Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1982, Blaðsíða 57

Ægir - 01.02.1982, Blaðsíða 57
f skuttogurum hefst svartolíubrennsla árið 1974 1 togaranum Rauðanúpi ÞH og á árinu 1975 er jt'u systurskipum Rauðanúps ÞH breytt til fennslu á svartolíu, öll skipin búin Niigata aðalvélum. ^in svonefnda rússneska svartolía sem hér hef- Ur verið á markaði hefur eðlisþyngd um 0.905 S/cm3, seigju 106 sek. R1/100°F og brenni- steinsinnihald um 2.0% (meðaltalsuppl.). S'hækkandi olíuverð hefur ráðið mestu um auuga útgerðarmanna á að nota ódýrara elds- neyti á skip sín. ^ s-l. áratug hefur verðhlutfall svartolíu miðað ^ , 8asolíu verið að meðaltali 60%, breytilegt ra 45-76% miðað við óniðurgreidda olíu. ^ámarki náðu breytingar yfir í svartolíu- rennslu árið 1979, en þá urðu hvað mestar Mil'ilitra hækkanir á olíu og verð svartolíu miðað við gasolíu hagstætt. Miðað við árslok 1980 hafði 61 skuttogari brennt svartolíu að einhverju leyti af 91 skut- togara sem skráðir hafa verið frá upphafi til ársloka 1980, eða um 2/3-hlutar. Heildarkeyrslutími aðalvéla á svartolíu í skut- togurum hefur verið áætlaður rúmlega 780.000 klst miðað við árslok 1980, sem skiptist á diesel- vélar frá 12 framleiðendum. í skuttogaraflotanum voru í árslok 1980 aðal- vélar frá þrettán vélaframleiðendum, þannig að svartolíubrennsla hefur ekki verið reynd í vélum frá aðeins einum framleiðanda. Hlutdeild svartolíunotkunar í heildarolíunotkun skuttogaraflotans hefur aukist frá árinu 1974 úr 1% í rúmlega 51% árið 1980, en þá var svart- olíunotkunin um 60 milljón lítrar. Ef miðað er við heildarbrennsluolíunotkun fiskiskipaflotans árið 1980 er svartolíunotkunin um 30%. Hlutdeild svartolíunotkunar í heildarolíunotk- un meðalskuttogara reyndist tæp 83% árið 1980. Miðað við meðalolíuverð ársins 1980 hefur brúttó sparnaður skuttogaraflotans af brennslu svartolíu numið um 4.3 milljörðum g.kr. á því ári. Fyrir utan svartolíubrennslu í skuttogurum voru fjögur nótaveiðiskip sem brenndu svartol- íu miðað við árslok 1980. Samanburður á úthaldi skuttogara (aðallega minni skuttogara), sem annars vegar brenna svartolíu og hins vegar gasolíu, gefur til kynna heldur minni sókn hjá þeim fyrrnefndu, eða 1.0-1.7%. Könnun á hafnartíma í úthaldi árið 1977, á upphafsárum svartolíubrennslu, gaf til kynna um 2.8% lengri viðdvöl í höfn hjá hóp skuttogara sem brenndi svartolíu borið saman við tilsvarandi hóp sem brenndi gasolíu. Svartolíubrennslu fylgir aukið viðhald því örar þarf að taka upp til skoðunar og/eða endurnýjun- ar ýmsa vélahluti. í fjórgengisvélum a.m.k. blást- ursloka, afgasblásara, eldsneytisloka og dælur. í tvígengisvélum a.m.k. bullur, bulluhringi, strokkfóðringar, eldsneytisloka og dælur. ÆGIR — 105
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.