Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.04.1983, Qupperneq 30

Ægir - 01.04.1983, Qupperneq 30
Þann 17. mars 1983 var formlega gengið frá stofnun „Myndbanka sjómanna“. (Sjá 3. tbl. Ægis 1983, bls. 158.) Tilgangur myndbankans er að dreifa fræðslumyndum um öryggismál sjó- manna um borð í skip, til skóla og annarra sem kynna vilja þetta efni. í stjórn myndbankans voru kjörnir þeir Ásgrimur Björnsson, SVFÍ, Birgir Ómar Haraldsson, Hafskip h/f, Guðjón Á. Eyjólfsson, Stýrimannaskóla Rvk., Ingólfur Stef- ánsson, FFSÍ, og Magnús Jóhannesson, Siglinga- málastofnun ríkisins. Til vara voru kjörnir Óli Gunnarsson, LÍÚ, Gunnar Ólafsson, Landhelgis- gæslu Isl., og einn verður tilnefndur af Sambandi tryggingafélaga. Siglingamálastofnun ríkisins mun sjá um útlán á myndefni, en í ráði er að fengnir verði umboðsmenn eða fulltrúar fyrir myndbank- ann um land allt, sem tilnefndir verða væntanlega af útvegs- eða sjómönnum á hverjum stað. Fyrirhugað er að hver spóla verði lánuð út í hálf- an mánuð og sem stendur er verð fyrir þann tima 200 kr., en 50 kr. fyrir hverja viku umfram það. Miðað er að því að leigugjald fyrir myndefnið komi til með að standa undir endurnýjun og öðr- um tilkosntaði, en frjáls framlög og þær fjárveit- ingar sem ríkissjóður kemur vonandi til með að láta af hendi rakna til þessa málefnis fari óskert til kaupa á nýju myndefni. í riti Hafrannsóknarstofnunarinnar um „ástand nytjastofna á íslandsmiðum og aflahorfur 1983“, kemur fram að allar líkur bendi til þess að þorsk- stofninn sé 10—20% minni en gert var ráð fyrir í skýrslu stofnunarinnar 1982 um ástand nytJa stofna. Einnig er talið að þorskstofninn farl 11 ( minnkandi, þar sem allir árgangar frá 1977 virða vera undir meðallagi og hinn stóri árgangur 1973 er að hverfa úr veiðinni. Árgangurinn r 1976, sem talinn var mjög sterkur, eða 350" milljónir nýliða hefur ekki skilað sér sem skyÚ1 °f er nú flokkaður sem allsterkur, eða að hann na ^ verið um 280 milljónir nýliða. Varðandi vel a annara nytjastofna við ísland leggur Haira,'a sóknastofnunin ekki til miklar breytingar frá S1 asta ári, nema hvað aflahámark á karfa hefurve^ hækkað um fjórðung, en það stafar ekki af Þv) ^ sá stofn fari stækkandi, heldur að óraunhæft se gera ráð fyrir að hægt verði að draga meira úr a á karfa á einu ári. { í töflunni hér að neðan eru sýndar afla10 ^ ásamt tillögum Hafrannsóknastofnunarinnar hámarksafla árið 1982 og tillögur árið 1983. Tillögur Afli* Tillögu{ árið 1<>83 áriö 1982 árið 1982 þús.tonn þús.tonn þús.to"« Þorskur 450,0 387,0 350,0 60,0 65,0 80,0 20,0 7,5 50,0 2,7 10,0 13,3 Ýsa 65,0 69,0 Ufsi 65,0 69,0 Karfi 60,0 117,0 Grálúða 17,0 32,0 Steinbítur 13,0 8,7 Sild 50,0 55,4 Humar 2,7 2,6 Skarkoli 10,0 6,3 Hörpudiskur 11,8 11,5 * Afli annarra þjóða við ísland er meðtalinn. Rækjuveiðar í heiminum jukust jafnt og Þetú, síðasta áratug fram til 1977, en hafa síðau ^ mestu staðið í stað. Á árinu 1980 var landað ^ millj. tonna af rækju upp úr sjó og var það , 60% meira en landað var 1970. Milli 83 og 0g allri rækju sem veiðist, kemur frá hitabeltin11 ' eru 7 af 10 stærstu framleiðsluþjóðum á rækj"3 urðum í Suðaustur-Asíu. 20 þjóðir í heimi1'11 veiða um 85% af allri rækju sem að landi berst' Helstu markaðslönd fyrir rækju eru V-Evr°P‘Tl Japan og Bandarikin og hefur eftirspurn stöð - farið vaxandi. Miðað við fólksfjölda er borðað af rækju í Japan, en þar er neyslan á hv íbúa helmingi meiri en i Bandaríkjunum sem be ^ ur næst. Áætlað er að um 5% af rækjunni sel" 190 —ÆGIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.