Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1980, Blaðsíða 43

Ægir - 01.11.1980, Blaðsíða 43
 Afli Afli frá Veiðarf. Sjóf. tonn áram. Grenivík: Súlan togv. 84,0 Áskell net 83,0 Frosti net 172,0 Sjöfn net 64,0 Ýmsir net 23,0 Húsavík: Júlíus Hafsteen skutt. 3 227,0 1.631,9 Árný lína 14,0 Björg Jónsd. lina 28,0 Bára lína 16,0 Geiri Pétursson lína 84,0 Sigþór lína 33,0 borkell Björn lina 16,0 Guðrún Björg net 22,0 Nói net/lina 18,0 Skálaberg Ýmsir Síld Rækja net/lina 37,0 166,0 181,0 7,0 Raufarhöfn: Rauðinúpur Bátar skutt. 2 262,0 2.904,2 70,0 Þórshöfn: Geir lína 58,0 Litlanes lína 28,0 Faldur lína 26,0 Draupnir færi 19,0 Þórey færi 18,0 Hafrún færi 11,0 Snæberg Ýmsir færi 13,0 23,0 austfirðingafjórðungur * september 1980. Góð veður voru Iengst af mánuðinum og afli °teð besta móti hjá togurunum, miðað við afla í september fyrri ár. Meðalafli hjá skuttogurunum sem voru að allan mánuðinn, var nú 324 tonn á móti 145 í fyrra. Aflahæst var Hoffell með 537,3 tonn, næst var Hólmanes með 422,1 Tveir bátar, Guðmundur Kristinn og Sæljón, sigldu með afla og seldu erlendis, einnig var komið ffam í mánuðinn þegar sum önnur skip komu heim 'ir siglingu. Sæmilegur afli var á minni báta við norðanverða Austfirði, en tregt sunnar. Síldin hefur komið mönnum nokkuð á óvart eins og oft áður, nú hefur hún haldið sig mánuði lengur í fjörðunum austanlands, en undanfarin haust. Telja sjómenn það stafa af heitari sjó og meiri átu á þessum slóðum. Landað var nú á Austfjörðum 2.287 tonnum af síld, en 4.535 tonnum í september í fyrra og þá langmest á Hornafirði. Af síldinni fóru 2.044 tonn í salt, 237 í frystingu og 6 tonn í bræðslu. 2.167 tonn af síldinni veiddust í reknet og 120 tonn í lagnet. Aflinrt íhverri verstöð miðað við óslœgðan fisk: 1980 1979 tonn tonn Bakkafjörður 102 44 Vopnafjörður 576 354 Borgarfjörður 107 84 Seyðisfjörður 450 402 Neskaupstaður 1.171 581 Eskifjörður 791 443 Reyðarfjörður 200 2 Fáskrúðsfjörður 934 486 Stöðvarfjörður 277 109 Breiðdalsvík 55 96 Djúpivogur 16 38 Hornafjörður 105 49 Aflinn í september .. 4.784 2.688 Ofreiknað í september 1979 .. 142 Aflinn í janúar-ágúst .. 57.131 53.557 Aflinn frá áramótum .. 61.915 56.103 Aflinn í einstökum verstöðvum: Afli Afli frá Veiðarf. Sjóf. tonn áram. Bakkafjörður: 3 bátar lína 26 2o,9 11 bátar færi 91 55,0 1 bátur net 9 5,6 Vopnafjörður: Brettingur skutt. 3 380,3 2.479,5 Rita net 2 28,3 Fiskanes net/lína 8 20,7 Þerna net/lína 7 15,8 2 bátar net/lina 17 13,2 Opnir bátar færi/lína 35 8,3 Borgarfjörður: Hólmanes skutt. 1 10,3 Björgvin lína 22,1 Högni lína 16,7 Opnir bátar lina/færi 39,1 ÆGIR — 603
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.