Ægir - 01.07.1984, Blaðsíða 12
3. mynd. Breytingar á fjölda loðnuseiða 1970-1983. Linu-
ritið er byggt á gögnum sem safnað var í ágúst 1970-1983.
(Vafasamt er að gögnin frá 1970 og 1971 séu sambœrileg við
síðari ár).
á að einstaklingar sem tilheyra litlum árgangi vaxi
hraðar en loðna úr stórum árgangi. Par af leiðir að
sveiflur í árgangastærð að því er fjöldann varðar
endurspeglast oft að meira eða minna leyti í sveiflum
í lífþyngdinni. Þetta þýðir, að stofninn bætir sér ekki
nærri því alltaf upp samdrátt í fjölda með örari vexti
og þar með hærri meðalþyngd einstaklinga. Þar að
auki er loðnan torfufiskur og flokkast með þeim fisk-
tegundum sem reynslan sýnir að gefa langoftast
góðan afla nánast þar til seinasta torfan hefur verið
veidd.
Við slíkar aðstæður eru tölur um afla á sóknarein-
ingu næsta lítils virði, þegar meta skal stærð stofnsins
og til einskis við stofnstærðarútreikninga fram í
tímann. Þess vegna verða þeir sem fást við loðnu-
rannsóknir að byggja á beinum stofnstærðarmæl-
ingum sem óháðar eru veiðunum þegar finna skal
stærð stofnsins og fylgjast með breytingum á henni.
Fjöldi eða vísitala loðnuseiða
Sambærilegar mælingar á fjölda loðnuseiða hafa
fengist árlega í ágústmánuði síðan 1982 (3. mynd).
Þetta hefur verið gert með því að skrá afla á togmílu
í staðlað veiðarfæri. Auk þess er fylgst með breyt-
ingum á lóðningum af loðnuseiðum, en þær sjást
mjög vel á fiskleitartækjum. Slíkum upplýsingum er
HRY6NINGARST0FN í ÞÚSUNDUM TONNA
12. mynd. Hlutfallið milli vísitalna um fjölda loðnuseiðtt l’~
stœrðar þess hrygningarstofns erseiðin erufrá komin.
ætlað að gefa fyrstu vísbendingu um stærð viðkot11
andi árgangs og þá um leið hvers megi af hom111'
vænta í veiðum 2-3 árum síðar.
Á tímabilinu 1972-1975 bentu vísitölur þess*11'
árganga eindregið til þess að þeir væru mjög sterki1"-
Síðan hallaði ört undan fæti og hefur nýliðun, eins0-'
hún mælist á þennan hátt, verið miklu slakari ffJ
1977. ,ð
Hægt er að bera vísitölur loðnuseiða saman N
sveiflur í stærð þess hrygningarstofns sem að
stóð. Slík gögn eru til fyrir tímabilið 1979-198--
Byggja þau á bergmálsmælingum á stærð hrygning‘,r
stofnsins sem voru gerðar í janúar/febrúar og fjo1 ,
loðnuseiða eins og hann mældist í ágúst sömu ár. Pv
miður ná þessi gögn ekki aftur til þess tíma er mest' ‘
af loðnuseiðum. En á því tímabili sem þau span ,
virðist vera samsvörun milli stærðar hrygningarsto
og þess fjölda seiða sem hann gaf af sér (12. myn°J-
Stærð tiltekins árgangs eins og hún mældist á seið*1
stiginu má einnig bera saman við fjölda fiska í ÞeV.(
árgangi ári síðar (1 árs loðna) með bakreikning1
frá mergð 2 ára loðnu mældri með bergmálsaðte ^
inni. Slíkur samanburður árganganna 1976-198'
sýndur í 6. töflu. Hér virðist ekkert augljóst samb-111
vera, gagnstætt því sem er ef seiðafjöldi er boö
saman við fjölda foreldra. Petta þýðir væntanleg*1^
afföllin fyrsta veturinn á æfi loðnunnar séu m1 ,
breytilegri en afföllin frá klaki í mars-apríl og
ágúst. Þau gögn sem hér er byggt á eru þó tæpast ^
nægjandi en benda vissulega í þá átt að mæling^
fjölda loðnuseiða fullnægi ekki þeim kröfum sem gL
verður varðandi framtíðarspár um stærð árgang3-
340 - ÆGIR