Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.02.1982, Qupperneq 52

Ægir - 01.02.1982, Qupperneq 52
NÝ FISKISKIP Helga Jóh. VE-41 21. júlí á s.l. ári bættist við flotann nýtt fiski- skip, sem keypt er notað frá Færeyjum. Skip þetta sem áður hét Von, er smíðað hjá Campbeltown Shipyard í Campbeltown í Skotlandi árið 1977 og er smíðanúmer 36. Skipið er sérstaklega byggt fyrir togveiðar og hefur ákveðin einkenni skuttogara, en er ekki með tvö heil þilför. Ýmsar breytingar hafa verið gerðar á skipinu eftir að það kom til landsins og má þar nefna: Sett síðulúga fyrir netadrátt, bætt við íbúðaklefa fyrir fjóra menn, sett í skipið línu- og netavinda og bætt við tækjum í brú. Þá verður sett í skipið skutrennuloka og vökvaknúinn losunar- krani. Eigandi Helgu Jóh. VE er Jóhannes Kristinsson, Vestmannaeyjum, og er hann jafnframt skipstjóri á skipinu ásamt Ólafi Kristinssyni. 1. vélstjóri er Svanur Jónsson. Almenn lýsing: Skipið er smíðað úr stáli samkvæmt reglum og undir eftirliti Det Norske Veritas í flokki Í&IAI, Stern Trawler, Ice C€&MV. Skipið er með eitt heilt þilfar stafna á milli, gafllaga skut og skutrennu upp á aðalþilfar, hvalbaksþilfar, sem nær aftur fyrir skipsmiðju og brú (stýrishús) miðskips á hval- baksþilfari. Skipið er búið til tog- og netaveiða. Mestalengd ....................... 26.91 m Lengd milli lóðlína............... 23.10 m Breidd ............................ 7.20 m Dýpt að þilfari ................... 3.78 m Eiginþyngd ......................... 202 t Lestarrými ......................... 164 m3 Brennsluolíugeymar ................ 37.8 m3 Ferskvatnsgeymir.................... 4.0 m3 Rúmlestatala ....................... 149 brl. Ganghraði (reynslusigling) ........ 11.3 hn. Skipaskrárnúmer.................... 1595 100 — ÆGIR Helga Jóh. VE-41 við bryggju í Vestmannaeyjum. Lj°s' Undir neðra þilfari er skipinu skipt með Þrenl.Uj vatnsþéttum þverskipsþilum í eftirtalin rúm, ta framan frá: Stafnhylki fyrir ferskvatn og keöJn kassa; fiskilest með botngeymi fyrir brennsluo fremst; vélarúm með brennsluolíugeymum í s* um; og geymslu (netageymslu) og stýrisvélarru aftast. í hvalbaksrými á aðalþilfari er íbúðarými, sen’ fremst nær yfir breidd skipsins en aftantil liS^1 íbúðarými lengra aftur meðfram b.b.-síðu. At og til hliðar við íbúðir er togþilfar skipsins og J iafd' nuU framt aðgerðaraðstaða. í framhaldi af skutren ^ er vörpurenna fyrir miðju, sem framantil grein' , tvær bobbingarennur sem ná framundir hvalbaksrými. Yfir skutrennu er toggálgi ábyggðum palli, en aftarlega á togþilfari er biP° mastur. Á brúarþaki er ratsjármastur m.m. Vélabúnaður: :r t> Aðalvél skipsins er frá Mirrlees Blackstone, Se ESL6M, sex strokka fjórgengisvél með forþjöP^ og eftirkælingu, sem skilar 685 hö við 750 sn{nl^j Vélin tengist niðurfærslu- og skiptiskrúfubán frá Liaaen, gerð ACG 52/355, niðurfærsla 2-' Skrúfa er 3ja blaða úr NiAl-bronsi og er skrúfuhring frá Kort Propulsion. , ^ Við fremra aflúttak aðalvélar tengist deiligir Hytek með innbyggðri kúplingu og fjórum ntt juf um. Dælur tengdar deiligír eru þrjár háþrýstiÞ31 ^ fyrir vindur skipsins, tvær fastar stimpild^j111 rS gerð Hydromatik A2F 160 og ein tvöföld Aie skófludæla af gerð 2520V. J
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.