Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1984, Blaðsíða 56

Ægir - 01.07.1984, Blaðsíða 56
Langlúra, stórkjafta og sandkoli: 1. og 2. flokkur, 250 gr og yfir, hvert kg 4,20 Verðuppbót úr verðjöfnunardeild Aflatryggingasjóðs: Með vísun til ákvæða III. kafla laga nr. 51 frá 28. apríl 1983 um Aflatryggingasjóð sjávarútvegsins, samanber og bréf sjávarútvegsráðherra dags. þann 21. þ.m., skal greiða 6% uppbót á framangreint verð allt verðtímabilið. Uppbót þessi greiðist úr verðjöfnunardeild Aflatryggingasjóðs og annast Fiskifélag íslands greiðslurnar til útgerðaraðila eftir reglum, sem sjávarútvegsráðherra setur. Verðflokkun samkvæmt framansögðu byggist á gæða- flokkun Framleiðslueftirlits sjávarafurða. Verðið miðast við, að seljendur afhendi fiskinn á flutnings tæki við hlið veiðiskips. Reykjavík, 26. júní 1984. Verðlagsráð sjávarútvegsins. Fiskbein, fískslóg og lifur Nr. 14/1984. Yfirnefnd Verðlagsráðs sjávarútvegsins hefur ákveðið eftirfarandi lágmarksverð á fiskbeinum, fiskslógi og heilum fiski til mjölvinnslu svo og á lifur frá 1. júní til 30. september 1984: a) Þegar selt erfrá fiskvinnslustöðvum til fiskimjöls- verksmiðja: Kr■ Fiskbein og heill fiskur, sem ekki er sérstaklega verðlagður, hvert tonn ........................ Karfa- og grálúðubein og heill karfi og grálúða hvert tonn .................................... Steinbítsbein og heill steinbítur, hvert tonn . . • Fiskslóg, hvert tonn........................... b) Þegar heill fiskur er seldur beint frá skipum til fiskimjölsverksmiðja: Fiskur, sem ekki er sérstaklega verðlagður, hvert tonn .......................................... Karfi og grálúða, hvert tonn .................. Steinbítur, hvert tonn ........................ 300,0° 545,0« 195.0° 135.00 215.8- 392,1° 140.30 Verðið er miðað við, að seljendur skili framangre’n^| hráefni í verksmiðjuþró. Karfa- og grálúðubeinuni s haldið aðskildum. Lifur (bræðsluhæf, seld frá veiðiskipi til lifrabr.): 1) Lifur, sem landað er á höfnum frá Akranesi aust- f ur um til Hornafjarðar, hvert tonn ...........2 5W’ 2) Lifur, sem landað er á öðrum höfnum, hvert tonn 1 O-0' Verðið er miðað við lifrina komna á flutningstæki við hlið veiðiskips. Reykjavík, 26. júnt 1984' Verðlagsráð sjávarútvegs'n' LÖG OG REGLUGERÐIR LÖG um breyting á lögum nr. 44 25. maí 1976, um Fiskveiðasjóð Islands, með síðari breytingum. Forseti íslands gjörir kunnugt: Alþingi hefur fallist á lög þessi og ég staðfest þau með samþykki mínu: l.gr. Á eftir 26. gr. laganna komi nýtt ákvæði til bráðabirgða svohljóðandi: Ákvæði til bráðabirgða. Þrátt fyrir ákvæði 11. gr. laga nr. 44/1976, um Fiskveiða- sjóð íslands, er stjórn Fiskveiðasjóðs heimilt að ákveða að skuldbreytingarlán til fiskiskipa, sem afgreidd verða á árinu 1984, megi nema allt að 90% af húftryggingarverðmæti þeirra. Sjávarútvegsráðherra setur nánari reglur um framkvæmd skuldbreytingarlána samkvæmt ákvæði þessu. 2. gr. Lög þessi öðlast þegar gildi. Gjört í Reykjavík, 25. maí 1984. Vigdís Finnbogadóttir. (L.S.)________________ Halldór ÁsgrímsS°"' LÖG um atvinnuréttindi skipstjórnarmanna á íslenskum skipun Forseti íslands <t gjörir kunnugt: Alþingi hefur fallist á lög þessi og ég sta< þau með samþykki mínu: I. KAFLI Inngangur og orðaskýringar Lgr- .r Skil' Hverjum íslenskum ríkisborgara, sem fullnæg>‘ yrðum laga þessara um menntun, siglingatíma, ald»r ' heilsufar, er heimilt að fá útgefið atvinnuskírteini og stl|^inl samkvæmt því atvinnu sem skipstjórnarmaður á íslen skipum. jð. a. Skip merkir í lögum þessum, sé annað eigi fran1 hvert það far sem er 6 metra langt eða meira og skra í skipaskrár. 384 - ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.