Ægir - 01.02.1982, Blaðsíða 11
fi-lr F'skveiðahlutafélag Faxa-
telu í- anski konsúllinn í Leith
an/ lka Arnbjörn eiganda auk
Com"3 Islendinga. Kaupverð
27onn V&r sterlingspund eða
Sa ^rónur, því að pundið
hef, SVaraði þá 18 krónum. Áður
ko rverlð talið, að hann hafi
mu a . 35000 krónur, en mis-
í knUrmn ®etur að nokkru legið
fö;°Stnaði við kaupin og heim-
vaffla útgerðarskeið Coots
Sama d ^ marz 1905 U1 7- júní
svein ar °8 var Indriði Gott-
skin !S°n fekki Gottskálksson)
mS°rÍ’ en hann var raunar
Un. Spremeilda skiPsins frá byn-
hafú' 1 . stoðar við veiðarnar
vanu! vndrÍðl fiskiskiPstjóra, sem
ar veiðum með botnvörpu,
en það var Halldór Sigurðsson
frá Akranesi. Auk þess var ís-
lenzkur stýrimaður á skipinu
(Ólafur Árnason), en vélstjór-
arnir voru útlendingar, annar
Englendingur (Th. Priestley) en
hinn Dani (V.Th. Jarding). Sex
íslenzkir hásetar voru á skipinu
og kolamokarinn var einnig ís-
lendingur (Jóhannes Narfason),
en hann var aðeins 16 ára og var
lika kauplægstur, hafði 35 kr. í
mánaðarkaup. Alkunna er, að
fæði var talið mun betra á
togurum en tiðkast hafði á skút-
um. Þetta hófst strax með Coot,
því að á skipinu var danskur
kokkur (M.J. Hansen) og var
hann ráðinn upp á þau kjör, að
auk mánaðarkaups skyldi hann
fá frítt far til Kaupmannahafnar
að loknum starfstíma sínum á
Coot.
Ýmislegt hefur verið óljóst um
fyrstu starfsemi Fiskiveiðahluta-
félags Faxaflóa. Það var stofnað
í september 1904, en síðan endur-
skipulagt í júní 1905. Þá var
August Flygering horfinn úr fé-
laginu, en Einar Þorgilsson var
kominn í hans stað. Hins vegar
hreppti Einar ekki sæti Augusts í
stjórn félagsins, því hann fékk
aðeins 3 atkvæði við stjórn-
arkjör, en Þórður Guðmunds-
son, útvegsbóndi í Reykjavík,
fékk 12. Það virtist því ljóst, að
Einar Þorgilsson réð ekki ferð-
inni við útgerð Coots, þó hann
ætti hlut í henni og sæi um fisk-
verkun fyrir félagið í Hafnar-
firði. Hann var heldur ekki við-
ÆGIR — 59