Ægir - 01.02.1982, Blaðsíða 52
NÝ FISKISKIP
Helga Jóh. VE-41
21. júlí á s.l. ári bættist við flotann nýtt fiski-
skip, sem keypt er notað frá Færeyjum. Skip þetta
sem áður hét Von, er smíðað hjá Campbeltown
Shipyard í Campbeltown í Skotlandi árið 1977 og
er smíðanúmer 36.
Skipið er sérstaklega byggt fyrir togveiðar og
hefur ákveðin einkenni skuttogara, en er ekki með
tvö heil þilför. Ýmsar breytingar hafa verið gerðar
á skipinu eftir að það kom til landsins og má þar
nefna: Sett síðulúga fyrir netadrátt, bætt við
íbúðaklefa fyrir fjóra menn, sett í skipið línu- og
netavinda og bætt við tækjum í brú. Þá verður sett
í skipið skutrennuloka og vökvaknúinn losunar-
krani.
Eigandi Helgu Jóh. VE er Jóhannes Kristinsson,
Vestmannaeyjum, og er hann jafnframt skipstjóri
á skipinu ásamt Ólafi Kristinssyni. 1. vélstjóri er
Svanur Jónsson.
Almenn lýsing:
Skipið er smíðað úr stáli samkvæmt reglum og
undir eftirliti Det Norske Veritas í flokki Í&IAI,
Stern Trawler, Ice C€&MV. Skipið er með eitt heilt
þilfar stafna á milli, gafllaga skut og skutrennu
upp á aðalþilfar, hvalbaksþilfar, sem nær aftur
fyrir skipsmiðju og brú (stýrishús) miðskips á hval-
baksþilfari. Skipið er búið til tog- og netaveiða.
Mestalengd ....................... 26.91 m
Lengd milli lóðlína............... 23.10 m
Breidd ............................ 7.20 m
Dýpt að þilfari ................... 3.78 m
Eiginþyngd ......................... 202 t
Lestarrými ......................... 164 m3
Brennsluolíugeymar ................ 37.8 m3
Ferskvatnsgeymir.................... 4.0 m3
Rúmlestatala ....................... 149 brl.
Ganghraði (reynslusigling) ........ 11.3 hn.
Skipaskrárnúmer.................... 1595
100 — ÆGIR
Helga Jóh. VE-41 við bryggju í Vestmannaeyjum. Lj°s'
Undir neðra þilfari er skipinu skipt með Þrenl.Uj
vatnsþéttum þverskipsþilum í eftirtalin rúm, ta
framan frá: Stafnhylki fyrir ferskvatn og keöJn
kassa; fiskilest með botngeymi fyrir brennsluo
fremst; vélarúm með brennsluolíugeymum í s*
um; og geymslu (netageymslu) og stýrisvélarru
aftast.
í hvalbaksrými á aðalþilfari er íbúðarými,
sen’
fremst nær yfir breidd skipsins en aftantil liS^1
íbúðarými lengra aftur meðfram b.b.-síðu. At
og til hliðar við íbúðir er togþilfar skipsins og J
iafd'
nuU
framt aðgerðaraðstaða. í framhaldi af skutren ^
er vörpurenna fyrir miðju, sem framantil grein' ,
tvær bobbingarennur sem ná framundir
hvalbaksrými. Yfir skutrennu er toggálgi
ábyggðum palli, en aftarlega á togþilfari er biP°
mastur. Á brúarþaki er ratsjármastur m.m.
Vélabúnaður:
:r t>
Aðalvél skipsins er frá Mirrlees Blackstone, Se
ESL6M, sex strokka fjórgengisvél með forþjöP^
og eftirkælingu, sem skilar 685 hö við 750 sn{nl^j
Vélin tengist niðurfærslu- og skiptiskrúfubán
frá Liaaen, gerð ACG 52/355, niðurfærsla 2-'
Skrúfa er 3ja blaða úr NiAl-bronsi og er
skrúfuhring frá Kort Propulsion. , ^
Við fremra aflúttak aðalvélar tengist deiligir
Hytek með innbyggðri kúplingu og fjórum ntt juf
um. Dælur tengdar deiligír eru þrjár háþrýstiÞ31 ^
fyrir vindur skipsins, tvær fastar stimpild^j111 rS
gerð Hydromatik A2F 160 og ein tvöföld Aie
skófludæla af gerð 2520V.
J