Ægir - 01.07.1984, Blaðsíða 30
Guðmundur Stefán Maríasson:
Hörpudiskur
Hörpuskel tilheyrir ættinni Pectinidae (diskaætt-
inni) og teygir ættartréð sig 300 milljónir ára aftur í
tímann. Yfir 200 tegundir eru veiddar í heiminum og
allar bragðgóðar.
Pecten Islandicus er langstærsta og algengasta teg-
und ættarinnar hér við land. Ekki mun skeljunum lýst
hér, enda munu flestir þekkja lagið.
Skelin er laus á botninum og syndir með því að
skella skeljunum saman með samdrætti mjög sterks
vöðva sem festur er við báða helminga. Það er þessi
vöðvi sem gerir skelina svo eftirsótta, enda er hann
mjög bragðgóður. Stefnu sundsins stjórnar skelin
með þunnum himnum. Hörpudiskur er tvíkynja og
got á sér stað seinni hluta vetrar.
Stærsta og þekktasta tegund hörpuskelja er án efa
Pecten Maximus, en það er sú tegund sem mest er
veitt af við Kanada og Bandaríkin. íslenski hörpu-
diskurinn getur orðið 14-16 cm. hár og finnst víða við
landið. Hann lifir á 20-300 m. dýpi, en er einkum
veiddur á 20-45 m. dýpi. Skelin verður kynþroska 5
ára og 4-5 cm. á hæð að meðaltali.
Saga
Hörpuskel á sér langa og nokkuð merkilega sögu.
í grískri og rómverskri goðafræði skipar hörpufiskur-
inn sinn sess. Par segir m.a. að hörpuskel hafi verið
sá móðurkviður sem ól af sér Venus (Afrodíte), gyðj u
ástar og friðar, og hafa ýmis listaverk verið gerð um
þann atburð. Það er komið undir smekk manna hvaða
málverk af Venus er best, en það frægasta er án efa
mynd Botticelli, þar sem Venus stendur á fljótandi
hörpuskel.
Samræmið í lögun skeljanna hefur veitt húsa-
smiðum og arkitektum hugmyndir frá upphafi hús-
bygginga. Gullsmiðir og skartskripasmiðirhafa notað
þetta einfalda form í sín listaverk, auk klæðskera sem
reyndu að líkja eftir hinu sérstæða kantlagi á skelinni.
Fyrr á öldum var hörpuskelin sterkasta tákf
kristindóms, næst á eftir krossinum. Hún var sett1
samband við postula Krists, Jakob, (Saint James),etl
bein hans eru talin grafin á Spáni. Pílagrímar seifl
fóru til grafar hans hafa í gegnum aldirnar feng'0
hörpuskel til tákns um fullkomnun trúarferðar þeirra
Fjölskylda ein í London hafði í marga ættliði viður;
væri sitt af því að búa til hörpuskeljaskreytingar- A
fyrri hluta 19. aldar þótti það óyggjandi sönnun þesS
að hafa heimsótt Blackpool eða Brighton að elra
hörpuskel. Síðan þegar lestarkerfið þandist út °f
samgöngur bötnuðu fór glansinn að minnka á skelj
unum. Þegar fyrstu hestlausu vagnarnir komu fram a
sjónarsviðið, ákvað einn sonanna (Marcus SamueO’
að heiðra slagorðið: „Ef þú getur ekki unnið þá, ■■■•
og fór að framleiða eldsneyti. Strákurinn var fra111
sýnn, m.a. í vali á vörumerki. Tákn án orða sem lýst'
innri sprengikrafti. Hann leitaði í jurta og dýrarm1
og fann svarið í því sem var í anda gamla fjölskyldu
iðnaðarins, hörpuskel. Hörpuskel syndir með þv1 a
klemma saman skeljunum af miklum krafti og mynt*‘'
tvo vatnsstauma sem drífa skelina áfram í hvaða át
sem er, á fljótan og hagkvæman hátt. Það hafði stot'1
andi Shell olíufélagsins í huga við val á nafni og vör11
merki fyrir fyrirtækið.
Það eru fáir sem hafa áttað sig á því að eitt öflugasta
fyrirtækið sem stofnað hefur verið af gyðingi, n°tar
sem merki sitt, mat sem bannaður var af frumkvö1
um trúar hans og auk þess næst öflugasta mel
kristninnar.
Sundhæfileikarnir hafa komið öðru af stað. Nokk^
um mannsöldrum síðar varð þessi vöðvahreyfirl8
þess að kveikja hugmyndina að þotuhreyflinum, e'IllJ
stærsta framfaraskrefi í flugsamgöngum. Enn > L^';
eru kafbátatæknimenn að reyna að hanna neð*111
sjávarfar með svipaða eiginleika og skelin.
Saga hörpudisks á íslandi er ekki löng og ne
358-ÆGIR