Ægir

Årgang

Ægir - 01.06.1983, Side 55

Ægir - 01.06.1983, Side 55
tréborðauppstillingu og færiband er í lest til tttnings á kössum. Aftarlega á lest er eitt lestarop (2500 x 2500) með ^ hlera á karmi. Á álhleranum er fiskilúga (1070 x ; 0) til þess að koma kössum niður á færiband í lest. efra þilfari, upp af lestarlúgu á neðra þilfari, er °sunarlúga (3100 x 3100) með álhlera slétt við þilfar. 1 löndunar á afla er notaður þilfarskrani. ■ndubúnaður, losunarbúnaður: . T°gvinda skipsins er frá Brusselle, en hjálpar- '■ndur, að netsjárvindu og bakstroffuvindum undan- . 1 dum, eru frá Rapp Hydema og er um að ræða Jorar grandaravindur, fjórar bobbingavindur, tvær Hlparvindur fyrir pokalosun og útdrátt, flotvörpu- du 0g akkerisvindu. Togvinda er rafknúin, en Ju'parvindur vökvaknúnar (háþrýstikerfi), netsjár- Vln,da lágþrýstiknúin. ( ^ hvalbaksþilfari, aftan við yfirbyggingu, er t°®vinda af gerð 2804-1, búin tveimur togtromlum, e|niur hífingatromlum og tveimur koppum. T&knilegar stœrðir: Tr°mlumál ^íramagn á tromlu ..... °gátak á miðja tromlu . . ráttarhr. á miðja tromlu . Rafmótor Afköst mótors ^Penna, Straumur....... 521 mm° x 1540 mm° x 1430 mm 1450 faðmar af 3W vír 17.4 t 92 m/mín Indar N450-L-A 400 hö við 800 sn/mín 440 V, 750 A Premst á togþilfari, aftan við hvalbak, eru fjórar srandaravindur af gerð SWB 1200/HMB7. Hver ^nda er búin einni tromlu (324 mmB x 1000 mm' x 600 t(.m)’ °8 knúin af Bauer vökvaþrýstimótor, togátak á ma tromlu 7.0 t og tilsvarandi dráttarhraði 49 m/ nnn. 6 Premst á togþilfari, aftan og ofan við sérhverja j^jmtja5avindu er bobbingavinda af gerð GWB 680/ 7qq 5. Hver vinda er búin einni tromlu (254 mm# x ^ mm" x 350 mm), og knúin af Bauer vökvaþrýsti- ot°r, togátak á tóma tromlu 5.2 t og tilsvarandi <ira''arhradi45m/mí„. ren tast a togþilfari, s.b.- og b.b.-megin við skut- nnu, eru tvær hjálparvindur. S.b.-megin er vinda t'roIr af gerð SWB 680/HMB 5, búin fastri Bau U (254 mrn° x 700 mm° x 350 mm) og knúin af er v°kvaþrýstimótor, togátak á tóma tromlu 5.21 og tilsvarandi dráttarhraði 45 m/mín. B.b.-megin er vinda fyrir útdrátt á vörpu af gerð LWB-680/HMB 5, búin útkúplanlegri tromlu (356 mm0 x 750 mm* x 500 mm) og kopp, og knúin af Bauer vökvaþrýstimótor, togátak á tóma tromlu 3.2 t og tilsvarandi dráttar- hraði40 m/mín. Fremst á togþilfari, aftan við hvalbak, er flotvörpu- vinda af gerð TT 2000/4270, knúin af einum Hágg- lunds vökvaþrýstimótor og með eftirfarandi tromlu- mál: 368 mm°/650 mm°x 1950 mm0x42OOmm. Tog- átak vindu á miðja tromlu er 4.71 og tilsvarandi drátt- arhraði 123 m/rnín miðað við lægra hraðaþrep. Neðan á toggálga eru tvær bakstroffuvindur af gerðinni Pullmaster PL 4. Aftantil á framlengdu hvalbaksþilfari, s.b.-megin, er losunarkrani frá Atlas af gerð AK 6500 T, búin vindu með 3 t togátaki, lyftigeta krana 3 t við 11 m arm. Framarlega á hvalbaksþilfari er akkerisvinda af gerð AW 1200. Vindan er með tveimur útkúplan- legum keðjuskífum og tveimur koppum. Kapalvinda fyrir netsjártæki er frá Brattvaag af gerðinni MG 16/62, og er á toggálgapalli yfir skut- rennu. Rafeindatæki, tæki í brú o.fl.: Ratsjár: Tvær Skipper R 136, 36 sml. Seguláttaviti: Sestral, spegiláttaviti í þaki Gyróáttaviti: Simrad GC 101 (Hokushin Electric) Sjálfstýring: Decca 450 G Vegmælir: Simrad NL (Doppler Log) Miðunarstöð: Simrad TD - L 1100 Örbylgjumiðunarstöð: Simrad TD-L 1510 Loran: Tveir Simrad, einn LC - 128 með CC28 tölvu, einn LC 204 með CC-2 tölvu og einn leiða- skjár af gerð TP-C14. Dýptarmælar: Prír Simrad ET 100 Trawler Sounder með innbyggðri botnstækkun, tveir fyrir 38 og 49 KHz og einn fyrir 49 KHz tíðni. Fiskjá: Simrad CF 100 litafisksjá, sem tengist ET 100 mælunum Netsjá: Simrad FR 500 höfuðlínubúnaður með 2000 m kapli og tengingu við ET 100 og CF 100. Talstöð: Sailor T 126/R105, 400 W SSB Örbylgjustöðvar: Tvær Sailor RT 143, 55 rása (duplex) Veðurkortamóttakari: Simrad NF788 Sjóhitamælir: Örtölvutækni, SHM 2 Vindmælir: Thomas Walker, vindhraða- og vind- stefnumælir. ÆGIR — 335

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.