Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1980, Blaðsíða 22

Ægir - 01.11.1980, Blaðsíða 22
Jón Sveinsson, tæknifræðingur: Bátaflotinn er gamall Ofveiði Við höfum gert okkur fulla grein fyrir þvi að of- veiði leiðir til ófarnaðar og fátæktar ef taumlaust er stunduð. Sildinni var ausið upp uns ekkert var til að veiða 1967-1968. Friðun og veiðitakmörkun hefir leitt til þess að nú fer ört vaxandi síldarmagn það sem veiða má og gefur nú umtalsverðar tekjur. Hrygingarstofn íslenska sumargotssíldarinnar 1956-1979. Svarta skýrslan og svartsýni Við útkomu svörtu skýrslunnar fylltust margir svartsýni þar sem hún sýndi ótvírætt að þorsk- stofninn, þýðingarmesta fisktegund okkar, var í bráðri hættu. Fiskifræðingarnir sýndu með sterk- um rökum fram á mikinn vanda, og boðað var að leggja jafnvel hálfum flotanum allt árið, eða minnka flotann um helming, en hvorttveggja eru þungir kostir. Stjórnmálamenn reyndu að rata meðalveginn með veiðitakmörkunum. Landhelgismálið Ráðamönnum okkar, sem oftast eru skammaðir bæði fyrir það sem þeir gera og gera ekki, tókst með viti, þrautseigju og lægni að vinna hvert þorskastríðið á fætur öðru, með frábærri framrW' stöðu Landhelgisgæslunnar og einhuga stuðning1 allrar þjóðarinnar. Haldgóð rök fiskifræðinga okkar komu að fullum notum. Samstillt átak lyfn grettistaki. Fiotinn þykir nú of stór Fiskifloti okkar þykir nú of stór, þó er hann tæplega 'A á móti fiskiflota Pólverja, sem erlt stœrri þjóð en búa við fiskilítið og hálfdauú Eystrasaltið. Flotinn er gamall Nefnd skipuð af iðnaðarráðherra 1971 þar sem Hjálmar R. Bárðarson siglingamálastjóri var kjöt' inn formaður, reiknaði út að meðalæfi fiskiflota okkar reiknað yfir nokkur ár væri 22 ár. 255 skip á afsláttaraldri Á næsta ári hafa 255 skip úr fiskiflota okkar ná þessum afsláttaraldri. Á hverju ári næstu þrjú ann bætast 55 skip í hópinn sem ætti að slá af. Samta s eru þetta 420 skip til afsláttar á næstu þrem árum> að tölu til meira en helmingur flotans. Ef flotinn er raunverulega of stór, til að fm nægja þörfinni sem verður á næstu árum, þarf a fækka skipunum. Um þetta eru þó ekki allir sam- mála, um þetta er deilt. Víst er þó að úrelding báta flotans er svo ör um þessar mundir að af þeim sö um minnkar flotinn ört þótt innlend smíði sé rekm af fullum krafti. Aldurslagasjóður Matthias Bjarnason f.v. sjávarútvegsráðherra hefir oft bent á að efla beri Aldurslagasjóð til ÞesS 582 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.