Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1984, Blaðsíða 15

Ægir - 01.07.1984, Blaðsíða 15
^ aHt fram að þeim tíma, hafa haustmælingar ^ nan verið gerðar á tímabilinu 1.-25. október. æðan er vitanlega brýn þörf sem er á því að mæla frek' ^'nS ve’^ar|le8a hluta stofnsins eins snemma og ast 3St 61 Unnt' Októberleiðangrarnir hafa þó heppn- ast að undanskildum leiðangri sem farinn var á tíma- 1 lnu 25. september-5. október 1979 og októberleið- ^ n§rinum 1981 sem fyrr er nefndur. Nýjustu leiðar- UUr °8 dreifing loðnu (október 1983) eru sýndar á ^ndum 14 0g 15. hafS'enS^ar t,er8malsmælingar í janúar og febrúar 3 Venjulega verið gerðar á 1-2 skipum þegar eiðsla hrygningarstofnsins er tiltölulega lítil. ■ ar l°ðnan heldur sig getur þó verið talsvert breyti- 8 ra ari til árs. Eftir að búið er að finna göngurnar ■ °r0lkanna útbreiðslusvæðið er síðan hægt að gera ák„ a, n^ælinguna á mjög stuttum tíma. Leggja ber aherslu sl$mt a að veðurfar við ísland að vetrarlagi er oft °g geta bergmálsmælingar dregist á langinn af þeim sökum. Því verður ósjaldan að bíða færis, stundum lengi, áður en von er til að áreiðanlegar niðurstöður fáist. í raun er slíkt vinnulag lykillinn að bergmálsmælingum á stærð loðnustofnsins að vetrar- lagi. Niðurstöður bergmálsmælinga á stærð hrygningar- stofns áranna 1979-1984 eru sýndar á 16. mynd (línur a og b, haust og vetur). Út frá þessum mælingum og að teknu tilliti til afla auk affalla af náttúrunnar völdum má síðan reikna stærð hins kynþroska eða veiðanlega hluta stofnsins eins og hún var 1. ágúst áður en veiðar hófust að marki. Niðurstaða slíkra útreikninga er sýnd með línu c á 16. mynd. í byrjun var bergmálsmælingum á stærð loðnu- stofnsins tekið með varúð svo ekki sé meira sagt. Árið 1980 fékk LÍÚ sérfræðing frá FAO til þess að meta gæði og kvarðanir tækjakosts og skipa auk gagna- söfnunar og meðferð alla. Aðalniðurstaða hans var sú að þær mælingar á stofnstærð sem gerðar voru á arhua'1^ Leiðorlínur við bergmálsmœlingar í október 1983. Þríhyrningar: togstöðvar (flotvarpa); Y og Z: mœlingar á sjáv- ÆGIR-343
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.