Ægir - 01.04.1983, Side 31
^arkaðinn berst, komi frá rækjueldisstöðvum.
'k'l gróska er í rækjueldi víða um heim vegna
kkandi verðs á rækju og talið er að mestöll
fu,kning á markaðnum í framtíðinni muni koma
ra eldisstöðvum.
Atv:
boðuðu
s.l.
innumálanefnd Vestmannaeyja og SASS
til stofnfundar nýs félags í Eyjum 28. febr.
^ elagið er hlaut nafnið Sjávarafurðarannsóknir
befur að meginmarkmiði að kanna nýjar
mleiðslugreinar í sjávarútvegi, rannsóknir, upp-
tJ’ngaöflun og aðstoð við stofnun rekstrarfyrir-
ja um þessar greinar, eins og segir í lögum fé-
veSS'nS' bélagið verður samnefnari aðila í sjávarút-
t að leita nýrra leiða við fjölgun atvinnu-
Sj. lræra með aukinni vinnslu og um leið nýtingu
20a;arfangs, en gert er ráð fyrir að nú fari um 15-
er ° af yeiddum afla í súginn. Stofnun þessa félags
þaeinn liður í sókn Eyjamanna í atvinnumálum,
n/,r Sern seð er að með minnkandi afla verður að
P& betur þann afla er á land berst.
setti og stjórnaði formaður atvinnu-
fra anefndar frú Sigrún Þorsteinsdóttir, en
q n^bgumenn á fundinum voru Þorsteinn
son arsson’ iðnráðgjafi SASS, dr. Jónas Bjarna-
°g Jón Bragi Bjarnason, líffræðingur.
■nu Urn'ega 40 aðilar gerðust félagar á stofnfund-
er . °® lofuðu hlutafjárframlagi. Heildarhlutafé
þet/' 100-000, en stjórninni var heimilað að auka
>a uppí allt að 400.000 kr.
P stjðru hins nýja félags voru kosnin:
, rmaður: Sigrún Þorsteinsdóttir, húsm.
Páll Zophoniasson, tæknifr.
Sveinn Tómasson, prentari
Jónas Sigurðsson, tölvufræðingur
Sigurður Einarsson, framkv.stj.
paraform:
■vitari:
^í^ldkeri:
Meðstj.;
út atnkvæmt bráðabirgðatölum var verðmæti alls
miliUtnÍn8S lanclsmunna á s.l. ári 8.479 (6.536)
mjgj-' kr' °g vur hlutur sjávarvöru í þessu verð-
Verð 6'518 (5'179) millj• kr" eða 76’9q7° (79’2%)-
vegsmæti belstu útflutningsvöruflokka sjávarút-
5.20ons Voru eftirfarandi í millj. kr: Þorskafli
(3-907), síld og loðna 511 (742), humar,
rækja og hörpudiskur 342 (195) og annað 465
(335). Helstu viðskiptalönd íslands með sjávar-
voru:
1982 1981
þús.kr. þús.kr.
1. Bandaríkin 2.048.473 1.383.888 0)
2. Portúgal 999.238 702.074 (4)
3. Bretland 896.440 729.328 (3)
4. Sovétríkin 581.094 349.441 (5)
5. V-Þýskaland 391.737 201.588 (6)
6. Spánn 272.671 193.951 (7)
7. Nígería 261.572 857.542 (2)
Alls voru flutt út 368 (495) þús. tonn, eða um
26% minna en árið 1981. (Tölur innan sviga eru
frá fyrra ári og fjárhæðir á verðlagi hvers árs).
Undanfarin ár hefur sérstök nefnd unnið að
nýrri stefnumótun i sjávarútvegsmálum Kanada og
hefur stjórn landsins nú tekið upp í stefnuskrá sína
flestallar þær tillögur sem fram koma í skýrslu
nefndarinnar. í skýrslunni er megináhersla lögð á
að auka gæði aflans, allt frá veiðum til markaðar
og hefur stjórnin þegar veitt 198 millj. K$ í því
augnamiði að úr þessu verði bætt. Einnig er lagt
til, að stórlega verði dregið úr leyfisveitingum til
veiða í landhelgi Kanada fyrir erlend fiskiskip, en
fram til þessa hefur tiltöluiega auðvelt verið að afla
þessara leyfa.
Útgerðarfyrirtækið „Sancy”, Þórshöfn, Fær-
eyjum, hefur fest kaup á skuttogara í stað tappa-
togarans ,,Vón“ sem þeir seldu hingað til íslands
fyrir um tveimur árum og heitir nú Helga Jóh. VE,
en hún er 26,9 m að lengd og 149 brl. að stærð.
Hinn nýi togari, sem ber sama nafn og útgerðar-
fyrirtækið sjálft, er byggður í Saint Malo í Frakk-
landi árið 1974. Togarinn er 43,5 m langur og 339
brl. að stærð og var hann allur gerður upp, m.a.
sett í hann ný aðalvél og spil.
Einnig voru allar innréttingar endurnýjaðar og
má setja að togarinn sé sem nýr. Heildarkaupverð
og allur kostnaður nam um 18 milljónum
færeyskra kr. Telja eigendurnir að ef ,,Sancy“
kemur til með að fiska sem svarar 1.900 tonnum á
ári, þá muni útgerðin skila hagnaði. _
n.H.
ÆGIR — 191