Ægir - 01.04.1983, Síða 13
ærri klefa, og verður það, er skilur klefana, að
Vera tvöfalt, með sagi milli þiljanna. Innan á
u.g^Unum 1 hvenum klefa eru negldir járn-
^ykkukassar, litlu þykkri að ofan en neðan, eða
þumlungar, opnir að ofan og ná upp úr
ptlnu- Neðan á kössunum eru smáop og renn-
r undir, er ganga út úr kössunum, taka þær við
vatninu sem rennur úr kössunum, en hátt er
utnið haft í rennunum, því af þvi leggur og
efU ^a- Engir gluggar eru á húsinu; er haft ljós,
um er gengið, og frá dyrunum þarf að ganga
Jög vandlega, hurð að falla sem bezt í stafi og
Vera tvöföld.
Sem kekkja ue’^kuð til efnafræði, vita,
við^£^ar Salti er úlanclað ril þriðjunga saman
r SnJó eða mulinn ís, og þetta hvorttveggja
vennur saman, framleiðist 18 stiga kuldi, miðað
1 Selsíus hitamæli. Þetta náttúrulögmál er nú
n°tað hér.
^'lji menn leiða fram frost i frosthúsinu, er
tekm •
fyiit
ln is úr húsinu, hann mulinn, og kassarnir
v .'r með honum eptir að nokkru af salti hefir
far' bfanclaö saman við, og er saltmagnið látið
þv a eptir því, hve mikið frost á að leiða fram,
1 • 1 mmna salt þvi minna frost. Það sem á að
kj a rijósa og geyma óskemmt, er nú látið inn í
eann °g er því jafnaðarlega hlaðið saman á
>nu eða látið á hyllur. Eptir því sem lækkar í
0j.SSUnum, er bætt við ís- og saltblending í þá
Uj,n UPP' á loptinu yfir klefanum, en það sem
nað hefir, rennur burtur eptir rennunum.
>-Heo|u.
fiskj^gn ®ar ®u***í*stur útvegsbændur og
Þessara húsa ræður aldahvörfum í sög-
skrifaJm Vinnslu sjávarafurða. Um haustið 1895
skýfsiu' ^Xei V. Tulinius, sýslumaður á Eskifirði,
eystra ’ Sem birtist i ísafold um íshússtarfsemina
'"Sarn ^er ^ar sv°felldum orðum um íshúsbygg-
hvis, ý ar' ”Paó eru ekki færri en 8 íshús og frysti-
frj þvj ,lst UPP komin eða í smíðum á Austfjörðum
fyrirso * yrrahaust, — allt fyrir forgöngu og eptir
fráA®n.Isaks -lónssonar, er þangað kom í fyrra
<er;ku.(winnipeg)-
°g an a núsið var byggt í fyrra vestur á Mjóafirði,
triðja ^ ' V?r a Erlmnesi við Seyðisfjörð; þá hið
fjörð- .°® fjórða í haust, sömuleiðis við Seyðis-
st3ðar Ja Wathne á Búðareyri og hitt á Þórarins-
rum: ennfremur eitt (hið 5.) á Vopnafirði,
Konráö Hjálmarsson.
eitt (hið 6.) á Norðfirði
og eitt (hið 7.) á Fá-
skrúðsfirði; loks stendur
til að hann byggi hið 8. á
Eskifirði. Þetta óvana-
lega fjör í nýjum fram-
farafyrirtækjum hjer á
landi er því að þakka, að
þau 2 íshúsin, sem komin
voru í gagn fyrir sumar-
vertíðina eystra, hafa
reynst reglulegar gullkist-
ur fyrir útvegsbændur þar og fiskimenn.”11)
ísak Jónsson byggði ishús og leiðbeindi með
byggingu á íshúsum víða á Austur- og Norðurlandi
næstu ár og gekk stundum undir nafninu íshúsa-
ísak. Hann var fulltrúi nýs tima og brautryðjandi
merkilegra framfara og flutti líf og áræði inn i
daufan og þröngan tíma. Enginn vafi er á því, að
áhugi hans og dugnaður hratt af stað þeim fram-
förum og framkvæmdum, sem urðu á þessu sviði
næstu árin. Verður hans því lengi minnzt sem eins
af brautryðjendum atvinnuuppbyggingarinnar hér
á landi um síðustu aldamót. Ekki höfðu þó allir
skilning á starfi ísaks Jónssonar. Hann sótti um
500 króna styrk í tvö ár til Alþingis árið 1897, til
að ferðast um og leiðbeina mönnum við íshúsbygg-
ingar og frystingu, en fékk neitun. Réðist hann þá
til starfa hjá erfingjum Ottos Wathne og byggði
fyrir þá stórt íshús á Akureyri og stýrði því í 6 ár.
Árið 1905 fór hann að búa á Þönglabakka í Þor-
geirsfirði. Þar drukknaði hann rúmlega ári síðar,
4. júlí 1906.12)
Þrátt fyrir erfitt árferði og þröngan efnahag á
þessum árum, var ráðist í íshúsbyggingar viðsvegar
ísinn fluttur í íshúsið.
ÆGIR — 173