Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.05.1983, Qupperneq 62

Ægir - 01.05.1983, Qupperneq 62
Emil Ragnarsson, Helgi Laxdal og Jón Sigurðsson: Tæknideild Fiskifélags íslands. Hjálparvélakeyrsla í höfn — Nýting á landrafmagni N ORDFORSK-samstarf sverkef ni I þessu tölublaði birtist fimmta greinin í greina- flokki Tceknideildar um svonefnt Nordforsk-sam- starfsverkefni. Verkefnið sem hér verður kynnt er ,,Athuganir á olíunotkun v/rafmagnsframleiðslu í höfn og nýting á landrafmagni“ og ber þessi grein nafnið ,,Hjálparvélakeyrsla í höfn — nýting á landrafmagni". Inngangur: I megin dráttum er markmið þessa verkefnis eftirfarandi: Athuga umfang hjálparvélakeyrslu og rafmagnsnotkunar í höfn í íslenzka fiskiskipa- flotanum, í þeim tilgangi að fá fram mögulegan sparnað í brennsluoliunotkun með því að nýta raf- magn frá landi, svo og kanna að hve miklu leyti þarf að bæta við búnaði í höfnum til að ná þessu marki. Mjög takmarkaðar athuganir höfðu farið fram á þessum þætti hjá Tæknideild, ef undanskildar eru mælingar og athuganir á orkuþörf í nokkrum skip- um, meðan á hafnardvöl stóð. Mælingar á brennsluolíunotkun í nokkrum vertíðarbátum hér á Suðvesturlandi, sem Tæknideild stóð fyrir á árunum 1980—1981, gáfu til kynna að olíunotkun i höfn var hlutfallslega mikil hjá þessum flota. Því þótti ástæða til að kanna þennan þátt í orkunotk- un fiskiskipa mun betur, ekki aðeins i sjálfum skipunum, heldur einnig það sem snýr að höfn- unum. Verkefnið felur í sér eftirfarandi: — Mælingar og athuganir á rafmagnsnotkun og keyrslu hjálparvéla í höfn í fiskiskipum hér- lendis. — Kanna mögulegan olíusparnað við að skipta yfir í landrafmagn. — Skrá landtengimöguleika og aðstöðu í ein- stökum höfnum. Fyrsti áfangi í þessu verkefni voru mælingar og athuganir í vertíðarbátum á Suðvesturlandi a vetrarvertíð s.l. ár, og annar áfangi gagnaöflun um búnað og landtengimöguleika i höfnum víðsvegaf um landið. í þessari grein verður aðallega fjalla0 um áðurnefndar mælingar og athuganir í vertíðar- bátum og lítillega komið inn á gagnaöflun í höfr1' um. Skráning í vertíðarbátum: í fyrsta áfanga var leitast við að safna upplýsiuS' um um hafnartima skipanna, álag rafala í höfn notkun landtengja. Æskilegt þótti að fá sem flestar hafnir á Suður- og Suðvesturlandi og skip a breytilegri stærð. Valin voru 36 fiskiskip á svæðinu frá Vest- mannaeyjum til Akraness og í samráði við útgerðir skipanna voru eyðublöð send til vélstjóra þeirra- Til baka bárust útfyllt eyðublöð frá vélstjórum 2 skipa, eða um 75% heimtur. Umrædd skip eru her nefnd úrtaksskip og eru númeruð frá 1—27, sem miðast við í hvaða röð upplýsingar bárust. Skip111 eru nafngreind hér á eftir, ásamt upplýsinguni un1 veiðarfæri og löndunarhöfn, en þau eru: Mynd 1. Dœmigerður vertíðarbátur, en í þessari grein er um olíunotkun þeirra í höfn. Ljósm.: Tœknideild, E R- 278 — ÆGIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.