Ægir - 01.07.1984, Blaðsíða 17
I Ut' st°fnsins heldur sig á eða nærri svæðum sem oft
n(fa undir ís. Að haustlagi er t.d. alvanalegt að hafís
|. 1 ^luta af útbreiðslusvæði smáloðnunnar í Græn-
a"dssundi og hefur hluti stofnsins af þeim sökum oft
e 1 ar) snr 'lla við bergmálsmælingar í október. Svipað
nPPi á teningnum að vetrarlagi.
I. . rýna nauðsyn ber til þess að fá áreiðanlegar upp-
lýs'n^ar Um arsgamallar smáloðnu. Slíkar upp-
- Slngar myndu gera rannsóknamönnum kleift að
j,Ura l'Högur um hámarksafla ári áður en veiðar á við-
nmandi árgangi hæfust. Eins og nú er háttað og
fVr^ar 8et'ö> hefur slík ráðgjöf yfirleitt ekki legið fyrir
v a 611 Um mánaðamótin október/nóvember og
' ar Sjarnan komnar í fullan gang fyrir löngu.
s ' raunir til bergmálsmælinga á l'/i árs gamalli
hlur °-nU’Sem 8er^ar voru 1 seiðaleiðöngrum í seinni
a ágúst 1982 og 1983, lofa góðu. Á þeim árstíma
virðist unnt að kanna mestan hluta útbreiðslusvæðis-
ins. Smáloðnan heldur sig þá gjarnan í dreif sem er
mjög vel fallin til bergmálsmælinga. Erfiðleikar hafa
einkum legið í torfumyndun nærri yfirborði að nætur-
lagi og svo vegna blöndunar við loðnuseiði og eldri
loðnu. Slík vandamál eru þó miklu minni í ágúst en í
október.
Líta ber á niðurstöður bergmálsmælinga á smá-
loðnu í ágústmánuði sem vísitölur. Vegna þess að
engar veiðar eru stundaðar á þessum hluta stofnsins
verður að bera mælingar á stærð hans saman við hlið-
stæðar mælingar rúmu ári síðar. Þar sem mælingar á
mergð smáloðnu í ágústmánuði eiga sér svo skamma
sögu sem raun ber vitni verður túlkun gagna að bíða
þar til frekari reynsla er fengin.
STJÓRNUN VEIÐANNA __________________
Lágmarksstærð, möskvastærð og lokuð
svæði
Upphaflega voru takmarkanir á loðnuveiðum fyrst
og fremst settar í varúðarskyni til þess að tryggja það
að sumarvöxturinn skilaði sér. Hérlendis voru loðnu-
veiðar bannaðar á árunum 1973-1978 í 2-4 mánuði
frá vetrarvertíðarlokum að telja. Árið 1979 voru
veiðar bannaðar til 20. ágúst og 1980 til 5. september.
Árið 1981 fengu íslensk skip að veiða loðnu frá 10.
ágúst á djúpmiðum norðan 68° n.br. og austan 21°
v.lg. Veiðar á ætissvæði smáloðnunnar sunnan og
vestan við ofangreindar línur voru hins vegar bann-
aðar til 15. september það ár.
Árið 1975 voru sett ákvæði um að lágmarksstærð
skyldi vera 12 cm og lágmarksmöskvastærð í loðnu-
nótum 19.6 mm. Til þess að auka það hlutfall smá-
loðnu sem smýgur næturnar var lágmarksmöskva-
stærð aukin í 21 mm árið 1981. Á því leikurengin vafi
að með hæfilegri möskvastærð í loðnunótum er nán-
ast hægt að koma í veg fyrir veiðar á ársgamalli smá-
loðnu án þess að nokkuð tapist af stærri og eldri loðn-
unni. Með þeirri möskvastærð sem hér er notuð ber
jafnan mjög lítið á smáloðnu í afla á sumar- og haust
vertíðinni og kvartanir um ánetjun eru mjög sjaldgæf-
ar. Ástæðan er einfaldlega hinn mikli stærðarmunur
sem er á 1 og 2 ára loðnu á fslands-Grænlandssvæð-
inu. Undantekning er haustið 1980, en vaxtarskilyrði
höfðu verið mjög góð þá um sumarið og smáloðnan
óvenju stór og vel á sig komin.
Leyfilegur hámarksafli
Vegna þess að loðnan hrygnir aðeins einu sinni og
ÆGIR - 345