Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1983, Blaðsíða 54

Ægir - 01.06.1983, Blaðsíða 54
plötufrystir fyrir flök frá Jackstone, HPF CJ 12, afköst 14 tonn á sólarhring; þrír lóðréttir plötufrystar frá Kronborg af gerð DS-KF 20-100A, afköst 8.3 tonn á sólarhring hver. Búnaður og fyrirkomulag á vinnsluþilfari er einnig gert fyrir vinnslu á kolmunna og rækju og er þá skipt um vinnsluvélar. Kolmunnavinnsla: Kolmunninn er tekinn frá mót- tökunni með þverfæribandi, framan við hana, síðan inn á tröppufæriband sem flytur hann að flökunarvél- um, þaðan renna flökin í roðflettivélar og frá þeim í fleytiker. Upp úr því er tröppufæriband að marnings- vél. Marningnum er síðan pakkað og hann frystur í lárétta plötufrystinum. Ef frysta á flökin heil eru þau tekin frá fleytikerinu með færibandi í safnkassa og þaðan með færiböndum í lóðrétta plötufrysta. Kolmunnavinnslutæki eru eftirfarandi: tvær Baader 234 flökunarvélar; tvær Baader 51 roðflettivélar og ein Baader 694 marningsvél. Rœkjuvinnsla: Fiskmóttakan er sérstaklega gerð fyrir móttöku á rækj u. Rækj an er flutt frá móttökunni með þverfæribandi, síðan inn á tröppufæriband, sem flytur hana að flokkunarvél, sem flokkar rækjuna í tvo til þrjá flokka. Flokkunarvél er frá Kronborg af gerð Panda 2001. Síðanfer rækjan í vigtun ogpökkun og er að síðustu fryst í plötufrystunum. í skipinu er ein ísvél frá Finsam af gerð VIP 10 IM 22S, afköst 10 tonn á sólarhring. ísvél er í klefa á efra þilfari (í hvalbak) en á neðra þilfari, undir ísvélar- klefa, er ísgeymsla, um 20 m3 að stærð. Loft og síður vinnuþilfars er einangrað og kl*tl með vatnsþéttum krossviði, plasthúðuðum. Frystilest: Frystilest er um 350 m3 að stærð, gerð fyrir geymslu á frystum afurðum í kössum og eru síður því klæddaf af neðst með lokuðum stöllum fyrir stöflun. Lestin einangruð með polyurethan, 280 mm í síðum. 250 mm í lofti og á þilum og 150 mm í botni, og klætt med 4 mm stálklæðningu. Kælileiðslur í lofti lestar getu haldið h-28°C hitastigi í lest. Lestinni er skipt í hón Baader hausunarvél og flökunarvél á fiskvinnsluþilfari. Ljós'”' Tœknideild, E.R. 334 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.