Ægir - 01.09.1981, Blaðsíða 45
Ásgeir var kominn að SERMILIK laust fyrir kl.
> en þá var aðeins stefni skipsins uppúr sjó. Tveir
atar voru við skipið, mannlaus gúmbátur var
undinn við það en níu skipverjar voru í björgun-
arbát skammt frá skipinu. Vel gekk að bjarga
monnunum um borð í Ásgeir og kom hann með
skipbrotsmennina til Patreksfjarðar kl. 10.00.
Skipverjar á Júní fundu lík skipstjórans um kl.
•00 og fór varðskip með líkið inn til Patreks-
fjarðar.
SERMILIK lagði af stað frá Godthaab á Græn-
ar>di 16. mars s.l. og hreppt skipið hið versta
Veður á leiðinni til Patreksfjarðar, en þar beið
norskur rækjutogari BREDSUND, en sex menn af
Pv> skipi áttu að fara um borð í SERMILIK, sem
Var frá sama útgerðarfélagi.
Talið var að lúga hefði gefið sig og sjór komist
'nná millidekk SERMILIK, en auk þess var tals-
verð ísing.
fiskiskip
Framhald af bls. 518.
Netsjá: Atlas Polynetzsounde 871, með sam-
byggðum mæli með sjálfrita og myndsjá af
gerð 701, SW 6045 höfuðlínusendi, 2000 m
kapli, Filia 520 dýpisteljara og SW 6020 botn-
spegli á skipi.
Talstöð: Sailor T 126/R 105, 400 W SSB.
9rbylgjustöð: Sailor RT 143, 55 rása (duplex).
Örbylgjustöð: Sailor RT 144 C, 55 rása (simpl-
ex).
Sjóhitamælir: Dytek.
^■ndmælir: Thomas Walker, vindhraðamælir.
^tgerð og aflabrögð
Ffamhald af bls. 523. A„. „
Afli Humar
Veiðarf. Sjóf. tonn kg
tyápivogur:
Nokkrir skipbrotsmannanna af Sermilik við komuna til
Reykjavíkur.
Vindur var NA 5 vindstig, hríðarmugga og
þungur sjór.
Auk ofangreindra tækja er Amplidan kallkerfi,
Elektra örbylgjuleitari og vörður frá Baldri
Bjarnasyni. í skipinu er olíurennslismælir frá
Örtölvutækni með fjaraflestri í brú og vélgæzlu-
klefa. Aftast í stýrishúsi eru stjórntæki frá Rapp
fyrir togvindur, grandaravindur, hífingavindur,
flotvörpuvindu og netsjárvindu, en jafnframt eru
togvindurnar búnar átaksjöfnunarbúnaði af gerð
HST frá Rapp.
Af öryggis- og björgunarbúnaði má nefna: Einn
6-8 manna Zodiac MK II slöngubát með 20 ha
utanborðsvél; þrjá 12 manna Viking gúmmíbjörg-
unarbáta, Callbuoy neyðartalstöð og reykköfunar-
tæki.
Krossanes botnv 2 41,5
Öóki b/h.tr. 6 32,3 1.598
Bl'ki SU 84 færi 18 25,4
Höfrungur færi 12 26,9
bátar færi 117 43,3
Í0rnafjörður:
^kurey humartr. 8 15,1 5.262
Bjarni Gíslason humartr. 7 14,2 6.487
Eskey humartr 7 25,9 3.156
Freyr humartr. 7 25,8 5.398
Afli Humar
Veiðarf. Sjóf. tonn kg
Garðey humartr. 8 100,5 1.106
Hafnarey SF humartr. 7 33,9 3.057
Haukafell humartr. 7 16,8 8.014
Hvanney humartr. 7 24,3 7.803
Jón Bjarnason humartr. 7 14,5 5.192
Lyngey humartr. 7 16,6 4.800
Sigurður Ólafsson humartr. 7 18,3 7.219
Steinunn humartr. 7 15,7 5.467
Þinganes humartr. 7 22,8 9.526
Æskan humartr. 7 22,1 7.285
Árný humartr. 8 27,1 629
Jóhannes Gunnar færi 10 26,5
Sigrún færi 2 16,4
Tíu bátar 12 28,8
ÆGIR — 509