við óslægðan fisk: 1980 1979 tonn tonn Patreksfjörður 204 175 Tálknafjörður 404 241 Bíldudalur 262 82 Þingeyri 436 80 Flateyri 554 38 Suðureyri 687 342 Bolungavík . 1.069 542 ísafjörður . 2.107 1.409 Súðavík 473 215 Hólmavík 49 25 Drangsnes 16 15 Aflinn í september . 6.261 3.154 Vanreiknað í september 1979 .. 223 Aflinn í janúar-ágúst . 67.920 71.261 Aflinn frá áramótum . 74.181 74.638 Aflinn í einstökum verstöðvum: Veiðarf. Sjóf. Afli Afli frá tonn áram. Patreksfjörður: Jón Júlí dragn. 8 33,1 Ársæll Sigurðsson lina 3 15,2 María Júlía lína 6 12,3 Vestri 15 færabátar Guðm. í Tungu lina 4 14,3 139,5 1.966,5 Tálknafjörður: Tálknfirðingur skutt. 4 337,3 3.421,6 Bíldudalur: Sölvi Bjarnason skutt. 2 218,7 1.948,7 Pingeyri: Framnes I skutt. 3 138,0 3.288,2 Afli Afli frá Veiðarf. Sjóf. tonn áram. Guðbjörg skutt. 1 155,0 Hamraborg 1/tv. 28,6 Flateyri: Gyllir skutt. 4 430,4 3.883,3 8 færabátar 31,9 Suðureyri: Elín Þorbjarnard. skutt. 5 464,4 4.046,0 Ólafur Friðbertss. lína 9 35,6 Sigurvon lína 5 21,7 12 færabátar 60,8 Bolungavík: Dagrún skutt. 4 447,8 4.649,6 Heiðrún skutt. 3 213,2 2.678,8 Páll Helgi net 25 64,5 Halldóra Jónasd. lína 17 52,4 Kristján net 22 41,9 15 færabátar 71,2 ísafjörður: Júlíust Geirmundss. skutt. 4 662,3 3.915,9 Páll Pálsson skutt. 4 419,6 3.795,3 Guðbjartur skutt. 2 223,9 3.483,0 Guðbjörg skutt. 1 160,4 4.308,7 Víkingur III lína 8 41,0 Orri lína 7 38,7 Bryndís togv. 25,7 Engilráð togv. 21,4 Tjaldur færi 20,7 23 færabátar 156,6 Súðavík: Bessi skutt. 4 328,7 3.841,3 Valur togv. 32,9 Sigrún togv. 27,6 Hólmavík: Sæbjörg færi 20,2 Ásbjörg færi 12,7 Drangsnes: Grímsey færi 10,9 NORÐLENDINGAFJÓRÐUNGUR í september 1980. Lítið sem ekkert hefur glæðst yfir veiðum báta- flotans, sama tregfiskiríið og verið hefur undan- farna mánuði. Á þessu eru þó örfáar undantekn- ingar. Langmestan afla báta hafði Frosti, Greni- vík, 172,0 tonn í net, en næsthæstur varð Ólafur ÆGIR — 601
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.