Ægir - 01.01.1985, Blaðsíða 29
LÖG OG REGLUGERÐIR
REGLUGERÐ
um stjórn botnfískveiða 1985.
I. KAFLI
Heildaraflamark.
1-gr.
Akvæöi reglugeröar þessarar um stjórn botnfiskveiða
miðast við, að á árinu 1985 fari afli eftirtalinna botnfisk-
tegunda eigi fram úr neðangreindu heildaraflamarki:
Þúsund tonn
miðað við óslægðan fisk
1- Þorskur ...................... 250
2- Ýsa ........................... 60
3. Ufsi .......................... 70
4- Karfi ......................... 110
5. Skarkoli ...................... 17
6. Grálúða ....................... 30
7. Steinbítur .................... 15
II. KAFLI
Almennt veiðileyfi.
2. gr.
Sérhvert fiskiskip, 10 brl. og stærra, sem gert er út til botn-
fiskveiða á árinu 1985, sbr. 1. gr., þarf til þess almennt veiði-
eyb, sem sjávarútvegsráðuneytið veitir, auk sérstakra veiði-
leyfa samkvæmt gildandi lögum og reglugerðum á hverjum
Oma. Fiskiskip, sem vinna og frysta eigin afla um borð þurfa
sérstök leyfi.
Oðrum en leyfishöfum, samkvæmt 1. mgr., eróheimiltað
stunda botnfiskveiðar í fiskveiðilandhelgi íslands á fiski-
skipum lObrl. ogstærri.
V * l * 3 4 * * * 8- gr-
■ð veitingu veiðileyfa skv. reglum þessum koma til
8rema þau skip, sem leyfi fengu til botnfiskveiða á árinu
4 og ekki hafa horfið varanlega úr rekstri, ennfremur ný
°g nýkeypt skip, hafi kaupin verið gerð milli útgerðar og
seUanda fyrir 31. desember 1983.
Onnur skip en að framan greinir koma því aðeins til
8re|na, að í stað nýs eða nýkeypts skips hverfi annað af svip-
n stærð úr rekstri. Skal leita umsagnar samráðsnefndar
' ■ 18. gr., áður en fallist er á að veita slíkum skipum veiði-
e>fi skv. þessum reglum.
4. gr.
Imennt veiðileyfi fyrir árið 1985 samkvæmt 2. gr. skal
annað hvort bundið skilyrðum um ákveðið aflamark, sbr. V.
kafla, eða sóknarmark með þorskaflahámarki, sbr. VI.
kafla. Skulu útgerðir fiskisjkipa velja skriflega milli almenns
veiðileyfis með aflamarki og almenns veiðileyfis með sókn-
armarki fyrir tímamörk, sem ráðuneytið auglýsir. Hafi
útgerð fiskiskips ekki valið fyrir auglýst tímamörk, skal skipi
úthlutað almennt veiðileyfi með aflamarki.
III. KAFLI
Botnfískveiðar minni báta.
5.gr.
Bátar undir 10 brl., sem stunda botnfiskveiðar hafa sam-
eiginlegt heildaraflamark er skiptist þannig niður á tímabil:
Tímabil 1 jan.-apríl tonn,ósl. Tímabil 2 maí-júní tonn.ósl. Tímabil3 júlí-ágúst tonn,ósl. Tímabil4 sept.-des. tonn,ósl. Áriðallt tonn, ósl.
1. Þorskur 2. Ýsa 1.530 100 2.840 70 3.670 130 1.380 400 9.420 700
Fari afli báta undir 10brl., fram úr ofangreindum mörkum
á ákveðnu tímabili, er ráðuneytinu heimilt að stöðva veiðar
þeirra um sinn.
Hafi veiðar báta verið stöðvaðar á síðasta tímabili, sbr. 1.
mgr., getur ráðherra leyft flutning á aflamarki af bátum 10
brl. og stærri til báta minni en 10 brl. samkvæmt reglum 20.
gr., eða úthlutað ákveðnu aflamarki til þeirra, þó ekki meira
en 1.000 lestum samanlagt, enda sé viðkomandi bátum
haldið út til veiða í atvinnuskyni allt árið.
IV. KAFLI
Flokkar fískiskipa.
6. gr.
Samráðsnefnd, sbr. 18. gr., skal m.a. með hliðsjón af 6.
gr. reglugerðar 44/1984 og á grundvelli veiða fiskiskipa eftir
31. október 1983 flokka öll íslensk fiskiskip í eftirgreinda
útgerðarflokka:
1. Skip, sem eru horfin úr rekstri.
2. Loðnuskip.
3. Skelfiskbáta.
4. Rækjubáta.
5. Humar-og reknetabáta.
6. Humarbáta aðra.
7. Síldarbáta.
8. Aðra báta.
9. Togara.
Við ákvörðun þorskaflahámarks samkvæmt 16. gr., skal í
meginatriðum leggja til grundvallar meðalþorskaflamark í
viðkomandi útgerðar- og stærðarflokki skips á sama veiði-
svæði með 20% álagi.
ÆGIR-17