Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1983, Blaðsíða 39

Ægir - 01.04.1983, Blaðsíða 39
BÓKAFREGN Það var þörf á þessari bók Breskir togarar og Islandsmið 1889-1916 Þ. Þór: Breskir togarar og íslandsmið 1889—1916. ^tgefandi: Sögufélagið t haust sem leið, kom út hjá Hinu íslenzka bók- r|lenntafélagi bókin: Breskir togarar og íslandsmið 1889- -1916 eftir Jón Þ. Þór, sagnfræðing. ^ngnfræði þessarar bókar er um margt önnur en Vl eigunt að venjast, þegar fjallað er um samskipti ° 'kar við Dani og Breta. Öll umfjöllun Jóns er utlausari og sanngjarnari í garð þessara þjóða en gerist almennt með sagnfræðingum okkar, sem ^rgir lifa enn í frelsisbaráttu við Dani og styrjöld 1 tfreta og missa sagnfræði sína úr böndunum og ,a 'a við að reka mál gegn þessum þjóðum í stað utlausrar umfjöllunar. i ^ður en ég tek til við að gera mínar athugasemd- r ^ið bókina, vil ég taka fram svo ótvírætt sé, að er finnst bókin góð bók i heild sinni. í henni er ,kill fróðleikur, sem ekki hefur áður verið birtur, j|. ^mis fróðlegar tölur um veiðar Breta fyrrum £er yið land, og í bók Jóns er frumleg hugsun, hún ekki gömul tugga, um landhelgismálin yfir og ^PPúr aldamótunum; þá er og öll umfjöllun höf- a? ar hlutlausari, svo sem áður segir, en við eigum v Venjast i þessum málum, það er ekkert um le°n^? menn og vondar þjóðir, bókin er mjög læsi- tj|’ rituð á viðkunnalegri íslenzku, sem gerist æ fá- Veara nú á bókum, og sérstaklega er það athyglis- kvað þessi ungi sagnfræðingur er heima í öll- _ nngtökum í sambandi við veiðarnar og miðin , s®knina; honum er tiltækt orðafar sjómanna ha ^esta bluti. Jón heldur sér við það efni, sem sönn afmarkar sér i upphafi og missir aldrei frá- órf f'na ntum aHa ntóa, eins og margan hefur hent Q,e nclan. Bók Jóns er gott alþýðlegt fræðirit. ej Ur vantaði þessa bók í sögusafn okkar einmitt ^j.S °g hún er og það er vonandi, að Jón haldi , am að rekja sögu um brezku togaraveiðarnar r v'ð land. ngin bók er algóð og engin alvond. Það er ekki a gn að umfjöllun um bók, ef þar er ekki að finna na en lof eða last um bókina. Ég ætla að nefna hér nokkur atriði, sem mér finnst gild ástæða til að reka hornin í. í bók sinni rekur Jón. Þ. Þór skilmerkilega upphaf brezku togveiðanna hér við land og sýnir framá, að þær hefjast 1889, en ekki 1891, eins og fræðimenn hafa talið. Hann segir síðan frá fyrstu lögunum um bann við botnvörpuveiðum, lögun- um, sem alþingi samþykkti sumarið 1889. í þeirri frásögn finnst mér Jóni verða á í messunni. Hann segir í sambandi við það, hversu greiðlega gekk að fá lögin samþykkt í þinginu: „Umræður urðu næsta litlar um frumvarpið og snerust mest um orðalag. Virðist svo, sem þing- menn hafi ekki áttað sig á, um hve mikið alvöru- mál var að ræða.“ Þetta er ekki rétt. Frumvarpið rann í gegnum þingið á nokkrum dögum af því að þingmenn töldu það mikilsvert. Þeir gengu úr öllum ham sumir. Grímur Thomsen lagði til, að það væri ekki skipuð nefnd ,,... ég leyfi mér að koma með þá til- lögu, þó að hún sé óvanaleg, að ekki verði kosin nefnd i málinu“, og siðar: ,, þessi veiðiaðferð, sem hér um ræðir, er bönnuð í Danmörku og flestum löndum, þar sem ég þekki til, nema ef vera skyldi í Þýzkalandi. Ég vil því leggja til, að málinu verði sem skjótast vísað til 2. umræðu.“ Þá er og að nefna Jónas Jónassen, sem tók næst til máls, og segir söguna af þýzka togaranum, sem kom í Faxaflóa þetta sumar nokkru fyrir þing. Jón Þór getur ekki komu þess togara, sem var þó meginorsök þeirra skelfingar, sem ríkti á þinginu og orsakaði að frumvarpið um bannið rann nær umræðulaust í gegnum þingið. ÆGIR — 199
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.