Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1982, Blaðsíða 34

Ægir - 01.02.1982, Blaðsíða 34
Skipaáætlun Hafrannsóknastofnunar fyrir árið 1982 Þegar skipaáætlun Hafrannsóknastofnunar fyrir árið 1981 var birt í 2. tölublaði Ægis 73. ár- gangi var þess getið að sú skipaáætlun hefði verið gerð við þær óvenjulegu aðstæður að fjárveitingar til reksturs rannsóknaskipa hefðu verið við það miðaðar að dregið yrði 25®7o úr rekstri skipanna. Enda þótt skipaáætlun fyrir það ár væri miðuð við þessar aðstæður kom í ljós að fjárveitingar entust engan veginn til að reka skipin samkvæmt áætlun og varð að fella niður fjóra leiðangra af sjö sem ætlað hafði verið að fara á rannsóknaskipinu Haf- þór. Við undirbúning fjárlaga á síðastliðnu hausti ákváðu stjórnvöld að enn skyldi dregið úr rekstn rannsóknaskipa þannig að þrjú þeirra, Bjarni Ste- mundsson, Dröfn og Árni Friðriksson yrðu gerð u' 9 mánuði hvert en Hafþór aðeins 6 mánuði. Skipa' áætlun sú sem hér fylgir er við þetta miðuð. Allser óvíst hvort unnt reynist að halda skipunum uri samkvæmt þessari áætlun vegna þess að við ai' greiðslu fjárlaga voru beiðnir um nauðsynlegt við' haldsfé skornar mjög niður. Enda þótt gerðar seu æ meiri kröfur til Hafrannsóknastofnunar virðis1 skilningur stjórnvalda þverrandi á því að hún fái til að halda rannsóknaskipunum úti svo ekki se meira sagt. Hafrannsóknastofnul| 11. febrúar 19&' Jón Jónssou’ Bjarni Sæmundsson. Leið. nr. Verkefnis nr. Dags. Verkefni. Svœði. 1 2.5,4.5 4/1-17/2 Stofnstærðarmælingar. Loðna, Sjórannsóknir 2 4.6 22/2-5/3 Sjórannsóknir Norðurhaf 3 7.6, 7.7, 10.1 11/3-6/4 Nýliðun þorskungviðis (18 dagar) Hrygning og klak mikrosvif, fæða fiska. Hringferð 4 10.1 8.6, 8.7 13/4-30/4 Hrygning og klak (3 dag.) Skarkola- og spærlingsrannsóknir SV- til NV-lands 5 10.1, 3.21, 6.6 4/5-12/5 13/5-23/5 Klakrannsóknir, mikrosvif, þörungar Slippur S- og V-lands 6 6.6, 3.8 4.5, 4.9 6.4, 10.1 24/5-14/6 Vorleiðangur Hringferð 7 7.12, 4.1 6.9 18/6-6/7 7/7-4/8 Áhrif jarðhita á hafsbotni á efnafræði sjávar (12 dagar). Karfaseiði (7 dagar) Sumarfrí SV-djúp Grænlandshaf 8 2.7, 4.5 6.4, 3.20 5/8-30/8 Fjöldi og útbreiðsla fiskseiða (0-gr.) Sjórannsóknir þörungar, millikvörðun, dýrasvif Hringferð 9 10.2 6/9-26/9 Landgrunnsrannsóknir V-lands 10 2.6 1/10-25/10 Stofnstærð loðnu Hafþór. Leið nr. Verkefnis nr. Dags. Verkefni Svæði 1 7.16, 8.8 16/3-6/4 Þorskfiskarannsóknir. Steinbítsrannsóknir Hringferð 2 2.12, 5.1 13/4-28/4 Kolmunnahrygning. Veiðarfæratilraunir SV- og V-lands 3 4.2, 8.3 3/5-24/5 25/5-7/7 Gotdýpi karfa, grálúða Frí SV- og V-lands 4 3.11 8/7-27/7 Rækjuleit á djúpslóð NV-, N- og A- lands, Grænlan s haf og A-Grænla11 5 2.7, 7.3 7.10, 3.20 3/8-31/8 Fjöldi og útbreiðsla fiskseiða (0-gr.), smákarfi, þorskur, dýrasvif, millikvörðun 6 7.13 8/9-21/9 Djúpfiskar Hringferð 7 7.16, 7.18 8.8, 7.7 24/9-15/10 Þorskfiskarannsóknir. Steinbítsrannsóknir. Fæðurannsóknir 82 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.