Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1983, Blaðsíða 34

Ægir - 01.04.1983, Blaðsíða 34
sjávarútvegurinn 1982 + sjávarútvegurinn 1982 + sjávarútvegurinn 1982 + sjávarútvegurinn 1982 + Guðmundur H. Garðarsson: Hraðfrystiiðnaðurinnl982 í því yfirliti sem hér fer á eftir um hraðfrysti- iðnaðinn á íslandi árið 1982, er stuðst við upp- lýsingar frá Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna og Sjávarafurðadeild Sam- bands íslenzkra sam- vinnufélaga um frystingu sjávarafurða í hraðfrysti- húsum innan vébanda þessara fyrirtækja. Segja má að stærsti hluti frystingar fisks á íslandi eigi sér stað hjá þessum aðilum, þótt nokkur frystihús selji ekki afurðir sínar í gegnum S.H. eða S.Í.S. Framleiðslan. Árið 1982 var heildarfrysting sjávarafurða í frystihúsum hjá fyrrgreindum tveim aðilum sam- tals 127.385 smálestir, en hafði verið 119.566 smál. árið áður. Var það 7.819 smál. eða 6,53% meira en árið 1981. Helztu afurðaflokkar. Eftir helztu afurðaflokkum skiptist þessi fryst- ing sem hér segir (árin 1980 og 1981 eru tekin með til samanburðar): 1980 1981 1982 Samtals smál. smál. smál. Flök og blokkir 109.029 101.126 101.328 Hlutfallsleg Fleilfrystur fiskur 8.042 6.247 10.083 beytingum: Loðna og sild 8.119 6.984 11.574 Flrogn 1.935 3.571 1.947 Humar 667 702 737 Rækja 891 708 931 Þorskur Annað 1.702 168 785 Ýsa 61,4%. Frysting hrogna dregst mikið saman. Hms vegar verður umtalsverð aukning í frystingu síldar, sem var 10.705 smál. árið 1982, en hafði verið 6.858 smál. árið áður. Af frystingu síldar árið 198- voru 4.874 smál. síldarflök, borið saman við 2.069 smál. árið 1981. Humarfrysting var svipuð án° 1982 og árið áður. Hins vegar komst rækjufrysting í 931 smál., sem var 163 smál. eða 21,2% meira en árið 1981. Fiskflök og fiskblokkir. Athyglisvert er að athuga þær breytingar, sen1 orðið hafa í frystingu fiskflaka og blokka eft[r helztu fisktegundum á síðustu árum. Því þrátt f>'rir óbreytt heildarmagn í þessari frystingu, hafa át1 sér stað afar óhagstæðar breytingar á samsetning11 framleiðslunnar með tilliti til helztu fisktegunda> sem farið hafa í frystingu flaka og blokka. Skipting framleiðslunnar eftir helztu fiskteg' undum hefur verið sem hér segir s.l. 3 ár: 1982 srnál- 39.946 14.744 11.414 416 1.724 27.657 12 697 4.718 101.126 101.328 Hlutfallsleg skipting hefur tekið eftirfarandt 1980 1981 smál. smál. Þorskur 63.096 51.373 Ýsa 9.846 12.451 Ufsi 9.848 8.952 Langa 1.268 563 Steinbítur 1.979 1.742 Karfi 16.810 22.576 Keila 38 9 Flatfiskur 702 653 Grálúða 5.442 2.897 Samtals....................... 130.385 119.506 127.385 Þrátt fyrir nokkra aukningu í heildarfrystingu, er frysting fiskflaka og blokka hin sama og árið áður. Heilfrystur fiskur eykst um 3.836 smál. eða Ufsi....... Langa ... Steinbítur Karfi .... Keila .... Flatfiskur Grálúða . 1980 % 57,9 9,0 9,0 1,1 1,8 15,4 0,6 5,0 1981 % 50,8 12.3 8,8 0,6 1,7 22.3 0,6 2,9 1982 0/0 39.4 14.5 11.3 0,4 1,7 27^3 o7 4,6 194 —ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.