Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1983, Blaðsíða 27

Ægir - 01.04.1983, Blaðsíða 27
^ orðurtanganum hlutabréf sín í Víkingi h.f., en Sengur ekkert skip til veiða á vegum félagsins. v u ðtgerð sem hér hefur verið greint frá var öll á féfUm ðótturfyrirtækja Norðurtangans eða - a§a, sem fyrirtækið átti hlut að ásamt öðrum. ' . J966 hóf Norðurtanginn fyrst útgerð í eigin nh en það ár var ákveðið að láta smíða nýtt * ' Flekkefjord. Það kom til ísafjarðar árið jg- °8 hlaut nafnið Guðbjartur Kristján. Árið var þetta skip skírt upp og heitir nú Orri. a an 7- áratuginn var uppbygging Norðurtang- fjgS hröð og þegar kom fram um 1970 var stum orðið ljóst, að til þess að tryggja húsinu flof VeriteJm yrði annaðhvort að stækka báta- fl0tann mun eða fá nýtt skip og stórvirkara í d ann' ^ stjórnarfundi Norðurtangans, þriðju- ginn 20. júlí 1970, var ákveðið að semja við torfaSrrU^aSt°^'na ' Fiehkefjord um smíði 4—500 . na skuttogara. Hinn nýi togari var búinn öllum lto u og fullkomnustu tækjum, sem völ var á og 0** landsins sumarið 1973. Hann hlaut nafnið te\ JartUr og ber öllum saman um, að hann hafi ynst mjög vel. aj- u Þegar Norðurtanginn heldur upp á fertugs- 0p sttt a fyrirtækið þrjú skip, Guðbjart, Orra yiking iii. að h an ^ann ttma sem Norðurtanginn hefur starf- sem 6 Ur ^orsJcur verið uppistaðan í því hráefni, fry unnið hefur verið í hraðfrystihúsinu. Hrað- þ^tf’118 i'nfttr vitaskuld jafnan verið langstærsti framleiðslunnar, en einnig hefur fyrirtækið 1 saltfisks- og skreiðarverkun. Fyrstu tvo áratugina í sögu Norðurtangans var framleiðslan fremur lítil. Ársframleiðslan á árun- um 1943—1953 var 250—600 lestir af flökum á ári og fram til 1962 náði ársframleiðslan aðeins einu sinni 1000 lestum. Síðan þá hefur framleiðslan aukist hröðum skrefum og er nú um 3.500 lestir á ári. Norðurtanginn gerðist aðili að Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna þegar í upphafi og hafa þau samtök annast sölu á öllum frystum afurðum fyrir- tækisins. Eins og frá var skýrt í upphafi þessa pistils var fyrsta hraðfrystihús Norðurtangans reist af van- efnum og sama má segja um tæknilegan útbúnað þess. Þegar litið er yfir farinn veg kann mörgum að virðast sem tæknibreytingar í húsinu hafi lengi vel verið hægar, en árið 1977 markar skýr tímamót í þeim efnum. Þá tók fyrirtækið tölvutæknina í þjónustu sína og síðan hefur tölvuvæðing ýmissa þátta framleiðslunnar og annarrar starfsemi verið hröð. Loks ber að geta þess, að síðustu árin hefur Norðurtanginn rekið kjötvinnslu, sem hefur vaxið ár frá ári og einnig hefur fyrirtækið rekið fiskbúð, sem nýlega hefur verið endurbætt mikið. Fjörtíu ára starfssaga Norðurtangans er saga mikillar og farsællar uppbyggingar. Fyrirtækið hefur vaxið og blómgast ár frá ári og veitir nú fjölda fólks mikla og örugga atvinnu. Það skilar miklum fjármunum í þjóðarbúið á ári hverju og er einn af hornsteinum byggðarlagsins. þannig er það trútt hugsjónum frumherjanna. TILKYNNINGAR til sjófarenda Br y'ingar á LORAN-C keðju í Norður-Atlants- hafi og á austurströnd Canada. Canadna hreytinga á LORAN-C keðju á austurströnd n^sta a °8 nýrri keðju á Labrador, sem tekur til starfa á ðtlam an’ ver^a gerðar verulegar breytingar á Norður- tshafskeðjunni 7930. verður púlstíðni keðjunnar breytt úr 7930 í l^ki l'r Þann tíma þurfa notendur að stilla móttöku- Sln á 9980 í stað 7930. sO atriði verða óbreytt svo hægt er að nota áf L°rankort merkt 7930. í októberbyrjun mun Loranstöðin á Cape Race, New- foundland, færð úr Norður-Atlantshafskeðju á Labra- dorkeðju og munu þá staðarlínur á kortum merktar 7930 Z verða ónothæfar. Snemma árs 1984 verður Norður-Atlantshafskeðjunni breytt þannig, að Sandur verður aðalstöð en Angissoq á Grænlandi aukastöð. Staðarlínur í Lorankortum merktar 7930 (9980) verða þá ónothæfar og verður kort- um breytt samkvæmt tilkynningum til sjófarenda eða með nýjum útgáfum. Heimild: Póst- og símamálastjórnin. ÆGIR — 187
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.