Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1984, Blaðsíða 18

Ægir - 01.07.1984, Blaðsíða 18
7. tafla. Samanburður á endurteknum bergmálsmœlingum á sömu hlutum stofnsins. Fjöldi (N) í miljörðum þyngd (W) í þúsundum tonna. Leiðangrar sem taldir voru misheppnaðir eru innan í sviga. Frekari skýring^ í texta. Vestfirðir 16.-29. okt. 1978 1974 1975 1976 Samtals - N IV N W N IV N VV__ Yfirferð I 0.4 13.6 20.5 548.5 50.5 944.7 71.4 1506.5 (11 0.3 10.6 16.0 426.8 39.3 734.8 55.6 1172.2) III 0.5 17.0 22.6 603.4 55.4 1036.1 78.5 1656.5 Austurland 1974 1975 1976 Samtals 1.-7. feb. 1979 N W N IV N W N VV_ Yfirferð I 0.4 1.7 3.1 77.8 23.2 457.0 26.7 536.5 II 1.0 3.1 3.2 80.3 24.0 472.8 28.2 556.2 III 1.0 2.3 3.4 85.3 25.7 506.2 30.1 593.8 Vestfirðir 1974 1975 1976 Samtals Febrúar 1979 N W N IV N W N VV__ Yfirferð I _ — 4.6 107.0 28.3 495.3 32.9 602.3 II 0.1 3.1 6.0 132.0 23.5 411.3 32.6 574.4 Austurland 1977 1978 Samtals - 20.-29. jan. 1981 N IV N IV N VV_, Yfirferð I 4.3 117.5 15.2 312.5 19.5 430.0 (II 2.7 73.8 9.5 156.2 12.2 270.0) III 3.2 87.3 11.4 234.7 14.6 322.0 . Norðurland 1978 1979 Samtals - 3.-30. nóv. 1982 N W N IV N JV Yfirferð I 0.3 7.5 18.1 334.7 18.4 342.2 II 0.8 17.5 17.5 328.3 20.7 3383_- drepst síðan er aðalatriðið í stjórnun veiðanna að koma í veg fyrir að hrygningarstofninn sé skertur umfram það lágmark sem talið er þurfa til að stofnin endurnýist með eðlilegum hætti og ekki komi til við- komubrests. Þegar veiðum var hætt í 3. viku marsmánaðar 1979 voru eftir um 600 000 tonn af hrygningarloðnu sam- kvæmt bergmálsmælingum sem gerðar voru fyrr um veturinn. Árið eftir (1980) var ákveðið að þar til frekari reynsla fengist væri óráðlegt að skerða hrygningar- stofninn meira en að % þess sem skilið var eftir vorið 1979. Síðan hefur verið miðað við það að400 000 tonn séu skilin eftir til hrygningar þegar gerðar hafa verið tillögur um aflakvóta. Eftir að hinar fjölþjóðlegu sumar- og haustveiðar hófust kom strax í Ijós að vel var hugsanlegt að ofveiði sel' hefði átt sér stað áður en niðurstöður októberm1 inga á stærð stofnsins lægju fyrir. Ástæðurnar eru h>n gífurlega afkastageta flotans og hve loðnan er oft au , veidd. Því var það strax árið 1979 að lagt var til. a varúðarskyni yrði settur tiltölulega lágur aflakvc sem síðan myndi endurskoðaður að loknu111 mælingum í október. - Að þessum ráðum var ekki farið heldur var 11 marksafli fyrir veiðitímabilin 1979/80 og 1981/ ákveðinn til bráðabirgða með samkomulagi íslands og Noregs. Ofangreindum bráðabirgðak'U um var síðan skipt milli veiðiskipa eftir tilteknu’11 reglum. Tillögur um hámarksafla voru síðan bygg°‘ á niðurstöðum bergmálsmælinga sem gerðar vor» október/nóvember og endurskoðaðar í janu*1 febrúar. Þá höfðu Norðmenn löngu veitt sinn kvótans og sama gilti um hluta íslenska flotans. hluta Und'r 346 - ÆC.IR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.