Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1983, Blaðsíða 33

Ægir - 01.06.1983, Blaðsíða 33
81 0g 59 cm í júní—júlí 1982 (3. mynd), þegar ann var 4ra ára og þar með kominn undir vernd- arvæng þorskeftirlitsins. Viðmiðunarmörk hvers árs eru ákveðin fyrir- ram og er því óhjákvæmilegt að framreikna engdarmörk út frá þeim gögnum, sem fyrir liggja am viðkomandi árgang á aldursbilinu 1 til 3ja ára. þessu skyni er fundið sambandið milli aldurs ár- Sangsins og lengdarmarka hans á aldursbilinu 1 til Ja ára. Þetta samband er sýnt á 4. mynd fyrir P°rskárgang 1978, ásamt framreiknuðum lengdar- jPörkum árið 1982 og raunverulegum engdarmörkum samkvæmt gögnum sem fyrir 'Sgja að loknu árinu 1982. Eins og sjá má er hér góða fylgni að ræða og tiltölulega lítill munur á ramreiknuðum og raunverulegum lengdarmörk- um. A árinu 1982 óx 4ra ára viðmiðunarárgangurinn ra 1978 úr u.þ.b. 50 cm í u.þ.b. 61 cm. Til þessa . . Ur lengdarmörkum verið breytt a.m.k. tvisvar á ari til þess að fylgja nokkurn veginn vexti árgangs- ms. A árinu 1982 var þeim þó breytt þrisvar sinn- um. Fyrri helming ársins voru þau 53 cm, 58 cm í juli til september og loks 60 cm síðustu þrjá mán- u i ársins (sjá 4. mynd). Ekki fer á milli mála að %<50 cm (Y) Vegor n ^a,nt>andlð milli hlutfalls þorsks undir 53 cm annars b0rQ °s und'rmálsþorsks hins vegar samkvæmt mœlingum um I9g2 ‘ogurum á Vestfjarðamiðum í október og nóvember ai/, jðm‘ðunarmörk (VM) í febrúar 1983 jafngilda því að sanis 4Vo f'skanna getur verið undir 50 cm án þess að afla- e n,nS fari yfir viðmiðunarmörk. því oftar sem lengdarmörkum er breytt, þeim mun betur hljóta þau að fylgja vexti árgangsins. Að öðru óbreyttu ættu skyndilokanir því að dreifast því jafnara yfir árið þeim mun oftar sem lengdar- mörkin eru samræmd vexti fisksins. í raun er málið þó ekki svo einfalt þar sem aðrir þættir geta haft gagnverkandi áhrif. Þannig hefur hlutfall 3ja og 4ra ára undirmálsþorsks (< 50 cm) aukist verulega í afla togskipa á Vestfjarðamiðum síðustu 2 árin, einkum síðari hluta árs, og átt sinn þátt í tíðum skyndilokunum á þeim miðum. Enn- fremur eru lengdarmörk nú mun lægri en verið hefur undanfarin ár, m.a. vegna hægari vaxtar, eða allt niður í 53 cm fyrri hluta árs. Svo lág lengd- armörk geta leitt til hærra hlutfalls undirmálsfisks, sem hlýtur að teljast mjög óæskileg þróun. Um miðjan desember 1982 tóku gildi viðmið- unarmörkin 25% undir 53 cm. Athugun á mæling- um eftirlitsmanna á Vestfjarðamiðum i október og nóvember s.l. hafa leitt í ljós að um er að ræða ákveðið samband milli hlutfalls þorsks undir til- tekinni lengd (t.d. < 53 cm) annars vegar og hlut- falls undirmálsþorsks (< 50 cm) hins vegar, eins og sjá má á 5. mynd. Samkvæmt þessu sambandi má gera ráð fyrir að núgildandi (febrúar 1983) við- miðunarmörk, sem eru 25% undir 53 cm jafngildi 0 I35mm 6. mynd. Þróun fiskveiðidauðsfalla 3ja og 4ra ára þorsks síðan 1971 (mæld sem hlutfall veitt af þessum aldursflokkum). Möskvastærð togveiðarfæra á hverjum tíma er gefin til kynna efst á myndinni, svo og upphaf veiðieftirlits. ÆGIR —313
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.