Ægir

Volume

Ægir - 01.02.1982, Page 30

Ægir - 01.02.1982, Page 30
Ásgeir Erling Gunnarsson, framkvæmdarstjóri: Aukin sjálfvirkni í fiskvinnslu Á árinu 1981 fóru fram tilraunir með vélvœð- ingu og aukna sjálfvirkni í flokkun, vigtun og pökkun í íshúsfélagi ísfirðinga h.f. Tœkjabúnað- urinn sem notaður var við tilraunirnar samanstóð af flokkunarvél og samvalsvél frá Pólnum h.f. og þýskri pökkunarvél. Tilraunin náði til tveggja pakkninga, 5 Ibs. og Dinner Cut. íþessari frásögn verður reynt að gera grein fyrir niðurstöðum þess- ara tilrauna, sérstaklega hvað varðar flokkunarvél- ina og samvalsvélina. Tilgangur og fyrirkomulag tilraunarinnar. Þar sem hér var um algerar tækninýjungar að ræða í fiskvinnslu, má segja að í upphafi hafi mest eftirvænting verið bundin því hvernig myndi takast til með að halda gangandi háþróuðum tölvubúnaði í þessu umhverfi. Það má því segja að fyrsta já- kvæða svarið sem tilraunirnar leiddu í ljós var staðfesting á því að frágangur búnaðarins hafi ver- Mynd 1. Samvalsvél. Með samvalsvélinni hefur ákvörðunar: þáttur vigtunar þ.e. leitin að réttu þyngdinni, verið tölvuvcedd- ur. Við það nœst margföld nákvcemni í vigtun. Reynslan hefur sýnt að við samfellda notkun hefur meðalfrávik yfir innstilltum valþunga legið á bilinu frá 0,5-1,5 gr. og undirvigtartilfelli, ekki verið fyrir hendi. Afköst vélarinnar eru háð stillingu henn- ið fullnægjandi frá upphafi m.t.t. bleytu og raka> enda hafði þá mikil reynsla áunnist í því samband' við framleiðslu annarra tækja. Fyrri hluta ársins voru vigtuð og pökkuð 5 lbs-1 vélasamstæðunni. Hún samanstóð af pökkunarve af gerðinni Multivac M800D og samvalsvél f{ít Pólnum h.f. Fiskurinn er fyrst pakkaður í pökkui1' arvélinni og berst þaðan á færibandi að samval5' vélinni. Samvalsvélin velur saman 6 vafninga se111 næst gefinni þyngd. Vafningarnir 6 falla sjálfvirk á færiband er flytur þá á ,,tékkvog“ sem vegur Þa og segir til með hljóðmerki hvort þungi þeirra sC innan gefinna marka. Síðan eru þeir settir i öskjuf og frystir á venjulegan hátt. Afköst samstæðunnu1 reyndust vera um 5 tonn af flökum á 8 klst. vinn11 degi og réðst það fyrst og fremst af afkastagetlJ pökkunarvélarinnar. Samvalsvélin hafði í öllu111 tilfellum undan pökkunarvélinni. Síðari hluta ársins hefur vélasamstæðan ved ur ug riuiKuri nverju sinm, en namarKsajKusi veiunru*— ^ mælst um 500 valdar pakkningar á klst. Notkunarmögvk1 ^ vélarinnar eru margvíslegir þar sem hœgt er að stillafjöld0 ■ eininga og valþyngd eftir verkefnum vélarinnar hverju s' Samvalsvélina má nota hvort heldur sem er fyrir ópakkaðW urðir eða afurðir pakkaðar í lofttœmdar umbúðir. 78 — ÆGIR

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.