Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1983, Blaðsíða 23

Ægir - 01.06.1983, Blaðsíða 23
Tafla II. Lýsisframleiðslan 1976-1982 (tonn). 1976 1977 1978 1979 1980 1981 1982 Heildar- lýsisframl. 34.734 75.544 98.989 94.448 89.039 84.215 14.600 Loðnulýsi 27.120 68.755 92.653 86.133 80.120 76.099 Þorskalýsi 3.300 2.900 2.726 3.283 3.722 4.068 4.280 hefvir seigjuna 234 cSt við 38°C en sú rússneska aðeins cSt við sama hitastig. . Ekki hefur verið breytt neinum stillingum á katl- ‘num þótt lýsi hafi verið notað til brennslu en full astæða er til að ætla, m.a. út frá seigjumælingunum, betri vinnsla fengist ef svo væri gert. Einnig er sPurning hvort réttur olíuspíss sé notaður, því þegar Jjög súru lýsi (u.þ.b. 50% FFA) er brennt, hefur °nð á óeðlilega mikilli tæringu á spíssinum miðað ef svartolíu væri brennt. Lýsi h/f hefur haft sam- and við tæknideild York Shipley út af þessari til- taunastarfsemi, en þeir sögðust enga reynslu hafa í Þessum málum. r8ungslýsi sem eldsneyti á dieselvélar. ^itað er að palmolía og aðrar jurtaolíur hafa verið nutaðar í stað gasolíu á vélar, en hér á landi hefur ^ 1 ^unð fram nein skipuleg tilraunastarfsemi um urt nota mætti lýsi á framangreindan rnáta. Einnig ur verið ritað töluvert um pyrolysu á fitu til að mleiða bensín og hafa verið starfræktar verk- 'öjur t.d. í Kína og Japan í þeim tilgangi. uýsi h/f hefur að undanförnu gert tilraunir með að a úrgangsþorskalýsi í stað gasolíu á vörubíla fyrir- 'sins. Hafa hér verið um að ræða frumathuganir ef .benda þær til þess að þetta sé hægt, þótt margt sé lr órannsakað. í upphafi var sett þorskalýsi á elds- Qeýtistank Scania Vabis vörubifreiðar frá árinu 1955 Var ann *nttnn 8anga fynr lýsinu eingöngu. Útkoman 0|. §°ð þótt engar breytingar hefðu verið gerðar á verkinu. Eldsneytiseyðslan var svipuð og um gas- ú'ið Væ^ 3r> ræ^a’ en ^raftur vélarinnar reyndist þó g minni. Aftur á móti er seigjan mun meiri í lýsi en þ %0 'u, þannig að lýsið varð of þykkt að vetrarlagi og va; aö hita það upp. Var það gert þannig að spírall tjj utbúinn í tankinn og kælivatnið frá vélinni notað uó hita lýsið upp. Gaf þetta góða raun. Y ,tlr Þessa reynslu var ákveðið að setja lýsi á Scania Varð'S ^*^rei^ fýrirtækisins frá árinu 1980. Útkoman su, að vélin gekk vel á lýsinu en skilaði mun bíl n' a^osturn ef miðað er við tilraunina á gamla m. Ljóst er að endurstilla verður vélina, því olíuverkið í nýja bílnum er mun fíngerðara en það sem er í þeim gamla, auk þess að vera dálítið frá- brugðið. Þessar breytingar hafa ekki enn verið gerðar og því er lítið hægt að segja til um hver útkoman yrði, ef svo væri gert. Frumathuganir benda þó til að þetta sé framkvæmanlegt. Innlent framboð á lýsi. Ef til þess kæmi að lýsi yrði notað sem eldsneyti í stað svartolíu og/eða gasolíu, þá yrði aldrei um neitt verulegt magn að ræða hérlendis. Samkvæmt töflu II var heildarlýsisframleiðslan hér álandi 1981 um 84.000 tonn. Þaraferu4-5% lifrarlýsi sem er það verðmætt, að eigi kæmi til greina að nota það til brennslu. Einnig er hér á landi herslustöð, Hydrol h/f, sem herðir búklýsi til smjörlíksgerðar og eru uppi áform um að auka afköst hennar þannig að hún muni þurfa um 5000 - 7000 tonn árlega sem hrá- Pessi bíll gengurfyrir lýsi. ÆGIR —303
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.