Ægir - 01.07.1984, Blaðsíða 15
^ aHt fram að þeim tíma, hafa haustmælingar
^ nan verið gerðar á tímabilinu 1.-25. október.
æðan er vitanlega brýn þörf sem er á því að mæla
frek' ^'nS ve’^ar|le8a hluta stofnsins eins snemma og
ast 3St 61 Unnt' Októberleiðangrarnir hafa þó heppn-
ast að undanskildum leiðangri sem farinn var á tíma-
1 lnu 25. september-5. október 1979 og októberleið-
^ n§rinum 1981 sem fyrr er nefndur. Nýjustu leiðar-
UUr °8 dreifing loðnu (október 1983) eru sýndar á
^ndum 14 0g 15.
hafS'enS^ar t,er8malsmælingar í janúar og febrúar
3 Venjulega verið gerðar á 1-2 skipum þegar
eiðsla hrygningarstofnsins er tiltölulega lítil.
■ ar l°ðnan heldur sig getur þó verið talsvert breyti-
8 ra ari til árs. Eftir að búið er að finna göngurnar
■ °r0lkanna útbreiðslusvæðið er síðan hægt að gera
ák„ a, n^ælinguna á mjög stuttum tíma. Leggja ber
aherslu
sl$mt
a að veðurfar við ísland að vetrarlagi er oft
°g geta bergmálsmælingar dregist á langinn af
þeim sökum. Því verður ósjaldan að bíða færis,
stundum lengi, áður en von er til að áreiðanlegar
niðurstöður fáist. í raun er slíkt vinnulag lykillinn að
bergmálsmælingum á stærð loðnustofnsins að vetrar-
lagi.
Niðurstöður bergmálsmælinga á stærð hrygningar-
stofns áranna 1979-1984 eru sýndar á 16. mynd (línur
a og b, haust og vetur). Út frá þessum mælingum og
að teknu tilliti til afla auk affalla af náttúrunnar
völdum má síðan reikna stærð hins kynþroska eða
veiðanlega hluta stofnsins eins og hún var 1. ágúst
áður en veiðar hófust að marki. Niðurstaða slíkra
útreikninga er sýnd með línu c á 16. mynd.
í byrjun var bergmálsmælingum á stærð loðnu-
stofnsins tekið með varúð svo ekki sé meira sagt. Árið
1980 fékk LÍÚ sérfræðing frá FAO til þess að meta
gæði og kvarðanir tækjakosts og skipa auk gagna-
söfnunar og meðferð alla. Aðalniðurstaða hans var
sú að þær mælingar á stofnstærð sem gerðar voru á
arhua'1^ Leiðorlínur við bergmálsmœlingar í október 1983. Þríhyrningar: togstöðvar (flotvarpa); Y og Z: mœlingar á sjáv-
ÆGIR-343