Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1984, Blaðsíða 38

Ægir - 01.07.1984, Blaðsíða 38
Björgvin Sigurðsson Hafnarfirði Björn Valur Gíslason Reykjavík Björn Jóhannesson Mýrarsýslu Böðvar Bjarki Þorsteinsson Mýrarsýslu Guðmundur Guðlaugsson Reykjavík Guðni Ólason Reykjavík Hjalti Elíasson Vestmannaeyjum Njáll Gíslason Reykjavík Sigurður Finnbogason Seltjarnarnesi Sigurður Óli Ólason Hafnarfirði Sigurjón Markússon Seltjarnarnesi Steinn Ómar Sveinsson Keflavík Þráinn Kristinsson Grindavík Örn Gunnlaugsson Seltjarnarnesi Örn Sævar Hólm Súgandafirði Ratsjárútsetningar (plott) og ratsjársigl- ing á samlíki ............................... 3 þáttt. Tölvur um borð í skipum og í sjávarútvegi . 4 Skipagerð - kornflutningar ................... 14 Slysavarnir/Eldvarnir ......................... 6 Sundköfun ..................................... 4 “_ Samtals 31 Auk þess sóttu sex þátttakendur 18 std. námskeið i ensku og var lesin bókin Wave-Length um viðskipn skipa. Flestir þátttakendur fengu auk hinna sérstöku námskeiða einnig kennslu á nýja ratsjá Stýrimanna- skólans, KH-1600, sem var sett upp í janúar sl. Petta er þriðja vorið í röð nú hin seinni árin, sem endur- Skipting prófsveina 1983-84 eftir lands- hlutum Vesturland 9 nemendur Vestfirðir ..................... 5 “ Norðurland ..................... 9 “ Austurland ..................... 4 “ Suðurland ...................... 3 Sv.-land, Suðurnes ............ 13 Reykjavíkursvæði (R.vík, Hf., Kóp., Seltj., Garðabær) ..................... 32 “ Samtals í Reykjavík............ 75 l.stigDalvík ................... 9 Samtals........................ 84 af þeim luku 5 bæði 1. og2. stigi Endurmenntunarnámskeið Hinn 2. júní s.l. lauk endurmenntunarnámskeiði Stýrimannaskólans vorið 1984. Námskeiðið var haldið í lok maí og byrjun júní s.l. og stóð frá 25. maí til 2. júní, nema námskeið í sundköfun, sem hófst 21. maí, 31 starfandi skipstjórnarmaður sótti námskeið- ið. Pátttakendur voru frá eftirtöldum skipafélögum: Frá Eimskipafélagi íslands voru 14 skipstjórar og stýrimenn, Skipadeild SÍS 3, Hafskip 2, Skallagrími Borgarnesi (Akraborg) 1, Reykjavíkurhöfn 2, Ríkis- skip 2, 7 voru á eigin vegum, bæði stýrimenn á skut- togurum og farmenn, m.a. einn íslenskur stýrimaður, sem siglir með Þjóðverjum. Kennt var í eftirfarandi greinum: menntunarnámskeið hafa verið haldin við Stýr*' mannaskólann í Reykjavík og hafa samtals 65 skip' stjórnarmenn tekið þátt í þessu námi. Nokkrir skip' stjórnarmannanna hafa sótt tvö námskeið. Ætlunin er að reyna að hafa einhverja endur- menntun og námskeið samhliða námi á veturna. Kaíli úr ræðu Ingólfs Möller skipstjóra Ég hcfi leyfi skólastjórans til að beita uppí 11111 stund og huga að haldinni leið. í Gullna hliðinu lætur Davíð kerlinguna segja v1^ Lykla-Pétur, þá er hún reynir að sannfæra hann un1 að óhætt væri að hleypa Jóni inn. „Hann Jón minú mundi áreiðanlega kunna vel við sig í Himnaríki- Kerlingin sagði einnig: „Pað er löng leið frá íslandi ti Himnaríkis." Ágæta samkoma, það er löng leið frá Stýrimanna- skólanum við enda Stýrimannastígsins og 50 árum síðar til þessara háu sala. Gamli skólinn svaraði sjálfsagt til síns tíma og e=- held að hann hafi farið vel með okkur. Seinni vetur okkar í skólanum, vorum við í súðarherbergi í suður enda hússins. í þessu súðarherbergi var eina tæknj undur skólans: Radíómiðunarstöð. Tækjaeign sko ans á þeim dögum var ekki fjölskrúðug. Upp má telj*1- Segulkompás, sextanta og miðunarstöðina. Púnktun1 og basta. Sá á nóg sér nægja lætur, segir máltækið- Fyrsta skipið sem ég varð stýrimaður á 1935 hafð' - segulkompása og sjóúr. Sextantana áttu menn sjálf'r’ Aftur á bátadekki á poopnum var lóðmeri. Járnru í statífi og á rúllunni voru ca. 400 faðmar af örmjó11111 vír sem merktur var á 50 faðma bili. í vírinn var hent1 ca. 8 kílóa lóð, væri von um botn, þá varsett margarl11 í þar til gerða rauf neðan í lóðinu. Við landtöku ' suður ísland þegar skyggni var lélegt var byrjað a 3 366 - ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.