Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1983, Blaðsíða 59

Ægir - 01.06.1983, Blaðsíða 59
lög og reglugerðir Bráðabirgðalög u*n ráðstafanir í sjávarútvegsmálum 11' mai 1983 Nr. 55 F°RSETI íslands SJörir kunnugt: Sjávarútvegsráðherra hefur tjáð mér, að í stjórnarsáttmála flokkanna, sem nú hafa myndað ríkis- st)órn, séu ákveðnar víðtækar efnahagsráðstafanir er ^rýna nauðsyn beri til að hrinda í framkvæmd þegar í stað til þess að draga úr verðbólgu, tryggja atvinnu- 0ryggi og treysta stöðu þjóðarbúsins út á við, og vernda hag þeirra sem við lökust kjör búa; þar á meðal séu ráð- stafanir til að mæta rekstrarvanda ísjávarútvegi, einkum 1 útgerð fískiskipa. Fyir því eru hér með sett bráðabirgðalög samkvæmt '8. grein stjórnarskrárinnar á þessa leið: afl C®ar selur afia í innlendri höfn, eða afhendir a ® s'nn til vinnslu án þess að sala fari fram, ska! fiskkaup- a . 1 e^a fiskmóttakandi greiða útgerðarmanni eða útgerð- Hirtaeki sérstakan kostnaðarhlut útgerðar er nemi 29% s-! v'ö fiskverð eins og það er ákveðið af Verðlagsráði afh aratVe®S'nS' sama gildir, þegar fiskiskip selur eða Ij endir ufla sinn öðru skipi. Þessi sérstaki kostnaðarhlutur þemur ekki til hlutaskipta eða aflaverðlauna. Þó skulu4% af til StUm k°stnaðarhlut koma til hlutaskipta og aflaverðlauna s 'pverja á fiskiskipum, sem eru 240 brúttórúmlestir eða m‘nni, en 25% ekki. þ 51 • jlrg^ ®ar fiskiskip selur afla í erlendri höfn, skal auk frá- |jv artölu kjarasamninga og stofnfjársjóðsgjalds sam- ar^mt logum nr. 4/1976 draga 9% sem sérstakan kostnað- ^ ut útgerðar, frá heildarsöluverðmæti (brúttósöluverð- Mut' a*cvoröun aflaverðlauna, aukaaflaverðlauna og ar sarr|kvæmt kjarasamningum. Þe 3- Sr- aju ®ar ski!að er til banka gjaldeyri fyrir útfluttar sjávar- g,.! ’r' sem framleiddar eru fyrir 1. júní 1983, skal hann útfiu Ur “^Rytjanda á því kaupgengi, sem í gildi er, þegar frá^ nin8sskjöl eru afgreidd í banka við gialdeyrisskil að S8numl0%gengismun' t^j lssti°rnin kveður nánar á um, til hvaða afurða þetta Gengismunur skv. 1. mgr. skal færður á sérstakan reikn- ing á nafni ríkissjóðs í Seðlabankanum. Fé, sem á reikn- inginn kemur, skal ráðstafað af ríkisstjórninni í þágu sjávar- útvegsins og sjóða hans. Áður en umræddu fé er ráðstafað, skal greiða af því hækk- anir á flutningskostnaði og öðrum sambærilegum kostnaði við útflutning vegna þeirra afurða, sem þessi lög taka til. 4. gr. Þrátt fyrir ákvæði laga nr. 36/1978 um stimpilgjald, sbr. lög nr. 82/1980 er heimilt að fella niður og endurgreiða stimpilgjald af skuldbreytingalánum útgerðar allt að 560 milljónum króna, sem veitt hafa verið á tímabilinu frá 1. nóvember 1982 til 31. maí 1983. 5. gr. Sjávarútvegsráðherra setur nánari reglur um framkvæmd laga þessara. 6. gr. Lög þessi öðlast þegar gildi. Ákvæði 1. og 2. gr. taka þó aðeins til afla, sem landað er frá og með 1. júní 1983. Jafn- framt falla úr gildi lög nr. 1/1983 um Olíusjóð og olíugjald o.fl., að öðru leyti en því, að L- 4. gr. þeirra laga gilda um afla, sem landað er til maí loka 1983, og er ríkissjóði heimilt að veita allt að 50 milljón króna sjálfskuldarábyrgð umfram heimild í 3. gr. þeirra laga fyrir láni, sem Olíusjóður fiski- skipa kynni að þurfa að taka vegna greiðsluskuldbindinga til þess tíma. Skal lán þetta undanþegið stimpilgjaldi sam- kvæmt lögum nr. 36/1978 um stimpilgjald, sbr. lög nr. 82/ 1980. Gjörlað Bessastöðum, 27. maí 1983. Vigdís Finnbogadóttir. (L.S.) Halldór Ásgrímsson. KAUPIÐ TÍMARITIÐ ÆGI Fiskifélag fslands Höfn - Ingólfsstræti Reykjavík ÆGIR — 339
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.