Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1982, Blaðsíða 54

Ægir - 01.02.1982, Blaðsíða 54
Fiskilest, aðgerðaraðstaða: Fiskilest er um 164 m3 að stærð, einangruð með plasti (ísprautað) og klædd með áli. í lest eru fastar og lausar álstoðir, og stíu- og hilluborð úr áli. Ekk- ert kælikerfi er í lest. Eitt lestarop (1500 x 1500 mm) er framantil s.b.- megin á lest með álhlera á karmi, en að auki eru átta boxalok. Á hvalbaksþilfari, uppi af lestarlúgu á aðalþilfari, er ein losunarlúga með álhlera á karmi. S.b.-megin á aðalþilfari, undir hvalbaksþilfari, er aðstaða fyrir fiskaðgerð, stíur, aðgerðarborð og fiskþvottaker. Á togveiðum er fiskurinn losaður í stíur á afturþilfari og fluttur þaðan með færibandi fram í hvalbaksrými. Vindubúnaður: Vindubúnaður er vökvaknúinn (háþrýstikerfi) frá Rapp Hydema A/S og er um að ræða tvær tog- vindur (splitvindur), tvær grandaravindur, tvær hífingavindur og akkerisvindu, auk línu- og neta- vindu, sem sett var í skipið hérlendis. Aftantil á aðalþilfari eru tvær togvindur af gerð TWS 820, hvor knúin af einum Hágglunds vökva- þrýstimótor, togátak 12 t á tóma tromlu hvor vinda. Tromlur eru gefnar upp fyrir 750 faðma af m“ vír. Framarlega á aðalþilfari, aftan við íbúðir, eru tvær grándaravindur af gerð SWB 1200/HMB7, togátak á tóma tromlu 7 t hvor vinda. Á hvalbaksþilfari, aftan við stýrishús, eru tvær hífingavindur (gilsavindur) af gerð GWB 680/HMB5, togátak á tóma tromlu 3.5 t hvor vinda. Línu- og netavinda er af gerð LS601 og er s.b,- megin á aðalþilfari, í hvalbaksrými, aftan við lest- arlúgu. Akkerisvinda er framarlega á hvalbaksþilfari og er af gerð AW 300, búin einni útkúplanlegri keðju- skífu og tveimur koppum. í skipið verður settur losunarkrani frá Fassi a gerð F4/7-F Marine, 8 tm, með Pullmaster H ^ vindu, sem komið verður fyrir á hvalbaksþiltar1' s.b.-megin við stýrishús. Rafeindatæki, tæki i brú o.fl.: Ratsjá: Decca 110, 36 sml. Ratsjá: Decca RM 926, 48 sml. Seguláttaviti: Arkas. Sjálfstýring: Decca 450. Vegmælir: Ben Amphitrite. Örbylgjumiðunarstöð: Simrad NW. Loran: Decca DL 91 MK 2, sjálfvirkur loran með skrifara af gerð 10350. g Loran: Simrad LC 128, sjálfvirkur loran C, &e CC28 tölvureikni. Dýptarmælir: Simrad EL 38. Dýptarmælir: Simrad EQ 38 með MC bot stækkun. Fisksjá: Simrad CF 100, litafisksjá. Talstöð: Sailor T 122/R 105, 400 W SSB. Örbylgjustöð: Sailor RT 144, simplex. Sjóhitamælir: Örtölvutækni. Af öðrum tækjabúnaði má nefna Audix ka kerfi, vörð frá Baldri Bjarnasyni, Sailor móttak* og Bearcat örbylgjuleitara. Þá er í skipinu 0,1 notkunarmælir frá Örtölvutækni og sjónvarP tækjabúnaður fyrir vinnuaðstöðu í hvalbaksrýP‘ ’ með tveimur myndatökuvélum á þilfari og tvein1 skjám í stýrishúsi. jf Aftast í stýrishúsi eru stjórntæki frá Rapp y f vindur, en jafnframt eru togvindur átaksjöfnunarbúnaði (Autotraal) frá Rapp- Af öryggis- og björgunarbúnaði má nefna: fvö atta manna Viking gúmmíbjörgunarbáta og line neyðartalstöð. 102 ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.