Ægir - 01.07.1984, Blaðsíða 56
Langlúra, stórkjafta og sandkoli:
1. og 2. flokkur, 250 gr og yfir, hvert kg
4,20
Verðuppbót úr verðjöfnunardeild Aflatryggingasjóðs:
Með vísun til ákvæða III. kafla laga nr. 51 frá 28. apríl
1983 um Aflatryggingasjóð sjávarútvegsins, samanber og
bréf sjávarútvegsráðherra dags. þann 21. þ.m., skal greiða
6% uppbót á framangreint verð allt verðtímabilið. Uppbót
þessi greiðist úr verðjöfnunardeild Aflatryggingasjóðs og
annast Fiskifélag íslands greiðslurnar til útgerðaraðila eftir
reglum, sem sjávarútvegsráðherra setur.
Verðflokkun samkvæmt framansögðu byggist á gæða-
flokkun Framleiðslueftirlits sjávarafurða.
Verðið miðast við, að seljendur afhendi fiskinn á flutnings
tæki við hlið veiðiskips.
Reykjavík, 26. júní 1984.
Verðlagsráð sjávarútvegsins.
Fiskbein, fískslóg og lifur Nr. 14/1984.
Yfirnefnd Verðlagsráðs sjávarútvegsins hefur ákveðið
eftirfarandi lágmarksverð á fiskbeinum, fiskslógi og heilum
fiski til mjölvinnslu svo og á lifur frá 1. júní til 30. september
1984:
a) Þegar selt erfrá fiskvinnslustöðvum til fiskimjöls-
verksmiðja:
Kr■
Fiskbein og heill fiskur, sem ekki er sérstaklega
verðlagður, hvert tonn ........................
Karfa- og grálúðubein og heill karfi og grálúða
hvert tonn ....................................
Steinbítsbein og heill steinbítur, hvert tonn . . •
Fiskslóg, hvert tonn...........................
b) Þegar heill fiskur er seldur beint frá skipum til
fiskimjölsverksmiðja:
Fiskur, sem ekki er sérstaklega verðlagður, hvert
tonn ..........................................
Karfi og grálúða, hvert tonn ..................
Steinbítur, hvert tonn ........................
300,0°
545,0«
195.0°
135.00
215.8-
392,1°
140.30
Verðið er miðað við, að seljendur skili framangre’n^|
hráefni í verksmiðjuþró. Karfa- og grálúðubeinuni s
haldið aðskildum.
Lifur (bræðsluhæf, seld frá veiðiskipi til lifrabr.):
1) Lifur, sem landað er á höfnum frá Akranesi aust- f
ur um til Hornafjarðar, hvert tonn ...........2 5W’
2) Lifur, sem landað er á öðrum höfnum, hvert tonn 1 O-0'
Verðið er miðað við lifrina komna á flutningstæki
við hlið veiðiskips.
Reykjavík, 26. júnt
1984'
Verðlagsráð sjávarútvegs'n'
LÖG OG REGLUGERÐIR
LÖG
um breyting á lögum nr. 44 25. maí 1976, um Fiskveiðasjóð
Islands, með síðari breytingum.
Forseti íslands
gjörir kunnugt: Alþingi hefur fallist á lög þessi og ég staðfest
þau með samþykki mínu:
l.gr.
Á eftir 26. gr. laganna komi nýtt ákvæði til bráðabirgða
svohljóðandi:
Ákvæði til bráðabirgða.
Þrátt fyrir ákvæði 11. gr. laga nr. 44/1976, um Fiskveiða-
sjóð íslands, er stjórn Fiskveiðasjóðs heimilt að ákveða að
skuldbreytingarlán til fiskiskipa, sem afgreidd verða á árinu
1984, megi nema allt að 90% af húftryggingarverðmæti
þeirra.
Sjávarútvegsráðherra setur nánari reglur um framkvæmd
skuldbreytingarlána samkvæmt ákvæði þessu.
2. gr.
Lög þessi öðlast þegar gildi.
Gjört í Reykjavík, 25. maí 1984.
Vigdís Finnbogadóttir.
(L.S.)________________
Halldór ÁsgrímsS°"'
LÖG
um atvinnuréttindi skipstjórnarmanna á íslenskum skipun
Forseti íslands <t
gjörir kunnugt: Alþingi hefur fallist á lög þessi og ég sta<
þau með samþykki mínu:
I. KAFLI
Inngangur og orðaskýringar
Lgr- .r Skil'
Hverjum íslenskum ríkisborgara, sem fullnæg>‘
yrðum laga þessara um menntun, siglingatíma, ald»r '
heilsufar, er heimilt að fá útgefið atvinnuskírteini og stl|^inl
samkvæmt því atvinnu sem skipstjórnarmaður á íslen
skipum. jð.
a. Skip merkir í lögum þessum, sé annað eigi fran1
hvert það far sem er 6 metra langt eða meira og skra
í skipaskrár.
384 - ÆGIR