Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1983, Blaðsíða 26

Ægir - 01.03.1983, Blaðsíða 26
Sigurður Haraldsson: Saltfiskframleiðslan 1982 Framleiðsla saltfisks á árinu 1982 er talin hafa verið um 60.000 tonn, sem er um 2.500 tonnum minni framleiðsla en árið 1981. Þrátt fyrir minni heildarframleiðslu miðað við árið 1981, var hlut- fallslega mun meira af þorskaflanum unnið í salt á síðasta ári en um nokkurt árabil. Sam- kvæmt tölum Fiskifélagsins má ætla, að 49% af þorskaflanum hafi farið til saltfiskverkunar árið 1982, en var 38% árið 1981 og um 34% árið 1980. Meginbreytingin í framleiðslunni frá fyrri árum kemur einkum fram í aukinni söltun á smáþorski. Árið 1981 voru smæstu flokkarnir af saltþorski s.k. Grikklandsfiskur 12,8% af blautverkuðum þorski, en þetta hlutfall fór upp í 18% á síðasta ári. Heildarútflutningur saltfisks árið 1982 varð 57.841 tonn að verðmæti c.i.f. um 137 milljónir dollara eða rúmlega 1.700 milljónir króna. Eftirfarandi tafla sýnir heildarútflutninginn á árinu 1982, og 1981 til samanburðar, skipt eftir markaðslöndum, tegundum og verkun: Útflutningur 1982 1981 lestir lestir Útflutningur alls 57.841 59.563 Óverk. saltfiskur alls: 55.111 56.597 Bretland 287 201 Frakkland 1.693 544 Grikkland 4.178 3.818 írland 7 122 Ítalía 3.477 2.526 Portúgal 36.704 38.434 Spánn 8.740 9.942 Önnur lönd/sjóskaði 25 1.010 1982 1981 lestir lestir Saltfiskflök alls: 1.307 2.126 Ítalía 231 528 Spánn 250 298 V-Þýskaland 641 967 Önnurlönd 185 333 Þurrfiskur alls: 1.423 840 Brasilía 382 266 Frakkland 654 209 Martinique — — Panama 192 100 Portúgal — — Zaire 175 186 Önnurlönd 20 79 Eftir tegundum skiptist útflutn- ingurinn þannig: Óverkaður saltfiskur 55.111 56.597 Þorskur 53.377 53.250 Ufsi 952 2.561 Langa 717 677 Þunnildi 45 51 Annað 20 58 Saltfiskflök alls: 1.307 2.126 Ufsaflök 641 967 Þorskflök 634 1.131 Önnur flök 32 28 Þurrfiskur alls: 1.423 840 Þorskur 702 313 Ufsi :.... 474 224 Langa 72 72 Úrgangur 175 186 Annað — 45 Eins og fram kemur á þessari töflu er útflutning' urinn um 1.700 tonnum minni en árið 1981, þá eru meðtalin í útflutningnum árið 1981 þau 1.010 tonn sem eyðilögðust þegar m/s Mávur fórst í Vopn3' firði i október 1981. Blautfiskur Alls voru flutt út 55.111 tonn af blautverkuðum fiski og eins og jafnan áður voru Portúgal, Spánn, Ítalía og Grikkland þýðingarmestu markaðirnir- Til þessara fjögurra landa fóru um 93% af heildar- útflutningnum 1982, sem er sama hlutfall og árið 1981. Markaðsverð á saltfiski var hækkandi í lok síð- asta áratugs og náði hámarki árið 1981. Á síðasta ári fór saman samdráttur i efnahagslífi Vestur- 130 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.