Ægir

Årgang

Ægir - 01.09.1981, Side 57

Ægir - 01.09.1981, Side 57
Fyrsta Alco-dieselvélin I íslenzku skipi. Hvor vél knýr beintengdan riðstraumsrafal frá Stamford, gerð MC 534C, 230 KW (287.5 KVA), 3 x 380 V, 50 Hz. Stýrisvél er rafstýrð og vökvaknúin frá A/S Cyl- 'ndersvervice (Servi), gerð PR-50, snúningsvægi 5000 kpm. Stýrisvélin tengist Beckerstýri af gerð S-A 1800/220 F2. I skipinu er ein vökvaknúin hliðarskrúfa (skipti- skrúfa) frá Ulstein. Tceknilegar upplýsingar: Gerð ................. Afl .................. Blaðafjöldi/þvermál ... Niðurgírun ........... Snúningshraði ........ Vökvaþrýstimótor...... Afköst mótors ........ 90 TV 300 hö 4/1300 mm 3.73:1 367 sn/mín Brueninghaus 481 CX- 8WP3 300 hö við 1370 sn/mín 1 skipinu eru tvær sjálfhreinsandi skilvindur frá 'Hitsubishi af gerðinni SJ 700, sem eru til hreins- Unaf á smurolíu og svartoliu. Ræsiloftþjöppur eru tvær frá Espholin af gerð H 3S, afköst 17.1 m3/klst v'ð 30 kp/cm2 þrýsting hvor þjappa. Fyrir vélarúm loftnotkun véla eru tveir rafdrifnir blásarar frá °rdisk Ventilator, gerð ADA-630 G3, afköst '1500 m3/klst hvor blásari. Rafkerfi skipsins er 380 V riðstraumur fyrir raf- ni°tora og stærri notendur, en 220 V riðstraumur ll' Ijósa og almennra nota í íbúðum. Fyrir 220 V 'erfið eru tveir 60 KVA spennar 380/220 V. Rafal- ar tengjast samkeyrslubúnaði. í skipinu er 63 A, 3x380 V landtenging. í skipinu er austurskilja frá Comyn, afköst 1 m3/klst. Tankmælikerfi er frá Peilo Teknikk A/S af gerð Soundfast, aflestur í vélarúmi. í vélarúmi er Halon 1301 slökkvikerfi. Ibúðir eru hitaðar upp með vatnsmiðstöð, sem fær varma frá kælivatni aðalvélar og til vara er rafmagnsketill frá Tækni með 36 KW rafelimenti. Til að hita neyzluvatn er 300 1 hitakútur frá Tækni með 7.5 KW rafelimenti. Fyrir vinnuþilfar eru tveir vatnshitablásarar og fyrir vélarúm er einn vatnshitablásari, hitablásarar frá Nordisk Ventila- tor. íbúðir eru loftræstar með einum rafdrifnum blásara frá Nordisk Ventilator, gerð ADA-315 B4, afköst 2800 m3/klst, og í loftrás er 23.5 KW vatns- hitaeliment. Fyrir eldhús, snyrtingu og stakka- geymslu er rafdrifinn sogblásari frá Nordisk Venti- lator, afköst 600 m3/klst. Tvö vatnsþrýstikerfi frá Speck & Co, gerð Hydramax 20, eru fyrir hrein- lætiskerfi, annað fyrir sjó en hitt fyrir ferskvatn, stærð þrýstigeyma 150 1. Fyrir hliðarskrúfu er sjálfstætt vökvaþrýstikerfi með 500 1 geymi og vökvaþrýstidælu, sem drifin er af aðalvél í gegnum deiligír. Fyrir vindur er sjálf- stætt vökvaþrýstikerfi með 2000 1 geymi og fjórum vökvaþrýstidælum, sem drifnar eru af aðalvél um deiligír, en til viðbótar eru tvær vökvaþrýstidælur frá Voith, gerð IPH 5-64, drifnar af 43 KW raf- mótorum, sem eru varadælur fyrir vindur og eru jafnframt fyrir átaksjöfnunarbúnað togvindna. Til að knýja löndunarkrana og krana afturskips er sjálfstætt vökvaþrýstikerfi með einni dælustöð (tvær vökvaþrýstidælur knúnar af 18.5 KW og 34 KW rafmótorum) í hvalbak. Ekki er hægt að nota báða kranana samtímis, en skipt á milli þeirra með skiptum sem eru við dælustöð. Fyrir kapalvindu er sjálfstætt rafknúið vökvaþrýstikerfi. Fyrir blóðg- unarker, skutrennuloku, fiskilúgu o.fl. er sjálf- stætt rafknúið vökvaþrýstikerfi í stýrisvélarrúmi, tvær Danfoss VPA 20 dælur knúnar af 10 KW raf- mótorum. Ein rafdrifin dæla er fyrir stýrisvél. Fyrir lestarkælingu er ein sjókæld kæliþjappa frá Bitzer af gerð K 430 H/B 4 N-S, knúin af 7.5 KW rafmótor, afköst 15884 kcal/klst við + 10°C/- / + 30°C, kælimiðill Freon 12. Fyrir kælingu á ís- geymslu er ein loftkæld kæliþjappa frá Bitzer af gerð L 40/111, knúin af 1.5 KW rafmótor, afköst 1935 kcal/klst við -t- 10°C/-/ + 30°C, kælimiðill Freon 12. Fyrir matvælageymslur er ein loftkæld ÆGIR — 521

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.