Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1980, Blaðsíða 18

Ægir - 01.11.1980, Blaðsíða 18
haft er í huga, að aðeins voru rannsakaðir 13 fiskar í þessum lengdarflokki. Engu að síður gefur þetta til kynna að athyglisverð breyting sé hugsanleg í fæðuöflun steinbíts af þessari stærð frá botndýrum yfir í annan fisk. Fæða skrápflúru Skrápflúra minni en 10 cm étur einkum selögn og ljósátu (mysids + euphausiids) eins og sjá má á mynd 6. Stærri skrápflúra étur hinsvegar aðallega slöngustjörnur (ophiuroids) og í ört vaxandi mæli með aukinni lengd skrápflúrunnar. Stærsta skráp- flúran étur nánast lítið annað en slöngustjörnur. Burstaormar (polychaetes) eru í nokkru uppáhaldi hjá smærri fiski, en hlutur þeirra fer síðan minnk- andi hjá þeim stærri. Miðlungs skrápflúra hefurlagt sér annan fisk (nekton) til munns í nokkru magni, einkum loðnu. Á hinn bóginn virðist rækja (shrimps) hafa litla þýðingu í fæðunámi skrápfiúr- unnar. Alhliða fæðutengsl Hér hefur verið lýst stuttlega fæðu fimm fiskteg- unda hverri um sig. Skal nú gerð tilraun til þess að fiétta helstu niðurstöður saman í eina heild og gefa þannig til kynna örlítið brot af því flókna samspili, sem á sér stað í hafinu í formi fæðuöflunar hinna ýmsu dýrastofna. Mynd 7 er ætlað að lýsa þessum tengslum ræningja (fisks) og bráðar (faeðu- hóps). Dæmið er þó takmarkað við sex mikilvæg' ustu fæðuhópa hvers ræningja. Breidd örvanna nia líta á sem grófan mælikvarða á það, hversu mikil' væg hver bráð er fyrir tiltekinn ræningja. Greinilegt er, að fæðuval þessara fimm ræning)3 Mynd 7. Fœðuvislfroeðileg lengsl rœningja og hráöar. 578 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.