Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1984, Blaðsíða 46

Ægir - 01.07.1984, Blaðsíða 46
 Veiðarf. Sjóf. Afli tonn Sl. humar Vigri skutt. 2 422,0 Viðey skutt. 2 261,1 Engey skutt. 1 109,1 Akranes: Grótta net 3 6,2 Haraldur lína/net 5 57,5 Sólfari net 4 16,9 Rán togv. 2 19,1 3,8 Smábátar handf. 94 66,4 Haraldur Böðvarss. togv. 4 573,9 Krossvík togv. 3 404,2 ÓskarMagnússon togv. 2 201,4 Skipaskagi togv. 3 249,5 Rif: Hamar net 14 86,6 Tjaldur net 4 14,3 Skarðsvík net 16 160,3 Rifsnes net 9 58,0 Stapavík net 15 21,1 3 bátar net 11 18,3 Guðrún Ágústsd. lína 15 11,9 Smábátar handf. 276 155,9 Ólafsvík: Garðarll net 2 11,1 GunnarBjarnason net 2 8,4 Hringur net 18 107,6 Siggi Bjarna net 4 15,6 Fróði net 2 12,1 Halldór Jónsson net 5 22,5 2 bátar togv. 8 10,3 Auðbjörg dragn. 12 28,5 Auðbjörgll dragn. 9 28,5 Hugborg dragn. 9 7,5 Örn handf. 19 16,5 Friðrik Bergmann handf. 12 8,9 Pétur Jakop handf. 17 15,8 Trillur handf. 241 122,8 Rækja Már skutt. 3 390,7 tonn öbátar rækjuv. 23 52,2 28,3 Skálavík rækjuv. 11,9 Grundafjörður: Runólfur skutt. 3 308,9 Sigurfari II skutt. 2 312,7 Farsæll togv. 8 130,0 Grundfirðingur togv. 16,5 4,6 Fanney togv. 23,9 38,6 Sóley togv. 24,9 23,2 Grundfirðingurll togv. 15,3 11,1 Stykkishólmur: Þórsnes net 11 47,1 Sif net 13 36,5 Grettir net 19 115,6 Rúna net 16 43,2 Afli Rækja Veiðarf. ! Sjóf. tonn tonn Kópur færi 7 8,4 Þórsnes II haukal. 2 11,9 Jón Freyr rækj uv. 9 21,6 Sigurvon rækjuv. 8 17,6 Andey rækjuv, 9 25,o Anna rækjuv. 4 34,4 Örn rækjuv. 9 20,6 Haförn- rækjuv. 16 18,5 Steinunn rækjuv. 4 27,4 VESTFIRÐING AFJ ÓRÐUNGUR í maí 1984 Hin hefðbundnu vertíðaskipti virðast hverfa hsé1 og sígandi og lokadagurinn, 11. maí er horfinn se"1 slíkur úr vitund sjómanna og útvegsmanna. Netabat' arnir höfðu allir dregið upp net sín í lok apríl, en h'nu' bátarnir héldu flestir áfram róðum fram eftir ma'- Voru margir þeirra að fá dágóðan afla. Einn bátur frá Bolungavík aflaði ágætlega í net í Djúpinu ogein" bátur frá Tálknafirði fékk ágætan kolaafla í dragnót- Nokkrir færabátar fengu einnig þokkalegan afla’ Togararnir fengu flestir ágætan grálúðuafla í mániið' inum, en þorskafli var hverfandi lítill hjá flestum- í maímánuði stunduðu 13 togarar og 75 bátar botnfiskveiðar frá Vestfjörðum. 21 bátur réri meu línu, 3 með net, 1 með dragnót og um 50 bátar vor" byrjaðir handfæraveiðar. Heildarbotnfiskaflinn í mánuðinum var 8.038 ton'1 og er aflinn frá áramótum þá orðinn 33.401 tonn- fyrra var botnfiskaflinn í maí 6.010 tonn og heildaf' aflinn í lok maímánaðar var þá orðinn 32.839 tonn Jakob Valgeir frá Bolungavík var aflahæstur línubá1" með 147,7 tonn í 18 róðrum, en Páll Pálsson 3^" hæstur togara með 735,3 tonn í 4 ferðum. Átján togarar og bátar stunduðu rækjuveiðar 3 djúpslóð í maí og öfluðu 471 tonn af rækju. Erraehj11 aflinn á djúpslóð þá orðinn 1195 tonn, en var 174 ton11 á sama tíma í fyrra. Pá hófust rækjuveiðarekki fyrr(-r1 í maí. Botnfiskaflinn í einstökum verstöðvum: Patreksfjörður: Veiðarf. Sjóf. Afli tonn Sigurey skutt. 2 252,3 Þrymur Iína 11 99,6 Vestri færabátar lína 11 46,7 105,0 374 - ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.