Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1984, Blaðsíða 17

Ægir - 01.07.1984, Blaðsíða 17
I Ut' st°fnsins heldur sig á eða nærri svæðum sem oft n(fa undir ís. Að haustlagi er t.d. alvanalegt að hafís |. 1 ^luta af útbreiðslusvæði smáloðnunnar í Græn- a"dssundi og hefur hluti stofnsins af þeim sökum oft e 1 ar) snr 'lla við bergmálsmælingar í október. Svipað nPPi á teningnum að vetrarlagi. I. . rýna nauðsyn ber til þess að fá áreiðanlegar upp- lýs'n^ar Um arsgamallar smáloðnu. Slíkar upp- - Slngar myndu gera rannsóknamönnum kleift að j,Ura l'Högur um hámarksafla ári áður en veiðar á við- nmandi árgangi hæfust. Eins og nú er háttað og fVr^ar 8et'ö> hefur slík ráðgjöf yfirleitt ekki legið fyrir v a 611 Um mánaðamótin október/nóvember og ' ar Sjarnan komnar í fullan gang fyrir löngu. s ' raunir til bergmálsmælinga á l'/i árs gamalli hlur °-nU’Sem 8er^ar voru 1 seiðaleiðöngrum í seinni a ágúst 1982 og 1983, lofa góðu. Á þeim árstíma virðist unnt að kanna mestan hluta útbreiðslusvæðis- ins. Smáloðnan heldur sig þá gjarnan í dreif sem er mjög vel fallin til bergmálsmælinga. Erfiðleikar hafa einkum legið í torfumyndun nærri yfirborði að nætur- lagi og svo vegna blöndunar við loðnuseiði og eldri loðnu. Slík vandamál eru þó miklu minni í ágúst en í október. Líta ber á niðurstöður bergmálsmælinga á smá- loðnu í ágústmánuði sem vísitölur. Vegna þess að engar veiðar eru stundaðar á þessum hluta stofnsins verður að bera mælingar á stærð hans saman við hlið- stæðar mælingar rúmu ári síðar. Þar sem mælingar á mergð smáloðnu í ágústmánuði eiga sér svo skamma sögu sem raun ber vitni verður túlkun gagna að bíða þar til frekari reynsla er fengin. STJÓRNUN VEIÐANNA __________________ Lágmarksstærð, möskvastærð og lokuð svæði Upphaflega voru takmarkanir á loðnuveiðum fyrst og fremst settar í varúðarskyni til þess að tryggja það að sumarvöxturinn skilaði sér. Hérlendis voru loðnu- veiðar bannaðar á árunum 1973-1978 í 2-4 mánuði frá vetrarvertíðarlokum að telja. Árið 1979 voru veiðar bannaðar til 20. ágúst og 1980 til 5. september. Árið 1981 fengu íslensk skip að veiða loðnu frá 10. ágúst á djúpmiðum norðan 68° n.br. og austan 21° v.lg. Veiðar á ætissvæði smáloðnunnar sunnan og vestan við ofangreindar línur voru hins vegar bann- aðar til 15. september það ár. Árið 1975 voru sett ákvæði um að lágmarksstærð skyldi vera 12 cm og lágmarksmöskvastærð í loðnu- nótum 19.6 mm. Til þess að auka það hlutfall smá- loðnu sem smýgur næturnar var lágmarksmöskva- stærð aukin í 21 mm árið 1981. Á því leikurengin vafi að með hæfilegri möskvastærð í loðnunótum er nán- ast hægt að koma í veg fyrir veiðar á ársgamalli smá- loðnu án þess að nokkuð tapist af stærri og eldri loðn- unni. Með þeirri möskvastærð sem hér er notuð ber jafnan mjög lítið á smáloðnu í afla á sumar- og haust vertíðinni og kvartanir um ánetjun eru mjög sjaldgæf- ar. Ástæðan er einfaldlega hinn mikli stærðarmunur sem er á 1 og 2 ára loðnu á fslands-Grænlandssvæð- inu. Undantekning er haustið 1980, en vaxtarskilyrði höfðu verið mjög góð þá um sumarið og smáloðnan óvenju stór og vel á sig komin. Leyfilegur hámarksafli Vegna þess að loðnan hrygnir aðeins einu sinni og ÆGIR - 345
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.