Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1983, Blaðsíða 55

Ægir - 01.06.1983, Blaðsíða 55
tréborðauppstillingu og færiband er í lest til tttnings á kössum. Aftarlega á lest er eitt lestarop (2500 x 2500) með ^ hlera á karmi. Á álhleranum er fiskilúga (1070 x ; 0) til þess að koma kössum niður á færiband í lest. efra þilfari, upp af lestarlúgu á neðra þilfari, er °sunarlúga (3100 x 3100) með álhlera slétt við þilfar. 1 löndunar á afla er notaður þilfarskrani. ■ndubúnaður, losunarbúnaður: . T°gvinda skipsins er frá Brusselle, en hjálpar- '■ndur, að netsjárvindu og bakstroffuvindum undan- . 1 dum, eru frá Rapp Hydema og er um að ræða Jorar grandaravindur, fjórar bobbingavindur, tvær Hlparvindur fyrir pokalosun og útdrátt, flotvörpu- du 0g akkerisvindu. Togvinda er rafknúin, en Ju'parvindur vökvaknúnar (háþrýstikerfi), netsjár- Vln,da lágþrýstiknúin. ( ^ hvalbaksþilfari, aftan við yfirbyggingu, er t°®vinda af gerð 2804-1, búin tveimur togtromlum, e|niur hífingatromlum og tveimur koppum. T&knilegar stœrðir: Tr°mlumál ^íramagn á tromlu ..... °gátak á miðja tromlu . . ráttarhr. á miðja tromlu . Rafmótor Afköst mótors ^Penna, Straumur....... 521 mm° x 1540 mm° x 1430 mm 1450 faðmar af 3W vír 17.4 t 92 m/mín Indar N450-L-A 400 hö við 800 sn/mín 440 V, 750 A Premst á togþilfari, aftan við hvalbak, eru fjórar srandaravindur af gerð SWB 1200/HMB7. Hver ^nda er búin einni tromlu (324 mmB x 1000 mm' x 600 t(.m)’ °8 knúin af Bauer vökvaþrýstimótor, togátak á ma tromlu 7.0 t og tilsvarandi dráttarhraði 49 m/ nnn. 6 Premst á togþilfari, aftan og ofan við sérhverja j^jmtja5avindu er bobbingavinda af gerð GWB 680/ 7qq 5. Hver vinda er búin einni tromlu (254 mm# x ^ mm" x 350 mm), og knúin af Bauer vökvaþrýsti- ot°r, togátak á tóma tromlu 5.2 t og tilsvarandi <ira''arhradi45m/mí„. ren tast a togþilfari, s.b.- og b.b.-megin við skut- nnu, eru tvær hjálparvindur. S.b.-megin er vinda t'roIr af gerð SWB 680/HMB 5, búin fastri Bau U (254 mrn° x 700 mm° x 350 mm) og knúin af er v°kvaþrýstimótor, togátak á tóma tromlu 5.21 og tilsvarandi dráttarhraði 45 m/mín. B.b.-megin er vinda fyrir útdrátt á vörpu af gerð LWB-680/HMB 5, búin útkúplanlegri tromlu (356 mm0 x 750 mm* x 500 mm) og kopp, og knúin af Bauer vökvaþrýstimótor, togátak á tóma tromlu 3.2 t og tilsvarandi dráttar- hraði40 m/mín. Fremst á togþilfari, aftan við hvalbak, er flotvörpu- vinda af gerð TT 2000/4270, knúin af einum Hágg- lunds vökvaþrýstimótor og með eftirfarandi tromlu- mál: 368 mm°/650 mm°x 1950 mm0x42OOmm. Tog- átak vindu á miðja tromlu er 4.71 og tilsvarandi drátt- arhraði 123 m/rnín miðað við lægra hraðaþrep. Neðan á toggálga eru tvær bakstroffuvindur af gerðinni Pullmaster PL 4. Aftantil á framlengdu hvalbaksþilfari, s.b.-megin, er losunarkrani frá Atlas af gerð AK 6500 T, búin vindu með 3 t togátaki, lyftigeta krana 3 t við 11 m arm. Framarlega á hvalbaksþilfari er akkerisvinda af gerð AW 1200. Vindan er með tveimur útkúplan- legum keðjuskífum og tveimur koppum. Kapalvinda fyrir netsjártæki er frá Brattvaag af gerðinni MG 16/62, og er á toggálgapalli yfir skut- rennu. Rafeindatæki, tæki í brú o.fl.: Ratsjár: Tvær Skipper R 136, 36 sml. Seguláttaviti: Sestral, spegiláttaviti í þaki Gyróáttaviti: Simrad GC 101 (Hokushin Electric) Sjálfstýring: Decca 450 G Vegmælir: Simrad NL (Doppler Log) Miðunarstöð: Simrad TD - L 1100 Örbylgjumiðunarstöð: Simrad TD-L 1510 Loran: Tveir Simrad, einn LC - 128 með CC28 tölvu, einn LC 204 með CC-2 tölvu og einn leiða- skjár af gerð TP-C14. Dýptarmælar: Prír Simrad ET 100 Trawler Sounder með innbyggðri botnstækkun, tveir fyrir 38 og 49 KHz og einn fyrir 49 KHz tíðni. Fiskjá: Simrad CF 100 litafisksjá, sem tengist ET 100 mælunum Netsjá: Simrad FR 500 höfuðlínubúnaður með 2000 m kapli og tengingu við ET 100 og CF 100. Talstöð: Sailor T 126/R105, 400 W SSB Örbylgjustöðvar: Tvær Sailor RT 143, 55 rása (duplex) Veðurkortamóttakari: Simrad NF788 Sjóhitamælir: Örtölvutækni, SHM 2 Vindmælir: Thomas Walker, vindhraða- og vind- stefnumælir. ÆGIR — 335
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.