Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1982, Blaðsíða 32

Ægir - 01.02.1982, Blaðsíða 32
Mynd 5. Millivog með nýtingarprófun. Þessi vog er aðailega œtluð til vigtunar á milli vinnslustiga. Á voginni er lyklaborð og henni fylgir prentari. Með lyklaborðinu er stillt inn vélanúmer og fisktegundanúmer, sem vogin skráir með hverri vigtun. Þeg- ar óskað er prentar vogin út lista yfir hversu mikið hefur verið vegið frá hverri vél og hve mikið af hverri fisktegund fyrir sig. Vogin hefur ,,fasta törun“ sem þýðir að vogin dregur fasta bakkaþyngd frá hverri vigtun. Hœgt er að fá rúllubraut ofan á vigtarpallinn. Samhliða notkun vogarinnar við vigtun frá vélum er hún œtluð til eftirlits með nýtingu flökunarvéla. Nýtingareftirlitið er framkvœmt með 10 fiska prófun. Nýtingarforril vogarinnar sér um útreikning að vigtun lokinni og prentar hlutfall hauss, flaks, roðs og beina. Þessi aðferð hefur reynst örugg, fljótvirk og ódýr lausn á eftirliti með vélanýtingu. Vélanýtingarprófun truflar ekki aðra skráningu vogarinnar á neinn liátt og strax að prófun lokinni getur vigtun haldið áfram þar sem frá var horf- ið. Mynd. 6. Pakkningavogir. Fjöldi íslenskra frystihúsa er nú búinn Póls-pakkningavogum. Þessar vogir hafa marga kosti umfram eldri gerðir mekaniskra voga. Misþungir bakkar hafa t.d. ekki áhrif á nákvœmni í vigtun. Handtök sparast þar sem lóðaskipti eru óþörf og ekki þarf að ýta á tc.kka við vigtunina, auk þess sem auðvelt er að þrífa vogirnar. Viðhald voganna er hverfandi þar sem I þeim eru engir hreyfanlegir hlutir. þreföld afköst miðað við staðaltíma. Ef tekið er mið af því að enn má auka raunveruleg afköst með endurbótum á búnaði til flutnings á hráefni að. milli og frá vélum, svo og endurbótum á annad1 vinnuaðstöðu starfsfólks, liggur ljóst fyrir að þess' ar vélar munu margfalda afköstin í þessari vinnslm Nákvæmari vigtun og yfirvigt. Með samvalsvélinni næst margfalt meiri n3' kvæmni en næst með handvigtun. Reynslan hefur sýnt að við samfellda notkun hefur meðalfráv* yfir innstilltum valþunga legið á bilinu frá 0,5—1’ g og undirvigtartilfelli ekki verið fyrir hendi. Au' in nákvæmni og jafnari vigtun gera mögulegt jj draga úr yfirvigt. Til að varpa ljósi á hva<> þýðingu þetta atriði hefur má nefna sem dæmi a ef miðað er við hámarksafköst vélarinnar, fmsI kaupverð vélarinnar endurgreitt á um 100 vinn11, dögum með sparaðri yfirvigt eingöngu, og er Þ‘| hafður til hliðsjónar sá árangur sem náðst hefnf sparaðri yfirvigt. Lokaorð Ekki verður gerð nein tilraun í þessari stuttu fra sögn til að meta þýðingu þessarar nýju tækni fyr,r fiskiðnaðinn í heild, en sem almennar niðurstöð111 má nefna að ljóst er að með þessum vélum má stor auka afköst og draga verulega úr yfirvigt vegna na kvæmari og jafnari vigtunar. Horfur eru á að samdráttur verði í 5 lbs. fral11 við' til leiðslu, en ekki ljóst hvaða pakkningar taka Þeir möguleikar sem þessi vélasamstæða gefur vinnslu á auðseljanlegri pakkningum, gætu Þ'1 reynst ómetanlegir nú. í því sambandi er fróðl^’ að bera saman 5 lbs. framleiðslu með hefðbunð1' um hætti og framleiðslu á hnakkastykkjum í ÞesS ari vélasamstæðu. Ef miðað er við að framlel magn af hnakkastykkjum sé 650 öskjur pr. kr- munur á nettó verði 5 lbs. og hnakkastykkja se 2,49 pr. kg., að 6 manns starfi við vélasamstæ ðuna og spöruð yfirvigt pr. öskju sé 40 g, verða unt 2.700, pr. vinnudag eftir til að greiða fjárfesti kr' ingu eð vegna vélanna. Ef litið er á þessa niðurstöðu nr' hliðsjón af því að enn má auka afköst vélasa111 stæðunnar verulega án þess að breytilegur kos11^ aður aukist hlutfallslega, má ljóst vera að her um vélar að ræða sem borga sig upp á fáum mal1 uðum. 0i r- , ,J ^ h/c OF 80 — ÆGIR Framhald á bls■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.