Ægir - 01.09.1981, Blaðsíða 33
Nl di bað oft verða raunin, að þeir hinir sömu náðu
Urn leið aðstöðu til þess að kaupa lifrina óbrædda
UPP úr skipunum og hirtu síðan ágóðann af
ysissölunni. Kaupmönnum hefur oft verið legið á
a*si fyrir þetta og hefur þvi verið haldið fram, að
ýs'sbræðslurnar hafi verið tæki þeirra til þess að ná
s 'ipunum í eigin hendur.20 Hvað vestfirzkum
aupmönnum viðkemur, á þessi skoðun full-
komf
eins
ega rétt á sér. Hins vegar er það alls ekki rétt,
og stundum hefur verið gert, að bera
kureyrarkaupmönnum sömu sögu, a.m.k. ekki
lvað viðkemur því timabili, sem hér er um fjallað.
annleikurinn er nefnilega sá, að á Akureyri komst
,ssi siður ekki á, fyrr en komið var fram um
'ðustu aldamót. Allt frá því að kaupmennirnir á
kureyri reistu Bræðsluhúsin á Torfunesi árið
66 og fram til aldamóta, hélzt sá siður á
kureyri, að kaupmenn tóku lifrina til bræðslu af
sjornönnum, en greiddu þeim síðan, oftast í reikn-
lng í verzluninni, eftir því sem lýsisverð var á
Verjum tíma. Raunar má segja, að þeir hafi brætt
1 rina og selt lýsið í umboðssölu. Ekki má skilja
Petta svo, að Akureyrarkaupmenn hafi verið
°tinu betri en aðrir kaupmenn á íslandi. Síður en
s^°> það sem vafalaust hefur skipt mestu máli var,
a Gránufélagið rak á sama tíma lifrarbræðslur,
^ði á Oddeyri og Siglufirði, og skapaði það eðli-
e8a vissa samkeppni og um leið aðhald. Ég hefi
þess getið, að kaupmenn muni ætíð, eftir að
ræðsluhúsin tóku til starfa, hafa sagt lýsisverð
Un lægra en það í raun og veru var. Ég tel það þó
mJög vafasamt, að slíkar fullyrðingar fái staðizt.
^e>gamesta ástæðan fyrir því, að lýsisverðið féll
Stöðugt á þessum árum hefur tvímælalaust verið
SU’ þegar hér var komið sögu, var steinolían að
J"yöja sér til rúms og þar eð steinolían var mun
lentugra ljósmeti en lýsið, ódýrari og þrifalegri, þá
er Það raunar ofur eðlilegt, að lýsisverðið félli eftir
.Vl sem framboð á steinolíu á heimsmarkaðnum
J°kst. Með þetta í huga ætti það einnig að vera
augljóst, að ekki kom lengur til greina annað en
*, tærasta og bezta lýsi, sem völ var á. Þetta
s ýfir þá fullyrðingu, að kaupmennirnir hafi bætt
a ra hag er þeir reistu Bræðsluhúsin, og að vissu
JPjtrki má segja, að þeir hafi með þessu haldið
1 lnu í hákarlaútvegi Eyfirðinga um alllangt skeið,
enda er hætt við því, að hákarlalýsi, brætt á hlóð-
Urn á sveitabæjunum út með Eyjafirði, hefði enn
,^rr orðið undir í samkeppninni við hið nýja
raefni. Af þessu ætti það að vera ljóst, að það var
Við lýsisbræðslu. Mennirnir eru með griðarstamp á milli sin.
efnahagsþróunin úti í heimi ásamt með framförum
mannkynsins, sem olli því, að markaður fyrir
þessa helztu útflutningsvöru Eyfirðinga brast, en
ekki eingöngu samansoðinn danskur skepnu-
skapur.
Þá hafa sumir, er um þessi efni hafa fjallað,
haldið því fram, að kaupmenn hafi ieikið sér
að því að láta útvegsmennina safna skuldum, sem
þeir síðan hefðu ekkert í að láta nema skipin.
Vafalítið hefir það borið við á þessum tímum, ekki
síður en nú, að einstaka menn sykkju svo djúpt í
skuldafenin, að gera yrði stóreignir þeirra
upptækar, en vafasamt er að halda slíku fram sem
veigamikilli skýringu á því, hve mjög dró af há-
karlaútveginum, er kom fram á síðustu áratugi 19.
aldar. Veigamesta skýringin hefur þegar verið
nefnd, en næsta tel ég þá staðreynd, að er hér var
komið sögu, fór allur útgerðarkostnaður síhækk-
andi. Var þetta eðlilega því harðara sem
hákalaútvegurinn var hættur að standa undir sér
ÆGIR —497