Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1982, Blaðsíða 58

Ægir - 01.02.1982, Blaðsíða 58
Viðhald er mjög mismunandi bæði milli ein- stakra skipa og skipa með aðalvélar frá sama framleiðanda sömu gerðar. Einna jafnast virð- ist það á aðalvélum japönsku skuttogaranna en í þeim skipum var mjög snemma teknar upp reglubundnar skoðanir á nefndum vélahlutum og öðru sem skiptir máli þegar svartolíu er brennt. Bilanatíðni virðist hafa aukist a.m.k. fyrst eftir að svartolíubrennsla hefst í viðkomandi skip- um. í sumum tilfellum vegna þess að ekki virð- ist nógu vel hafa verið staðið að breytingunni yfir á svartolíu. Fyrirmælum frá framleiðend- urn dieselvélanna um ákveðinn sérbúnað vegna svartolíubrennslunnar hefur ekki verið sinnt og í vissum tilvikum hafa þau svartolíukerfi sem sett hafa verið í skipin reynzt ófullnægjandi. Könnun á reynslu hefur ekki gefið þá niðurstöðu að svaroliubrennsla hafi valdið stór- tjónum á vélum skipa. Störf vélstjóranna um borð í skipum aukast þegar svartolíu er brennt. Aukningin felst í yfir- gripsmeiri og nákvæmari vélstjórn, tíðari hreinsunum á sigtum og skiljum og auknum þrifum. Til að tryggja að bilanatíðni aukist ekki (frá gasolíubrennslu) og viðhald haldist í lágmarki þarf að uppfylla eftirtalin fjögur skilyrði: 1. Viðkomandi dieselvél þarf að vera hönnuð til svartolíubrennslu og búin þeim sérbún- aði sem viðkomandi framleiðandi telur nauðsynlegan. 2. Annar sérbúnaður vegna svartolíubrennsl- unnar, svo sem geymar, lagnir, hitarar, skiljur o.fl. þarf að uppfylla ströngustu kröfur, sem til þessa búnaðar eru gerðar á hverjum tíma. 3. Taka þarf upp ákveðna vélahluta til skoð- unar og/eða endurnýjunar samkvæmt ákveðnu tímamynstri byggðu á reynslu. 4. Vélstjórar svartolíuskipa þurfa, auk kraf- ins náms til atvinnuréttinda, að hafa fræði- lega og verklega sérþekkingu á svartolíu- brennslu dieselvéla. Aukakostnaður við brennslu svartolíu, fyrir ul an aukið viðhald, er aukinn fjármagnskost11 aður vegna dýrari vélabúnaðar; aukinn sm11/. olíukostnaður vegna dýrari smuroliu og meU notkunar: aukin raforkuþörf vegna upphitu^. á svartolíu; afgreiðslugjald á svartolíu ef 3 greitt er frá bíl eða báti. Netto sparnaður getur verið mjög breytileSuí' háður verðhlutfalli svartoliu miðað við gasol>u' hlutdeild svartolíu í heildarnotkun; hvort svar^ olían er afgreidd frá leiðslu; hvort kælivatn e nýtt til upphitunar á svartolíu; umfangi vi haldskostnaðar og upphæð fjárfestingar í m ari búnaði. Miðað við verðhlutfall 60%, svartolíulíterinn 40°/o ódýrari, gæti dæmið 1'1 þannig út að netto sparnaður væri fast að 20 1' eða um helmingur af verðmun. í skýrslu þessari hefur verið reynt að koma iflI1 sem flesta þætti sem tengjast svartolíubrennslu. j hér er um yfirgripsmikið svið að ræða sem tekut margra þátta, og ekki við því að búast að unnt að gera einstökum þáttum viðhlítandi skil. ^ hins vegar von starfsmanna Tæknideildar eitthvert gagn megi verða af þessari skýrslu fyr'r ^ sem áhuga hafa á málinu og hagsmuna eiga gæta. Segja má að eftir breytingar á skipum u j 1979-1980 hafi orðið hlé á frekari þróun Y‘* svartolíubrennslu. Hver næstu skref í ÞesS^jr málum verða er ekki ljóst, en nefna má hugm>'n um að breyta minni fiskiskipum til svarto brennslu. Ekki verður lagður dómur á slíkar n "j myndir hér, en eflaust þarf ýmislegt að skoða > P sambandi. Skýrslan er fáanleg hjá Fiskifélaginu, fyfir r, sem hafa áhuga á að kynna sér efni hennar fre 106 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.