Ægir - 01.02.1982, Blaðsíða 37
SAMÁBYRGÐIN
tekst á hendur eftirfarandi:
FYRIR ÚTGERÐARMENN:
Skipatryggingar, Ábyrgðartryggingar útgerðarmanna
Slysatryggingar sjómanna, Farangurstryggingar skips-
hafna, Afla- og veiðarfæratryggingar, Endurtryggingar
fiskiskipa undir 100 rúmlestum, Rekstur Aldurslagasjóðs
fiskiskipa
FYRIR SKIPASMÍÐASTÖÐVAR:
Ábyrgðartryggingar vegna skipaviðgerða, Nýbygginga-
tryggingar
Skrifstofa Samábyrgðarinnar og eftirtaldir umboðs-
menn vorir veita allar nauðsynlegar upplýsingar varð-
andi tryggingar þessar og taka á móti tryggingarbeiðnum:
Vélbátaábyrgðarfélagið Grótta, Reykjavík
Vélbátaábyrgðarfélag Akurnesinga, Akranesi
Bátatrygging Breiðafjarðar, Stykkishólmi
Vélbátaábyrgðarfélag ísfirðinga, ísafirði
Vélbátatrygging Eyjafjarðar, Akureyri
Skipatrygging Austfjarða, Neskaupstað
Vélbátaábyrgðarfélagið Hekla, Stokkseyri
Vélbátatrygging Reykjaness, Keflavík.
SAMABYRGÐ ISLANDS Á FISKISKIPUM
PÓ5THÓIF 521 3 - 125 REYKJAVÍK