Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1984, Síða 18

Ægir - 01.07.1984, Síða 18
7. tafla. Samanburður á endurteknum bergmálsmœlingum á sömu hlutum stofnsins. Fjöldi (N) í miljörðum þyngd (W) í þúsundum tonna. Leiðangrar sem taldir voru misheppnaðir eru innan í sviga. Frekari skýring^ í texta. Vestfirðir 16.-29. okt. 1978 1974 1975 1976 Samtals - N IV N W N IV N VV__ Yfirferð I 0.4 13.6 20.5 548.5 50.5 944.7 71.4 1506.5 (11 0.3 10.6 16.0 426.8 39.3 734.8 55.6 1172.2) III 0.5 17.0 22.6 603.4 55.4 1036.1 78.5 1656.5 Austurland 1974 1975 1976 Samtals 1.-7. feb. 1979 N W N IV N W N VV_ Yfirferð I 0.4 1.7 3.1 77.8 23.2 457.0 26.7 536.5 II 1.0 3.1 3.2 80.3 24.0 472.8 28.2 556.2 III 1.0 2.3 3.4 85.3 25.7 506.2 30.1 593.8 Vestfirðir 1974 1975 1976 Samtals Febrúar 1979 N W N IV N W N VV__ Yfirferð I _ — 4.6 107.0 28.3 495.3 32.9 602.3 II 0.1 3.1 6.0 132.0 23.5 411.3 32.6 574.4 Austurland 1977 1978 Samtals - 20.-29. jan. 1981 N IV N IV N VV_, Yfirferð I 4.3 117.5 15.2 312.5 19.5 430.0 (II 2.7 73.8 9.5 156.2 12.2 270.0) III 3.2 87.3 11.4 234.7 14.6 322.0 . Norðurland 1978 1979 Samtals - 3.-30. nóv. 1982 N W N IV N JV Yfirferð I 0.3 7.5 18.1 334.7 18.4 342.2 II 0.8 17.5 17.5 328.3 20.7 3383_- drepst síðan er aðalatriðið í stjórnun veiðanna að koma í veg fyrir að hrygningarstofninn sé skertur umfram það lágmark sem talið er þurfa til að stofnin endurnýist með eðlilegum hætti og ekki komi til við- komubrests. Þegar veiðum var hætt í 3. viku marsmánaðar 1979 voru eftir um 600 000 tonn af hrygningarloðnu sam- kvæmt bergmálsmælingum sem gerðar voru fyrr um veturinn. Árið eftir (1980) var ákveðið að þar til frekari reynsla fengist væri óráðlegt að skerða hrygningar- stofninn meira en að % þess sem skilið var eftir vorið 1979. Síðan hefur verið miðað við það að400 000 tonn séu skilin eftir til hrygningar þegar gerðar hafa verið tillögur um aflakvóta. Eftir að hinar fjölþjóðlegu sumar- og haustveiðar hófust kom strax í Ijós að vel var hugsanlegt að ofveiði sel' hefði átt sér stað áður en niðurstöður októberm1 inga á stærð stofnsins lægju fyrir. Ástæðurnar eru h>n gífurlega afkastageta flotans og hve loðnan er oft au , veidd. Því var það strax árið 1979 að lagt var til. a varúðarskyni yrði settur tiltölulega lágur aflakvc sem síðan myndi endurskoðaður að loknu111 mælingum í október. - Að þessum ráðum var ekki farið heldur var 11 marksafli fyrir veiðitímabilin 1979/80 og 1981/ ákveðinn til bráðabirgða með samkomulagi íslands og Noregs. Ofangreindum bráðabirgðak'U um var síðan skipt milli veiðiskipa eftir tilteknu’11 reglum. Tillögur um hámarksafla voru síðan bygg°‘ á niðurstöðum bergmálsmælinga sem gerðar vor» október/nóvember og endurskoðaðar í janu*1 febrúar. Þá höfðu Norðmenn löngu veitt sinn kvótans og sama gilti um hluta íslenska flotans. hluta Und'r 346 - ÆC.IR

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.