Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1984, Blaðsíða 12

Ægir - 01.07.1984, Blaðsíða 12
3. mynd. Breytingar á fjölda loðnuseiða 1970-1983. Linu- ritið er byggt á gögnum sem safnað var í ágúst 1970-1983. (Vafasamt er að gögnin frá 1970 og 1971 séu sambœrileg við síðari ár). á að einstaklingar sem tilheyra litlum árgangi vaxi hraðar en loðna úr stórum árgangi. Par af leiðir að sveiflur í árgangastærð að því er fjöldann varðar endurspeglast oft að meira eða minna leyti í sveiflum í lífþyngdinni. Þetta þýðir, að stofninn bætir sér ekki nærri því alltaf upp samdrátt í fjölda með örari vexti og þar með hærri meðalþyngd einstaklinga. Þar að auki er loðnan torfufiskur og flokkast með þeim fisk- tegundum sem reynslan sýnir að gefa langoftast góðan afla nánast þar til seinasta torfan hefur verið veidd. Við slíkar aðstæður eru tölur um afla á sóknarein- ingu næsta lítils virði, þegar meta skal stærð stofnsins og til einskis við stofnstærðarútreikninga fram í tímann. Þess vegna verða þeir sem fást við loðnu- rannsóknir að byggja á beinum stofnstærðarmæl- ingum sem óháðar eru veiðunum þegar finna skal stærð stofnsins og fylgjast með breytingum á henni. Fjöldi eða vísitala loðnuseiða Sambærilegar mælingar á fjölda loðnuseiða hafa fengist árlega í ágústmánuði síðan 1982 (3. mynd). Þetta hefur verið gert með því að skrá afla á togmílu í staðlað veiðarfæri. Auk þess er fylgst með breyt- ingum á lóðningum af loðnuseiðum, en þær sjást mjög vel á fiskleitartækjum. Slíkum upplýsingum er HRY6NINGARST0FN í ÞÚSUNDUM TONNA 12. mynd. Hlutfallið milli vísitalna um fjölda loðnuseiðtt l’~ stœrðar þess hrygningarstofns erseiðin erufrá komin. ætlað að gefa fyrstu vísbendingu um stærð viðkot11 andi árgangs og þá um leið hvers megi af hom111' vænta í veiðum 2-3 árum síðar. Á tímabilinu 1972-1975 bentu vísitölur þess*11' árganga eindregið til þess að þeir væru mjög sterki1"- Síðan hallaði ört undan fæti og hefur nýliðun, eins0-' hún mælist á þennan hátt, verið miklu slakari ffJ 1977. ,ð Hægt er að bera vísitölur loðnuseiða saman N sveiflur í stærð þess hrygningarstofns sem að stóð. Slík gögn eru til fyrir tímabilið 1979-198-- Byggja þau á bergmálsmælingum á stærð hrygning‘,r stofnsins sem voru gerðar í janúar/febrúar og fjo1 , loðnuseiða eins og hann mældist í ágúst sömu ár. Pv miður ná þessi gögn ekki aftur til þess tíma er mest' ‘ af loðnuseiðum. En á því tímabili sem þau span , virðist vera samsvörun milli stærðar hrygningarsto og þess fjölda seiða sem hann gaf af sér (12. myn°J- Stærð tiltekins árgangs eins og hún mældist á seið*1 stiginu má einnig bera saman við fjölda fiska í ÞeV.( árgangi ári síðar (1 árs loðna) með bakreikning1 frá mergð 2 ára loðnu mældri með bergmálsaðte ^ inni. Slíkur samanburður árganganna 1976-198' sýndur í 6. töflu. Hér virðist ekkert augljóst samb-111 vera, gagnstætt því sem er ef seiðafjöldi er boö saman við fjölda foreldra. Petta þýðir væntanleg*1^ afföllin fyrsta veturinn á æfi loðnunnar séu m1 , breytilegri en afföllin frá klaki í mars-apríl og ágúst. Þau gögn sem hér er byggt á eru þó tæpast ^ nægjandi en benda vissulega í þá átt að mæling^ fjölda loðnuseiða fullnægi ekki þeim kröfum sem gL verður varðandi framtíðarspár um stærð árgang3- 340 - ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.