Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1982, Blaðsíða 12

Ægir - 01.02.1982, Blaðsíða 12
staddur framhaldsstofnfundinn í juní, og þar var Guðmundur Þórðarson (síðar kenndur við Gerða í Garði) kosinn fundar- stjóri en Björn Kristjánsson (síð- ar ráðherra) var fundarritari. Auk þessara tveggja manna sátu þeir Arnbjörn Ólafsson, Indriði Gottsveinsson og Þórður Guð- mundsson þennan fund, og voru þar með allir eigendur Coots mættir nema Einar ,,í Óseyri“. í lögum fyrir félagið, sem sam- þykkt voru á framhaldsstofn- fundinum, segir svo um „fyrir- ætlun“ félagsins, að hún sé ,,að veiða fisk, einkum þorsk, með botnvörpuskipinu Coot, sem nú liggur í Hafnarfirði“. Af þessu er ljóst, að lögin voru ekki samin fýrr en eftir komu Coots til ís- lands og þá sennilega ekki fyrr en í júní 1905. Annars eru lögin í 11 greinum og sýna vel, hversu félaginu var skipt milli Hafnfirð- inga og Reykvíkinga, því að fé- lagið átti heimili og varnarþing í Hafnarfirði en hins vegar skyldi stjórnin hafa aðsetur í Reykja- vík, og þar voru aðalfundir þess haldnir. Hinn fyrsti fór fram í húsi Guðmundar Þórðarsonar að Laugavegi 68, og var það 30. janúar 1906. Telja verður því, að Hafnfirðingar og Reykvíkingar eigi að skipta með sér heiðrinum af fyrsta stórútgerðarfyrirtæki íslendinga. Áður en skilizt verður við Coot, skal vikið að mynd þeirri, sem fylgdi Hlaðvarpagrein Morgunblaðsins. Þessi mynd er gerð eftir teikningu Bjarna Sæ- mundssonar fiskifræðings og er hún líklega frá sumrinu 1906, en þá var Bjarni á annan mánuð við fiskirannsóknir á Coot. í And- varagrein sinni um fiskirann- sóknir ársins 1906 ber Bjarni lof á skipshöfnina á Coot og segir m.a.: ,,Mér er ljúft að geta þess að kynni þau, er ég hafði af skipshöfninni, voru hin beztu, sérstaklega má ég þakka skip- stjóra fyrir, hve boðinn og búinn hann var til að gera allt sem hann mátti til þess að ég hefði sem mest gagn af veru minni á skip- inu, auk þess sem hann gerði fús- lega fyrir mig ýmsar athugan'! viðvíkjandi lífsháttum ýfflis5' fiska, allan útivistartíma skips1^ þetta ár.“ Hróður Cootsmann’ telst því enn aukast við það,a þeir hafa verið meðal fýrSt’ stuðningsmanna íslenzkra h® rannsókna. D ANISH Provisional Certiflcate of Nationality FOR ^ (do o(7 --- • of ^^f'iíbíno commanded by .. (í ClþAíXl/'H- ^44 fl.£ídoV-( ) The undersigned, Consul Qcneral of his Majcaty thc King of Denmurk iu Leith, hereby certities, iú virtue of the official instruction giren to hini, und in confomiity to provisions of luw concerning tliw matter, that the C?OOÍ' Q(ttttotxfL , of iM-yy gross, and lf-ð * «> tí tons Nett British Rcgister, buill — Build. | 'l Decks. SUo/vwz oShcuifiOv J Rigged. J 8tero. J Masta. ' FmL Ttntha. Length from thc forc purt of the Stein, under thc Bowsprit, to the uft side of thel _ head of thc SternpoKt • f ^ Muin hreadth to outsidc plank . . í) Depth in hold from tonnagc dcck to cciling at midships . 1% *y as tmt fyotiMA - >vom mal. --------------------—------------------------— According to Bnililssu' í.sWifi>a«n ú /tbdl ú\ íSvSll. - . tb^M , Uv ,|Ö‘aL fs owr, <áxcrt£(LrvcL cv»ujL/'*vmj)- .Íix£írrvg4 Ltr ■Oh/rvLjóVrv 10'Cfljjssotv, . KuA.uotfú f ^ctCorvcL- cvmcL (PlfLth. <éctfa*\óU*' ------------------------------------------------------ and furthcr tliut thc suid Vcsscl, tlic Owner Imving produced to nic aatisfactory proofs of jTÍvetX bcing o5u- poascsscd of sucli (jualitics us ure rc(|iiircd for owuing u Shij> currying thc Danish flug, cntitlcd to all the protection, rights and privilegcs accordcd to Danisli vcsscls. in virtue whercof this l’rovisionul t'crtificutc of Nutionulity lias heen issucd, which shall hc valid for thc Buid Ship fora pcriod not cxcecding Q5aoc , tnevvlíis. —------— ----------- THE ROYAL DANISH CONSULATE GENERAL, LEITH, ^vtjftLfi diuj cf ScfautOijj HjÍJ «í. Þjóöernisskírteini fyrir togarann Coot, sem danski konsúllinn í Leith gafút ífebr* 1905. 60 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.