Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1983, Blaðsíða 10

Ægir - 01.06.1983, Blaðsíða 10
Nýjungar í framleiðslu og orkunýtingu í fiskiðnaði Sigurjón Arason, efnaverkfræðingur: Meltugerð úr fískúrgangi Inngangur Mönnum hefur lengi verið umhugsunarefni hvernig nýta mætti það rnikla magn af slógi, sem til fellur við slægingu. í dag er stærsta hluta þess fleygt en stór hluti slógsins, sem kemur í land með óslægðum fiski, er nýttur í mjöl- og lýsisvinnslu. I fyrstunni beindust nýtingaitilraunir að þeim möguleika að slógið yrði aðgreint í einstök líffæri og síðan hagnýtt á svipaðan hátt og ýmis líffæri slátur- dýra en úr þeim eru unnin víða erlendis bæði lífefni og lyf. Söfnun lifrar og hrogna er talsverð í dag, en hún getur aukist verulega. Einn nýtingarkostur slógsins er meltugerð. Meltur eru kallaðar einu nafni próteinríkar súpur, sem verða til þegar meltingarvökvar leysa upp próteinríka vefi. Tilraunir til framleiðslu á slógmeltu eiga sér langa sögu hjá Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins. Fyrsta meltutilraunin var gerð fyrir 15 árum, og var þá reynt að melta við 40°og óbreytt sýrustig (þ.e. pH 6.8-7.0). Einnig hafa verið gerðar tilraunir með íblöndun brennisteinssýru (H2S04) saman við slógið og var notað um 1% af sýrunni og varð sýrustigið þá um pH 1. mynd. Hringdœling á meltu 4 - 4.5. Samtímis voru gerðar tilraunir með að auka niðurbrotshraðann með því að bæta próteinleysan 1 lífhvötum í slógið og voru reynd áhrif 10 mismunan próteinleysanlegra lífhvata. Meltun á slógi við basískar aðstæður (pH:lO) var k clœdismœhr - <5:o> yélahús Hrcefntstankur - Rafi.Vídarj Löndun sýréís sjcvarfangs úr 19820527j toggrg. Mynd 2 290 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.