Ægir - 01.04.1983, Qupperneq 23
Jón þ.
Þór:
atti
Hraðfrystihúsið
Norðurtangi h.f.
stutt ágrip 40 ára starfssögu
' ^ödragandi
40árraðfrystÍhúsið Norðurtangi h.f. á ísafirði
þaAfa starfsafmæli hinn 11. desember síðastliðinn.
^Var stofnað 11. desember 1942.
varHahvatamaðurinn aó stofnun fyrirtækisins
Búð auðan Hálfdánsson bóndi og útvegsmaður í
ann 1 Vmfsdal. Hann hafði eignast Norðurtang-
saltfia árið 1924 og rekið þar útgerð og
0g verkun frá þeim tíma. Heimskreppan mikla
flskv r®arastyrjöldin á Spáni gerðu íslenskum salt-
°rði fr endum erfitt fyrir, svo ekki sé fastar að
af sðrVeðið’ °8 Þótt Hálfdáni tækist vel að standa
fleiri erfiðieika þessara ára varð honum sem
’niklu*1 . ,st’ að hraðfrysting á fiski bauð upp á
heim meiri möguleika en saltfiskverkun. Og þegar
irnir ^HÖldin síðari braust út og saltfiskmarkað-
anilað iðJaróarhafslöndum lokuðust var ekki um
sem u að ræða en leita nýrra leiða og reyna að vera
aðst£efst * stakk búinn til að mæta þeim nýju
strjðjnuUm sem sýnt var að skapast myndu er
bygg6mma árs 1942 mun Hálfdán hafa afráðið að
kyrjun hhraðfrystihús í Norðurtanganum. í maí-
arkau ðað ar senði hann byggingarnefnd ísafjarð-
°g var h • umsókn um leyfi til byggingarinnar
r^ður • Un endanlega samþykkt eftir nokkrar um-
Sagan a fundi nefndarinnar hinn 20. ágúst það ár.
arra i SeSIr, að bæjaryfirvöld hafi trauðla átt ann-
tess ,?a vöici en samþykkja umsóknina vegna
L aO llm l^;A TIIIPJJ , ru- r I3.-Í.
nýja h afi hann hafist handa og grunnur hins
°8 samh fkystihúss verið fuiiöúinn um svipað leyti
fyrir öykkt byggingarnefndarinnar lá
Urn leið og Hálfdán hafði afráðið að
tyrir
í
lá endanlega
Vrði Sett^ykkt byggingarnefndarinnar var það skil-
s’öar e ’ að fra§angi hússins að utan yrði lokið eigi
n sumarið 1943. Þetta skilyrði gat virst
strangt þegar þess var gætt, að mikill timburskort-
ur var á íslandi á stríðsárunum og því erfitt um
húsbyggingar. En Hálfdán átti skúra í Hnífsdal,
sem hann lét rífa og notaði síðan timbrið úr þeim í
uppslátt. Það var af mismunandi þykkt, sem aftur
olli því að yfirborð veggjanna í hraðfrystihúsinu í
Norðurtanganum varð ærið óslétt á köflum. Og af
fiskreitum sínum í Hnífsdal lét Hálfdán einnig
flytja grjót i grunn hraðfrystihússins.
í þessar byggingarframkvæmdir var ráðist af
vanefnum, en þær gengu vel og húsið tók til starfa
um sumarið 1943. í því var annars vegar vinnslu-
aðstaða en hins vegar frystigeymir. Hann var ein-
angraður með reiðingi og sýnir það kannski betur
en flest annað, hve mikið allar aðstæður og kröfur
hafa breyst á þessum 40 árum.
Stofnun Hraðfrystihússins Norðurtanga h.f.
Þegar Hálfdán í Búð réðst í byggingarfram-
kvæmdirnar sumarið 1942 verður ekki séð að neins
konar félagsskapur eða samtök hafi staðið að baki
honum. Við vitum ekki með vissu, hvort hann
hefur upphaflega haft í hyggju að eiga og reka hús-
ið einn, en hafi svo verið hefur hann breytt þeirri
fyrirætlan sinni ekki síðar en á haustmánuðum
1942.
í desemberbyrjun 1942 brá Hálfdán sér suður til
Reykjavíkur og hinn 11. desember það ár sat hann
fund ásamt tveim mönnum öðrum á skrifstofu
Gunnars Þorsteinssonsr hrl. í Reykjavík. Á fund-
inum var stofnað hlutafélagið „Hraðfrystihúsið
Norðurtangi h.f.“ og voru stofnendur, auk Hálf-
dáns, þeir Aðalsteinn Pálsson skipstjóri og Stein-
grímur Árnason síldarkaupmaður, báðir til heimil-
is í Reykjavík, og Guðbjartur Ásgeirsson útgerðar-
maður og Guðmundur M. Jónsson skipstjóri, báð-
ÆGIR — 183