Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1983, Blaðsíða 15

Ægir - 01.06.1983, Blaðsíða 15
etra verð fáist fyrir þetta mjöl. Gufuþurrkararnir eru hins vegar duttlungarfullir í rekstri, og þarf að §*ta þeirra vel. Helsti ljóður á fiskimjölsverksmiðjunum hefur engi verið óþefurinn, sem frá reykháfnum leggur. |^argir hafa séð lítil sjávarþorp í litlum firði, bókstaf- e§u á kafi í reyk frá fiskimjölsverksmiðju staðarins. afnvel á stöðum, þar sem frískir sjávarvindar leika, ær reyknum oft niður, öllum til ama og leiðinda. v> heyrast oft þær raddir, að banna skuli fiskimjöls- 'erksmiðjur. Slíkt nær náttúrulega engri átt, slíkt er ®a§nið, sem af þeim er. ^ess vegna hafa tæknimenn leyst tvö helstu vanda- í rekstri verksmiðjanna, þ.e. loftmengun og mikil ■unotkun, og það í sömu hendingunni. Aðferðin er j>U, að í stað þess að hleypa reyknum úr þurrkaranum e>nt út um reykháfinn, er hann leiddur í þvotta- tUrn, þar sem hann er þveginn og kældur og þannig náð rakanum úr loftinu, sem hann tók með sér úr mjöl- 'nu- Reykurinn lyktar auðvitað eins og pestin, en um , aö enginn að vita, því í risastórum hitaskifti er anr> hitaður upp í 400 gráður á celsíus á nýjan leik, °§ síðan sendur eina ferðina enn í gegnum þurrkar- ar>n- Reykurinn fer einfaldlega aldrei út úr þurrkara- rtinu, og því er enginn reykur frá þurrkaranum og engin lykt. Það besta við þessa aðferð er, að hún sparar verk- SlT|iðjunni stórkostlega í rekstri. í stað þess að Senda heitan reykinn út í bláinn, er hitinn fluttur í 'ivatnið í þvottaturninum. Það vatn, sem verður ^Sna heitt er notað til þess að eima soðið frá skilvind- um f sérstökum eimturni, þannig að ekki þarf að ramleiða gufu í gufukatli til þeirra hluta. 1 ,tr*endir framleiðendur þessara orkusparandi og , leyðandi tækja fullyrða, að með þessu móti megi . ka olíunotkun verksmiðjanna um allt að helming, dn þess að afköstin minnki. le ^Jernhverjum lesanda þykir þetla allt saman ótrú- §r, skal honum bent á að fara til Akureyrar, og ■ 3 Verksrr|iðjuna í Krossanesi, sem er í norður- g[ön ðæjarins og er búin þessum tækjum. Nú þarf þatf^1 aU®3 Þess Ha s^orste>n verksmiðjunnar, h$ 311 Sem a®ur vall UPP hvítur reykurinn. Er aðeins uð sjá örlítið litlaust og lyktarlaust hitaupp- eymi úr þessum sama strompi og þessi blástur á P ok sín í olíubrennaranum, sem hitar upp forhlið ltaskiftisins, sem áður var nefndur. yað kemur allur þessi langi texti sjálfvirkni í fiski- Jolsverksmiðjum við? Jú, blgangurinn er sá, að renna stoðum undir þá full- yrðingu að fiskimjölsverksmiðjur eigi framtíð fyrir sér, og lykillinn að lausninni sé bættur vélbúnaður. En nýtísku vélbúnaður getur verið býsna flókinn að allri gerð, og það þarf að fylgjast vandlega með honum. Og hverju er verksmiðja bættari, ef hún þarf að ráða hóp manna til þess að annast hin nýju tæki? Ekki einungis þarf að greiða þessi dýru tæki, heldur og hærri rekstrarútgjöld vegna mannahalds. Ekki einungis má beita sjálfvirkum stjórntækjum á hinn nýja vélbúnað, heldur getur verið hagkvæmt að setja þau á ýmis eldri tæki. Með þessu móti má losa rekstrarmenn við ýmis einhæf og leiðinleg störf, og flytja starf þeirra inn í hljóðeinangruð og loftræst stjórnherbergi. Skulu nú tekin nokkur dæmi um eldri tæki, sem hagkvæmt er að setja sjálfvirkni á. Soðeimingartæki Soðeimingartækin gegna því hlutverki, að eima soðvatnið sem fæst úr skilvindunum. Soðið er eimað, uns þurrefnisinnihaldið hefur náð 30%. Þá kallast vökvinn kjarni, og honum er blandað saman við pressukökuna frá pressunum, áður en hún fer í þurrk- arann. Það er hið mesta vandaverk að stjórna soðeimingar- tækjunum,sem oft eru þriggja þrepa. Rekstrarmaður þarf að stilla gufustreymið inn á 1. þrep, svo afköst tækjanna verði hæfileg. Hann þarf að stilla vökva- rennslið inn á 1. þrep og ventlana tvo, sem eru á milli þrepanna þriggja, og loks þarf að stilla útrennslið af síðasta þrepinu. Kjarninn, sem af síðasta þrepi kemur þarf að vera jafn að magni og þéttleika, því ella getur komið ólag á rekstur þurrkarans, sem tekur Hœðarmœli með flotholti er auðvelt að setja á gamla lanka. ÆGIR — 295
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.