Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1982, Blaðsíða 30

Ægir - 01.02.1982, Blaðsíða 30
Ásgeir Erling Gunnarsson, framkvæmdarstjóri: Aukin sjálfvirkni í fiskvinnslu Á árinu 1981 fóru fram tilraunir með vélvœð- ingu og aukna sjálfvirkni í flokkun, vigtun og pökkun í íshúsfélagi ísfirðinga h.f. Tœkjabúnað- urinn sem notaður var við tilraunirnar samanstóð af flokkunarvél og samvalsvél frá Pólnum h.f. og þýskri pökkunarvél. Tilraunin náði til tveggja pakkninga, 5 Ibs. og Dinner Cut. íþessari frásögn verður reynt að gera grein fyrir niðurstöðum þess- ara tilrauna, sérstaklega hvað varðar flokkunarvél- ina og samvalsvélina. Tilgangur og fyrirkomulag tilraunarinnar. Þar sem hér var um algerar tækninýjungar að ræða í fiskvinnslu, má segja að í upphafi hafi mest eftirvænting verið bundin því hvernig myndi takast til með að halda gangandi háþróuðum tölvubúnaði í þessu umhverfi. Það má því segja að fyrsta já- kvæða svarið sem tilraunirnar leiddu í ljós var staðfesting á því að frágangur búnaðarins hafi ver- Mynd 1. Samvalsvél. Með samvalsvélinni hefur ákvörðunar: þáttur vigtunar þ.e. leitin að réttu þyngdinni, verið tölvuvcedd- ur. Við það nœst margföld nákvcemni í vigtun. Reynslan hefur sýnt að við samfellda notkun hefur meðalfrávik yfir innstilltum valþunga legið á bilinu frá 0,5-1,5 gr. og undirvigtartilfelli, ekki verið fyrir hendi. Afköst vélarinnar eru háð stillingu henn- ið fullnægjandi frá upphafi m.t.t. bleytu og raka> enda hafði þá mikil reynsla áunnist í því samband' við framleiðslu annarra tækja. Fyrri hluta ársins voru vigtuð og pökkuð 5 lbs-1 vélasamstæðunni. Hún samanstóð af pökkunarve af gerðinni Multivac M800D og samvalsvél f{ít Pólnum h.f. Fiskurinn er fyrst pakkaður í pökkui1' arvélinni og berst þaðan á færibandi að samval5' vélinni. Samvalsvélin velur saman 6 vafninga se111 næst gefinni þyngd. Vafningarnir 6 falla sjálfvirk á færiband er flytur þá á ,,tékkvog“ sem vegur Þa og segir til með hljóðmerki hvort þungi þeirra sC innan gefinna marka. Síðan eru þeir settir i öskjuf og frystir á venjulegan hátt. Afköst samstæðunnu1 reyndust vera um 5 tonn af flökum á 8 klst. vinn11 degi og réðst það fyrst og fremst af afkastagetlJ pökkunarvélarinnar. Samvalsvélin hafði í öllu111 tilfellum undan pökkunarvélinni. Síðari hluta ársins hefur vélasamstæðan ved ur ug riuiKuri nverju sinm, en namarKsajKusi veiunru*— ^ mælst um 500 valdar pakkningar á klst. Notkunarmögvk1 ^ vélarinnar eru margvíslegir þar sem hœgt er að stillafjöld0 ■ eininga og valþyngd eftir verkefnum vélarinnar hverju s' Samvalsvélina má nota hvort heldur sem er fyrir ópakkaðW urðir eða afurðir pakkaðar í lofttœmdar umbúðir. 78 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.