Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1983, Blaðsíða 20

Ægir - 01.04.1983, Blaðsíða 20
ausstinnnnra Isafjörður um 1920. Hvíta húsið til vinstri á myndinni er Gláma, nokkru ofar ersvo Jökull og Félagshúsið efst. Á mynd- inni sjást gömlu bryggjurnar einnig greinilega. Efst er Bœjar- bryggjan, síðan Kompaníbryggjan og neðst Edinborgar- bryggjan. stjórninni og annaðist hana, þar til húsið var rifið árið 1943, þegar hraðfrystihúsið Frosti h.f. tók til starfa. Var timbrið úr gamla íshúsinu notað í þakið á nýja hraðfrystihúsinu. Snjór í íshús Frosta var að jafnaði tekinn í gilinu fyrir innan húsið, en fyrir kom, að sækja þurfti snjó á hestum fram á Sauradal og eitt haustið var sóttur snjór norður í Jökulfirði. Var hann settur í poka og síðan fluttur með snurpubát út í mótor- bátinn Jón Valgeir, sem flutti snjóinn siðan til Súðavíkur.32) Vera má, að íshús hafi verið byggð í fleiri verstöðvum, þó að höf. hafi ekki tekizt að finna heimildir um það. Þess er loks að geta, að í 1. tbl. Ægis 1907 er birt frétta- bréf frá Reykjafirði á Ströndum, þar sem segir m.a.: ,,Hér hefir verið gott um afla frá því seint í júní og hefði verið miklu meiri, ef hér væri íshús og sild. Carl F. Jensen & Co., sem hingað flutti í fyrra og leigði verzlunina af Thorarensen byggir nú íbúðarhús, verzlunarhús og fiskhús á verzlunarlóð- inni á Reykjafirði, en íshús úti á Gjögri, og ætlar hann sér samhliða verzluninni að reka fiskveiðar með mótor- og róðrarbátum.“ íshúsum fjölgar á ísafirði. , .« Það kom fljótt í ljós, að Neðstakaupstaðarhúsi gat engan veginn eitt séð bátaflotanum hér ‘V nægilegri beitu árið um kring. Voru því fljóties stofnuð fleiri íshús hér á ísafirði. Ishúsfélag Isfirðinga var stofnað 7. jan. 1912. eitt Síld' ðið Voru stofnendur 29 talsins, 26 einstaklingar útgerðarfélag, Hæstakaupstaðarverzlun og veiðifélag ísfirðinga. Hlutafé félagsins var ákve1 5 þús. kr., og skrifuðu stofnendur sig fyrir hluta að fjárhæð 4.600 kr. ^ í fyrstu stjórn félagsins voru kjörnir Ólafur ald' ndi Davíðsson, formaður, Jóhann Þorsteinsson, gJ keri, og Jón B. Eyjólfsson, ritari. Meðstjórna: og varamaður var kjörinn Árni Gíslason. Stjórninni var falið að annast byggingu ishns5, samkvæmt teikningum og áætlun, sem lögð v fram á stofnfundinum. Skyldi verkinu flýtt, svo aC hægt yrði að taka ís i húsið áður en vetur vasri a ur. Samkvæmt samþykktum félagsins, sem gefö voru á fundi 5. maí 1912, var ákveðið, að tilganlF1 félagsins sé aðallega beitugeymsla og beitus3 handa sjómönnum, fyrst og fremst handa félag5 mönnum. Auk þess megi félagið selja ís, g^Ji kjöt og önnur matvæli og kaupa kjöt og fis^ frystingar og útsölu. . . íshús íshúsfélags ísfirðinga — Félagshúsið, el ^ og það var löngum kallað — var reist á Eyrartun1 ‘ þeim stað, þar sem frystihús félagsins stendur nu' ísinn, sem notaður var til frystingar, var tek> á Pollinum. Siðar var einnig farið að taka snj° ‘ Eyrartúni, sem notaður var á sama hátt og ísinl1’ Frystiklefinn var við hlið ísgeymisins og voru vegg^ klefans tvöfaldir. Innri veggirnir úr járnplötum - voru ísinn og snjórinn, blandaðir salti, settir í n° rúmið milli veggjanna, eins og venja var. Fyrsfi15 hússtjóri félagsins var Skúli Einarsson.33) Tveim árum eftir stofnun Félagshússins — afl 1914 — keyptu Skúli Einarsson, Elías J. PálsS° og Jón S. Edwald smíðahús, sem Valdimar Haf aldsson, bátasmiður átti. Stóð það rétt við Félag- húsið. Þessu húsi breytti Skúli og þeir félagar jlS hús og nefndu Jökul. Tók Skúli að sér íshússtjórö ina, en svili hans, Magnús Ólafsson, tók við staf. hans hjá Félagshúsinu. Hafði Skúli stjórn hússlll_ með höndum til ársins 1916, en þá eignaðist Ma®!l ús Ólafsson hlut hans í Jökli og tók við stjórn ÞesS’ Hafði hann síðan íshússtjórnina með höndum 3 til ársins 1936, en vann þó einnig af og til við prefl 180 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.