Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1983, Síða 10

Ægir - 01.06.1983, Síða 10
Nýjungar í framleiðslu og orkunýtingu í fiskiðnaði Sigurjón Arason, efnaverkfræðingur: Meltugerð úr fískúrgangi Inngangur Mönnum hefur lengi verið umhugsunarefni hvernig nýta mætti það rnikla magn af slógi, sem til fellur við slægingu. í dag er stærsta hluta þess fleygt en stór hluti slógsins, sem kemur í land með óslægðum fiski, er nýttur í mjöl- og lýsisvinnslu. I fyrstunni beindust nýtingaitilraunir að þeim möguleika að slógið yrði aðgreint í einstök líffæri og síðan hagnýtt á svipaðan hátt og ýmis líffæri slátur- dýra en úr þeim eru unnin víða erlendis bæði lífefni og lyf. Söfnun lifrar og hrogna er talsverð í dag, en hún getur aukist verulega. Einn nýtingarkostur slógsins er meltugerð. Meltur eru kallaðar einu nafni próteinríkar súpur, sem verða til þegar meltingarvökvar leysa upp próteinríka vefi. Tilraunir til framleiðslu á slógmeltu eiga sér langa sögu hjá Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins. Fyrsta meltutilraunin var gerð fyrir 15 árum, og var þá reynt að melta við 40°og óbreytt sýrustig (þ.e. pH 6.8-7.0). Einnig hafa verið gerðar tilraunir með íblöndun brennisteinssýru (H2S04) saman við slógið og var notað um 1% af sýrunni og varð sýrustigið þá um pH 1. mynd. Hringdœling á meltu 4 - 4.5. Samtímis voru gerðar tilraunir með að auka niðurbrotshraðann með því að bæta próteinleysan 1 lífhvötum í slógið og voru reynd áhrif 10 mismunan próteinleysanlegra lífhvata. Meltun á slógi við basískar aðstæður (pH:lO) var k clœdismœhr - <5:o> yélahús Hrcefntstankur - Rafi.Vídarj Löndun sýréís sjcvarfangs úr 19820527j toggrg. Mynd 2 290 — ÆGIR

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.